Össur Haraldsson er í þriðja sæti áamt Slóvenanum Mai Marguc á lista yfir markahæstu leikmenn Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik. Þeir hafa skoraði 17 mörk hvor í tveimur fyrstu umferðum mótins. Össur er með frábæra skotnýtingu, 17...
„Þetta er mjög sterkt sænskt lið sem við mætum á morgun,“ sagði Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfari U20 ára landsliðs Íslands í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til Halldórs í hádeginu í dag. Hann var þá í...
Íslenska landsliðið vann pólska landsliðið, 37:32, í annarri umferð á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Slóveníu í dag. Með sigrinum eru íslensku piltarnir með fjögur stig eftir tvo leiki og mæta Svíum á laugardaginn í leik um efsta...
„Frábær frammistaða í dag,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfari U20 ára landsliðsins við handbolta.is í dag eftir annan sigur íslenska landsliðsins á Evrópumótinu í dag. Að þessu sinni lágu Pólverjar í valnum á sannfærandi hátt, 37:32, í annarri...
„Þetta var bara geggjað,“ sagði Össur Haraldsson leikmaður 20 ára landsliðs Íslands í handknattleik í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur íslenska landsliðsins á pólska landsliðinu, 37:32, í annarri umferð Evrópumótsins í Slóveníu í dag. Össur fór hamförum...
Íslenska landsliðið vann pólska landsliðið á sannfærandi hátt, 37:32, í annarri umferð Evrópumóts 20 ára landsliða karla í handknattleik í Lasko í Slóveníu í dag. Íslensku piltarnir voru þremur mörkum yfir í hálfleik, 19:16. Þeir voru með yfirhöndina í...
Svíar, sem eru með íslenska landsliðinu í F-riðli á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í handknattleik í Slóveníu, unnu öruggan sigur á Pólverjum, 38:26, síðari viðureign 1. umferðar í riðlinum í dag. Pólverjar verða næstu andstæðingar Íslands á mótinu.
Svíar...
Íslenska landsliðið byrjaði Evrópumót 20 ára landsliða karla í Slóveníu af krafti í morgun með stórsigri á Úkraínu, 49:22, eftir að hafa verið 15 mörkum yfir í hálfleik, 28:13. Á morgun mæta íslensku piltarnar þeim pólsku klukkan 14.40....
„Það er alltaf gaman og gott að vinna handboltaleiki og 27 marka munur var góður bónus,“ sagði Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs Íslands við handbolta.is fyrir stundu eftir 49:22 sigur íslenska landsliðsins á Úkraínupiltum í upphafsleik...
Íslenska landsliðið í handknattleik byrjaði með sannkallaðri flugeldasýningu í upphafsleik sínum á Evrópumóti 20 ára landsliða karla í Tri Lilije Hall, í Laško í Slóveníu í morgun. Þeir yfirspiluðu landslið Úkraínu og unnu með 27 marka mun, 49:22, eftir...
Leikmenn 20 ára landsliðsins í handknattleik karla komu ásamt þjálfurum og aðstoðarmönnum til Celje í Slóveníu upp úr hádeginu í dag eftir að hafa lagt af stað í gærkvöld frá Íslandi.
Í fyrramálið hefst Evrópumótið sem stendur yfir til 21....
https://www.youtube.com/watch?v=RVl4Cflj9_8
„Fyrst og fremst ætlum við að tryggja okkur þátttökurétt á næsta stórmót,“ segir Halldór Jóhann Sigfússon annar þjálfara U20 ára landsliðs karla í handknattleik í samtali við handbolta.is. Íslenska liðið hélt af landi brott í gærkvöld og hefur leik...
https://www.youtube.com/watch?v=RxBVzlhFqwo
Við tökum einn leik fyrir einu með það að markmiði að komast upp úr riðlinum. Riðillinn er erfiður og við verðum að verða efstir í honum til þess að komast áfram í átta liða úrslitum. Markmiðið er að komast...
Athygli vakti á dögunum þegar Arnar Pétursson landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik var ráðinn annar þjálfari kvennaliðs Fram í handknattleik. Hann starfar við hlið Rakelar Daggar Bragadóttur sem ráðin var eftirmaður Einars Jónssonar sem ákvað í vor, eftir að hafa...
https://www.youtube.com/watch?v=gH3wQbWBrtY
„Við erum fyrst og fremst spenntir fyrir að byrja eftir þriggja vikna undirbúning og tvo vináttuleiki við Færeyinga,“ segir Einar Andri Einarsson annar þjálfara U20 ára landsliðs karla sem fer af landi brott á mánudaginn áleiðis til Celje í...