Landsliðin

- Auglýsing -

EM17-’25: Geggjuð liðsheild og frábær stuðningur

„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...

EM17-’25: Myndskeið – sigurdans og söngur

Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...

EM17-’25: Glæsileg frammistaða – sigruðu Noreg

Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka...
- Auglýsing -

HM19-’25: Fyrri leikurinn við Serba – Spánn á þriðjudag

Ísland leikur við Serbíu og Spán á mánudag og þriðjudag í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri. Fyrri viðureignin verður gegn Serbum á mánudaginn og verður flautað til leiks klukkan 17.30 samkvæmt leikjaniðurröðun á heimasíðu Alþjóða...

HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan

Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið...

HM19-’25: Vorum alltof værukærir að þessu sinni

„Ég er sáttur við að fara upp úr riðlinum með tvö stig og sextán mörk í plús en mér fannst við vera værukærir í þessum leik, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs...
- Auglýsing -

HM19-’25 – Harðsóttur sigur á Brasilíu

Íslensku piltarnir í 19 ára landsliðinu unnu sinn þriðja leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kairó í Egyptalandi í dag. Þeir lögðu harðskeytta Brasilíumenn, 25:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10.Ísland fer þar með...

HM19-’25 – Beint, Ísland – Brasilía kl. 12

Landslið Íslands og Brasilíu mætast í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/[email protected]

„Geggjuð frammistaða hjá stelpunum“

„Þetta var bara geggjuð frammistaða hjá stelpunum,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðsins kvenna við handbolta.is eftir öruggan sigur á austurríska landsliðinu í næst síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld, 31:27.EM17-’25: Öruggur...
- Auglýsing -

EM17-’25: Öruggur sigur annan daginn í röð – Noregur bíður á sunnudag

Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið viðureign sína á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik. Að þessu sinni lá austurríska liðið í valnum eftir 60 mínútna leik í Verde complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Lokatölur, 31:27, fyrir...

Sennilega setti Sigurjón Bragi met í landsleik

Margt bendir til að Aftureldingarmaðurinn Sigurjón Bragi Atlason, annar af markvörðum 19 ára landsliðsins í handknattleik, hafi sett met í landsleik gær þegar hann skoraði fimm mörk í fimm skotum í viðureign Íslands og Sádi Arabíu á heimsmeistaramótinu í...

Farangur á flakki – Nú horfir allt til betri vegar

Fargi var létt af íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró eftir miðnætti í kvöld að egypskum tíma þegar 11 af 12 töskum með farangri s.s. keppnis- og æfingafatnaði skiluðu sér...
- Auglýsing -

EM17-’25: Okkur tókst að keyra á þær allan tímann

„Frammistaðan var frábær,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna eftir sigurinn á Rúmenum, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Díana segir að öll helstu áhersluatriðin hafi náðst, ekki síst í...

EM17-’25- Myndskeið: Sigurgleði í Podgorica

Eins og nærri má geta réði sigurgleðin ríkjum í herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna eftir að sigur vannst á Rúmeníu, 32:26, á Evrópumóti 17 ára landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld.Hér eru myndskeið sem...

EM17-’25: Sprungu út og unnu frábæran sigur

Íslenska landsliðið sprakk hreinlega út og sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann rúmenska landsliðið, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna, 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland mætir Austurríki á morgun klukkan 17.30...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -