Landsliðin

- Auglýsing -

Fjórir leikir á dagskrá

Undankeppni EM2022 í karlaflokki hófst í gær með sex leikjum og verður framhaldið í dag með fjórum viðureignum. Einnig fara leikir fram á laugardag og sunnudag, alls tíu leikir.Úrslit leikja gærdagsins er að finna hér að neðan:2.riðill:Austurríki - Eistland...

Aldrei gefin tomma eftir

„Menn voru mættir hér á fullu. Þannig hófst leikurinn og þannig enduðum við leikinn. Það var aldrei gefin tomma eftir,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í samtali við handbolta.is eftir sigurinn á Litháen, 36:20, í Laugardalshöll...

Glaður að vera mættur aftur

„Þetta var ánægjulega stund. Ég er mjög glaður að vera mættur á ný í landsliðsbúninginn,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson sem klæddist landsliðspeysunni í fyrsta sinn í 22 mánuði í gærkvöld þegar íslenska landsliðið mætti landsliði Litháen í Laugardalshöll í...
- Auglýsing -

Getum verið mjög sáttir

„Ég er viss um að við sýndum það í kvöld að við ætluðum ekki að gefa neitt eftir, vorum klárir frá byrjun og héldu áfram allt til enda,“ sagði Ýmir Örn Gíslason sem fór á kostum í íslensku vörninni...

Geggjað að spila með strákunum

„Það var bara alveg geggjað að spila með strákunum,“ sagði Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem fór á kostum í sínum fyrsta stórleik með A-landsliðinu í kvöld gegn Litháen. Hann nýtti tækifærið svo sannarlega í botn og skoraði átta mörk...

Spiluðum ótrúlega vel

„Við spiluðum alveg ótrúlega vel,“ sagði Elvar Örn Jónsson, landsliðsmaður í handknattleik glaður í bragði í samtali við handbolta.is eftir stórsigur íslenska landsliðsins á Litháum, 36:20, í Laugardalshöll í kvöld í undankeppni EM.„Við keyrðum bara á þá frá upphafi...
- Auglýsing -

Tónninn var sleginn í upphafi

Íslenska landsliðið hóf undankeppni EM í handknattleik karla í kvöld af miklum krafti þegar það lagði Litháen, 36:20, í fyrstu umferð undankeppninnar. Forskotið var níu mörk í hálfleik, 19:10. Leikmenn Litháen virtust aldrei vera líklegir til að gera rósir...

Stórsigur á Litháen

Íslenska landsliðið í handknattleik vann 16 marka sigur á landsliði Litháen 36:20 í undankeppni EM karla í handknattleik í Laugardalshöll í kvöld. Staðan í hálfleik var 19:10. Íslenska liðið byrjaði leikinn af krafti og segja má að leikmenn...

Einn utan hóps í kvöld

Óskar Ólafsson, leikmaður Drammen, verður ekki í leikmannahópnum sem mætir Litháen í kvöld í undankeppni EM í handknattleik í Laugardalshöll. Guðmundur Þórður Guðmundsson, landsliðsþjálfari tilkynnti fyrir stundu hvaða 16 menn hann teflir fram í leiknum sem er sá fyrsti...
- Auglýsing -

Tveir Litháar reyndust með virkt mótefni

Tveir af sterkari leikmönnum landsliðs Litháa gátu ekki æft með liðinu síðan það kom til landsins síðdegis á mánudaginn eftir að sýni vegna kórónuveiru frá þeim voru tekin til frekari rannsóknar. Um er að ræða Lukas Simėnas og miðjumannin...

Allir verið í basli með þá

„Við þurfum á öllu okkar að halda í leiknum. Það er alveg ljóst. Litháar hafa sýnt það í sínum leikjum og með þeim úrslitum sem þeir hafa náð að þeir eru afar verðugir andstæðingar með hörkulið,“ sagði Guðmundur Þórður...

Molakaffi: Frestanir, eftirlitsmenn, dómarar, Íslandstengingar

Fyrirhuguðum leikjum Leipzig við Essen 12. nóvember og Balingen tveimur dögum síðar í þýsku 1. deild karla í handknattleik hefur verið frestað um ótiltekinn tíma. Nær allt Leipzig-liðið auk þjálfara og starfsmanna glímir við kórónuveiruna um þessar mundir...
- Auglýsing -

Fimmta breytingin gerð

Sigvaldi Björn Guðjónsson hefur dregið sig út úr landsliðshópnum í handknattleik fyrir leikinn gegn Litháum. Hann er kominn í sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá liði hans, Vive Kielce í Póllandi.Í stað Sigvalda Björns kemur Arnór Þór Gunnarsson, Bergischer...

Afföll hjá Litháum

„Við erum í annarri stöðu nú en þegar við mættum íslenska landsliðinu fyrir rúmum tveimur árum en á móti kemur að það hafa líka orðið breytingar á íslenska landsliðinu eins og okkar á síðustu stundu. Við verðum að sjá...

Er gríðarlega stoltur

„Ég var gríðarlega stoltur þegar að það var haft samband við mig og tjáð að það væri verið að kalla mig inn í landsliðshópinn. Þvílíkur heiður að fá tækifæri til að vera kominn á þann stað,“ sagði Hákon...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -