„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...
Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...
Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka...
Ísland leikur við Serbíu og Spán á mánudag og þriðjudag í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri. Fyrri viðureignin verður gegn Serbum á mánudaginn og verður flautað til leiks klukkan 17.30 samkvæmt leikjaniðurröðun á heimasíðu Alþjóða...
Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið...
„Ég er sáttur við að fara upp úr riðlinum með tvö stig og sextán mörk í plús en mér fannst við vera værukærir í þessum leik, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs...
Íslensku piltarnir í 19 ára landsliðinu unnu sinn þriðja leik á heimsmeistaramótinu í handknattleik í Kairó í Egyptalandi í dag. Þeir lögðu harðskeytta Brasilíumenn, 25:19, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir í hálfleik, 12:10.Ísland fer þar með...
Landslið Íslands og Brasilíu mætast í þriðju umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 12.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/[email protected]
„Þetta var bara geggjuð frammistaða hjá stelpunum,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðsins kvenna við handbolta.is eftir öruggan sigur á austurríska landsliðinu í næst síðasta leik liðsins á Evrópumótinu í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld, 31:27.EM17-’25: Öruggur...
Annan daginn í röð vann íslenska landsliðið viðureign sína á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik. Að þessu sinni lá austurríska liðið í valnum eftir 60 mínútna leik í Verde complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi. Lokatölur, 31:27, fyrir...
Margt bendir til að Aftureldingarmaðurinn Sigurjón Bragi Atlason, annar af markvörðum 19 ára landsliðsins í handknattleik, hafi sett met í landsleik gær þegar hann skoraði fimm mörk í fimm skotum í viðureign Íslands og Sádi Arabíu á heimsmeistaramótinu í...
Fargi var létt af íslenska hópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu 19 ára landsliða karla í handknattleik í Kaíró eftir miðnætti í kvöld að egypskum tíma þegar 11 af 12 töskum með farangri s.s. keppnis- og æfingafatnaði skiluðu sér...
„Frammistaðan var frábær,“ sagði Díana Guðjónsdóttir annar þjálfari U17 ára landsliðs kvenna eftir sigurinn á Rúmenum, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Díana segir að öll helstu áhersluatriðin hafi náðst, ekki síst í...
Eins og nærri má geta réði sigurgleðin ríkjum í herbúðum íslenska landsliðsins í handknattleik kvenna eftir að sigur vannst á Rúmeníu, 32:26, á Evrópumóti 17 ára landsliða í Verde Complex-íþróttahöllinni í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld.Hér eru myndskeið sem...
Íslenska landsliðið sprakk hreinlega út og sýndi allar sínar bestu hliðar þegar liðið vann rúmenska landsliðið, 32:26, á Evrópumótinu í handknattleik kvenna, 17 ára og yngri í Podgorica í Svartfjallalandi í kvöld. Ísland mætir Austurríki á morgun klukkan 17.30...