Kvennalandsliðið æfir hér heima fram á fimmtudagskvöld en það fer til Færeyja daginn eftir og leikur vináttuleik við færeyska landsliðið í Þórshöfn á laugardaginn. Á sunnudaginn eftir verður sameiginleg æfing hjá landsliðunum. Haldið verður til Þýskalands á mánudaginn en...
„Ég er gríðarlega spennt enda er ég að fara í fyrsta sinn á mót á stóra sviðinu,“ segir Alfa Brá Oddsdóttir einn fimm leikmanna kvennalandsliðsins sem er á leiðinni á sitt fyrsta stórmót. HM hefst í næstu viku.
Íslenska landsliðið...
Eftir því sem næst verður komist hefst sala á nýju landsliðstreyjunni í handbolta á næsta mánudag. Tveimur dögum síðar hefur íslenska landsliðið keppni á heimsmeistaramótinu í handknattleik kvenna í Þýskalandi.
Vísir sagði frá því í gærkvöld hægt væri að panta...
„Það var því mikill heiður að vera valin í landsliðshópinn. Fram undan er fyrsta stórmótið mitt og bara spennandi tímar,“ segir Rakel Oddný Guðmundsdóttir hornamaður Hauka sem er einn fimm leikmanna íslenska landsliðsins sem sér fram á þátttöku á...
Í morgun var opinberað að Matthildur Lilja Jónsdóttir, liðlega tvítugur leikmaður ÍR, verður í landsliðshópnum sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu sem hefst í næstu viku. Matthildur Lilja hefur ekki áður tekið þátt í stórmóti A-landsliða. Hún segist óvænt verða...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik hefur verið gagnrýndur fyrir að velja ekki Söru Dögg Hjaltadóttur, markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna, í 35 kvenna hópinn sem hann getur valið úr leikmenn til þátttöku á HM. Þann hóp varð hann að...
Matthildur Lilja Jónsdóttir leikmaður ÍR hefur verið kölluð inn í íslenska landsliðshópinn í handknattleik fyrir heimsmeistaramótið sem hefst á miðvikudaginn í næstu viku í Þýskalandi og Hollandi. Matthildur Lilja lék sinn fyrsta landsleik gegn Dönnum í Frederikshavn í september....
Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested þjálfarar 18 ára landsliðs kvenna hafa valið eftirtalda leikmenn til æfinga 19. - 23. nóvember. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu. Nánara skipulag kemur inn á Abler, segir í tilkynningu HSÍ.
Markverðir:Danijela Sara Björnsdóttir,...
Halldór Stefán Haraldsson þjálfari 20 ára landsliðs kvenna hefur valið fjölmennan hóp til æfinga á höfuðborgarsvæðinu frá 17. til 23. nóvember. Nánara skipulag mun koma inn á Abler þegar nær dregur, segir í tilkynningu HSÍ.
Markverðir:Ágústa Tanja Jóhannsdóttir, Selfoss.Elísabet Millý...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik segir að formlegur undirbúningur landsliðsins fyrir HM hefjist á mánudaginn, 17. nóvember. Nokkrar landsliðskonur taka þátt í viðureign Vals og HSG Blomberg í forkeppni Evrópudeildarinnar á sunnudaginn á Hlíðarenda. Einnig verða síðustu leikir...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik varð fyrir því óláni að slita liðband í ökkla á æfingu hjá þýska liðinu Blomberg-Lippe á föstudaginn. Þar af leiðandi lék hún ekki með þýska liðinu í fyrri viðureigninni við Val í 2. umferð...
Fréttatilkynning frá HSÍ og Samherja
Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) og Samherji hf. hafa undirritað samstarfssamning þar sem Samherji kemur inn sem einn af helstu samstarfsaðilum landsliða HSÍ á komandi árum.Samningurinn nær til landsliða karla og kvenna ásamt yngri landsliðum og felur...
Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik tilkynnti í dag keppnishópinn fyrir heimsmeistaramótið sem hefst í lok mánaðarins. Hann segir áskoranirnar hafa verið nokkrar áður en lokahópurinn var tilkynntur en í hópnum eru 16 leikmenn. M.a. hvort hann ætti að...
Arnar Pétursson landsliðþjálfari kvenna í handknattleik hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í heimsmeistaramótinu í Þýskalandi og Hollandi. Arnar valdi 16 leikmenn. Fyrsti leikur Íslands á mótinu verður gegn Þýskalandi í Stuttgart 26. nóvember.
Fjórar af 16 konum hópsins taka...
Róbert Geir Gíslason framkvæmdastjóri HSÍ segir að sala á nýja landsliðsbúninginum handknattleik hefjist væntanleg upp úr miðjum þessum mánuði. Hann vonast til þess að HSÍ geti tilkynnt um söluna öðru hvorum megin við næstu helgi og þá hvar búningarnir...