„Ég er bara fáránlega spenntur fyrir að byrja loksins mótið,“ segir Óðinn Þór Ríkharðsson vinstri hornamaður landsliðsins þegar handbolti.is hitti hann að máli á hóteli landsliðsins í aðdraganda fyrsta leiks íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í handknattleik í Kristianstad í...
Betur fór en á horfðist í upphitunarfótbolta karlalandsliðsins í handknattleik eftir hádegið í dag þegar Einar Þorsteinn Ólafsson stöðvaði Viggó Kristjánsson þegar sá síðarnefndi hugði að stórsókn í átt að markinu. Einar Þorsteinn var aðeins of seinn að ná...
„Staðan á okkur er góð eftir undirbúning síðustu daga,“ segir Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik, í samtali við handbolta.is en Viggó er mættur er á sitt sjöunda stórmót með íslenska landsliðinu. Fram undan er fyrsti leikur við Ítalíu á...
„Ítalir eru mjög snúinn andstæðingur. Þeir eru mikil ólíkindatól og með skemmtilegt lið sem gaman er að horfa á,“ segir Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik spurður um fyrsta andstæðing íslenska landsliðsins í riðlakeppni EM, Ítalíu. Leikið verður gegn...
Tilkynning frá HR
Háskólinn í Reykjavík hitar upp fyrir EM í handbolta með HR stofunni. Sú fyrsta verður í hádeginu í dag má m.a. fylgjast með henni í beinu streymi. Hlekkur á streymið er neðst í þessari grein.
Í HR-stofunn munu...
„Staðan í leikmannahópnum er fín. Allir tóku þátt í góðri æfingu áðan að Þorsteini undanskildum,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik þegar handbolti.is hitti hann að máli í Kristianstad Arena á Skáni í kvöld. Farið er að hilla...
Áhuginn fyrir komu Íslendinga til sænska bæjarins Kristianstad á Skáni er svo mikill að helsta dagblað bæjarins, Kristianstadbladet, hefur gefið út 16-síðna glæsilegt EM-blað sem allt er ritað á íslensku. Þar er mótið kynnt frá A til Ö fyrir...
Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson dæma annan af tveimur upphafsleikjum Evrópumóts karla í handknattleik á fimmtudaginn. Þeir félagar dæma viðureign Spánar og Serbíu sem hefst klukkan 17 í Jyske Bank Boxen í Herning. Á sama tíma flauta Litáarnir...
Fréttatilkynning frá Ljósinu
Í tilefni Evrópumóts karla í handknattleik hóf Ljósið í gær, mánudaginn 12. janúar, uppboð á áritaðri treyju landsliðsins. Uppboðið stendur yfir til klukkan 12 miðvikudaginn 21. janúar.
Um er að ræða aðaltreyju íslenska landsliðsins í handbolta, árituð af...
Íslenska karlalandsliðið í handknattleik hafnar í þriðja sæti á komandi Evrópumóti standist spá sem birtist á heimasíðu mótsins. Evrópumótið fer fram í Danmörku, Noregi og Svíþjóð og hefst á fimmtudag.
Ísland leikur í F-riðli í Kristianstad ásamt Ítalíu, Póllandi og...
Aron Pálmarsson fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er hrifinn af Hauki Þrastarsyni, leikstjórnanda hjá Rhein-Neckar Löwen í þýsku 1. deildinni og íslenska landsliðinu.
Haukur, sem er 24 ára, hefur spilað frábærlega á sínu fyrsta tímabili í þýsku deildinni og vill Aron...
Eftir viðureignina við Frakka í gær fá leikmenn landsliðsins í handknattleik aðeins lausan tauminn í dag. Snorri Steinn Guðjónsson sagði við handbolta.is í gær að í dag yrði lögð áhersla á endurheimt hjá leikmönnum í lyftingasal. „Leikmenn fá frí...
„Ég er smá svekktur að ná ekki jafntefli við Frakka en á móti kemur að við vorum að spila á útivelli gegn frábæru liði,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari karla í handknattleik í viðtali við handbolta.is í gærkvöld eftir...
Frakkar höfðu betur gegn Íslendingum í París í dag, 31:29, í síðasta leik beggja þjóða fyrir Evrópumótið í handknattleik karla. Íslenska landsliðið var tveimur mörkum yfir í hálfleik, 16:14. Íslenska liðið var sterkara í fyrri hálfleik en Frakkar í...
Tinna Mark Antonsdóttir Duffield, tengiliður mótshaldara í Kristianstad í Svíþjóð fyrir Evrópumótið í handknattleik karla, segir vel hafa gengið fyrir íslenska stuðningsmenn að verða sér úti um gistingu í bænum og í grennd við hann.
Ísland leikur í F-riðli í...