Landsliðin

- Auglýsing -

HM19-’25: Ágúst tryggði sigur – Ísland í 8-liða úrslit

Ísland er komið í átta liða úrslit heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri, eftir ævintýralegan sigur á Spáni, 32:31, í milliriðlakeppninni í Kaíró í dag. Ágúst Guðmundsson tryggði sigurinn með marki á síðustu sekúndu leiksins.Íslenska liðið var...

Beint – Ísland – Spánn, kl. 14.15

Landslið Íslands og Spánar mætast í annarri og síðari umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 14.15.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=pdDwznvkP9M

HM19-’25: Eina færa leiðin í 8-liða úrslit er sigur

Íslenska landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri mætir spænska landsliðinu í síðari viðureign liðanna í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla í Kaíró í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14.15. Eftir tap fyrir Serbum í gær á íslenska...
- Auglýsing -

HM19-’25: „Við spiluðum bara alls ekki nógu vel“

„Það var grátlega að ná ekki í annað stigið,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari 19 ára landsliðsins í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans til Kaíró eftir eins marks tap, 29:28, fyrir Serbum í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins....

HM19-’25: Tap fyrir Serbum – framhaldið ræðst gegn Spánverjum

Íslenska landsliðið verður að vinna Spán á morgun í síðari leiknum í milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla til þess að eiga möguleika á sæti í átta liða úrslitum mótsins. Þetta er niðurstaðan eftir eins marks tap, 29:28, fyrir...

Beint – Ísland – Serbía, kl. 16.30

Landslið Íslands og Serbíu mætast í fyrstu umferð milliriðlakeppni heimsmeistaramóts 19 ára landsliða karla í Kaíró í Egyptalandi klukkan 16.30.Hér fyrir neðan er streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=LGxfyV7tvZk
- Auglýsing -

Síðasta taskan er komin til Kaíró eftir viku bið

Viku eftir komuna til Kaíró barst íslenska landsliðshópnum í morgun loksins síðasta taskan sem eftir varð þegar hópurinn millilenti í Brussel á leiðinni til Kaíró. Tólf töskur urðu eftir í Brussel og komu 11 þeirra eftir mikið ferðalag með...

EM17-’25: Laufey Helga var á meðal markahæstu

Laufey Helga Óskardóttir varð jöfn tveimur öðrum stúlkum í þriðja til fimmta sæti yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 17 ára landsliða kvenna sem lauk í kvöld í Podgorica í Svartfjallalandi með sigri Slóvaka á Króatíu, 34:30, í úrslitaleik.Laufey Helga skoraði...

EM17-’25: Leikjadagskrá í krossspili og um sæti

Leikjadagskrá síðustu leikja á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi. Leikir á fimmtudag, föstudag og á sunnudag. Íslenska landsliðið er á meðal þátttökuliðanna 24.Úrslit leikjanna verða færð inn eftir að þeim lýkur.Úrslitaleikir sunnudaginn 10....
- Auglýsing -

EM17-’25: Geggjuð liðsheild og frábær stuðningur

„Við mættum vel einbeittar í dag eftir að hafa farið yfir hvað við erum búin að leggja á okkur til að vera hérna og njóta og undirstrikuðum að við væri búin að spila geggjaða vörn undanfarið og vildum halda...

EM17-’25: Myndskeið – sigurdans og söngur

Leikmenn 17 ára landsliðsins kvenna fögnuðu dátt og sungu eftir sigurinn á Noregi, 29:27, í síðasta leiknum á Evrópumótinu í handknattleik kvenna í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun.Stúlkurnar sungu og dönsuðu og vaskur hópur foreldra og forráðmanna tók þátt...

EM17-’25: Glæsileg frammistaða – sigruðu Noreg

Íslenska landsliðið vann það norska, 29:27, í viðureign um 17. sætið á Evrópumóti 17 ára landsliða kvenna í handknattleik í Podgorica í Svartfjallalandi í morgun. Liðið yfirspilaði norska landsliðið á köflum í leiknum og náði í tvígang níu marka...
- Auglýsing -

HM19-’25: Fyrri leikurinn við Serba – Spánn á þriðjudag

Ísland leikur við Serbíu og Spán á mánudag og þriðjudag í milliriðlakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla, 19 ára og yngri. Fyrri viðureignin verður gegn Serbum á mánudaginn og verður flautað til leiks klukkan 17.30 samkvæmt leikjaniðurröðun á heimasíðu Alþjóða...

HM19-’25: riðlakeppni, úrslit og staðan

Heimsmeistaramót 19 ára landsliða í handknattleik karla stendur yfir frá 6. til 17. ágúst í Kaíró í Egyptalandi. Íslenska landsliðið er á meðal 32 þátttökuliða.Hér fyrir neðan er leikjadagskrá og úrslit í riðlakeppni mótsins ásamt lokastöðunni. Tvö efstu lið...

HM19-’25: Vorum alltof værukærir að þessu sinni

„Ég er sáttur við að fara upp úr riðlinum með tvö stig og sextán mörk í plús en mér fannst við vera værukærir í þessum leik, ekki síst í fyrri hálfleik,“ sagði Heimir Ríkarðsson annar þjálfari U19 ára landsliðs...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -