Íslenska landsliðið keppir í Zagreb á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla á næsta ári og verður í riðli með Slóvenía, Kúbu og Grænhöfðaeyjum. Dregið var í kvöld í Zagreb í Krótaíu. Mótið hefst 14. janúar og fer fram í Danmörku...
Hafist verður handa við að draga í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu klukkan 17.30.
Hér fyrir neðan er hægt að fylgjst með útsendingu frá afthöfninni.
https://www.youtube.com/watch?v=NAOuucJ30T8
Sjá einnig:
Síðdegis verður dregið í riðla HM karla 2025
Síðdegis verður dregið í riðla heimsmeistaramótsins í handknattleik í karla Vatroslav Lisinski-tónleikhöllinni í Zagreb, höfuðborg Króatíu. Nafn Íslands verður á meðal 32 liða sem dregin verður úr skálunum. Hafist verður handa við að draga saman í riðlana átta klukkan...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í öðrum styrkleikaflokki af fjórum þegar dregið verður í riðla lokakeppni heimsmeistaramótsins í handknattleik karla sem fram fer í janúar í Króatíu, Danmörku og Noregi.
Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu...
Íslenska landsliðinu í handknattleik karla verður ekki raðað niður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í janúar á næsta ári, þ.e. ákveðinn leikstaður fyrirfram eins og t.d. var gert fyrir HM 2023 þegar eða fyrir EM sem fram fór í upphafi...
Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir hafa valið hóp 15 ára stúlkna til æfinga á höfuðborgarsvæðinu 31. maí – 2. júní. Æfingatímar koma inn á Sportabler á næstu dögum. Nánari upplýsingar veita þjálfarar liðsins, segir í tilkynningu HSÍ.
Leikmannahópur:Alba Mist...
Ísland verður í riðli með Króatíu, Noregi, Færeyjum og Litáen á Opna Evrópumótinu í handknattleik kvenna sem fram fer í Partille í Svíþjóð í byrjun júlí. Dregið var í riðla í morgun.
Alls taka 20 landslið þátt í mótinu sem...
Einar Andri Einarsson og Halldór Jóhann Sigfússon þjálfarar 20 ára landsliðs karla í handknattleik hafa valið hóp til undirbúnings fyrir æfingaleiki gegn Færeyjum sem leiknir verða dagana 1. – 2. júní, hér á landi.
Æfingar fara fram á höfuðborgarsvæðinu en...
Heimir Ríkarðsson og Patrekur Jóhannesson þjálfarar U-18 ára landsliðs karla hafa valið 31 pilt til æfinga 24. – 26. maí 2024. Æft verður á höfuðborgarsvæðinu.
Æfingarnar eru fyrsti liður í undirbúningi fyrir þátttöku í Evrópumeistaramóti 18 ára landsliða sem...
Andri Sigfússon og Ásgeir Örn Hallgrímsson þjálfarar 16 ára landsliðs karla hafa valið landsliðshóp vegna tveggja æfingaleikja í Færeyjum dagana 1. og 2. júní. Æfingar fyrir ferðina fara fram á höfuðborgarsvæðinu en æfingatímar og frekari upplýsingar koma inn á...
Vellir Sportbar, sem er til húsa á Hótel Völlum í Hafnarfirði, hefur ákveðið að styrkja yngri leikmenn handknattleiksdeildar Hauka í handbolta, sem valdir hafa verið og fara í verkefni U20 og U18 EM karla og U20 og U18 HM...
Heimsmeistaramót karla í handknattleik fer fram í Danmörku, Noregi og í Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar 2025. Ísland verður á meðal þátttökuþjóða. Dregið verður í riðla í Zagreb í Króatíu miðvikudaginn 29.maí.Alls taka landslið 32 þjóða þátt...
„Ég er bara mjög ánægður með hversu fagmannlega strákarnir spiluðu leikinn frá upphafi til enda þótt HM-sætið hafi ekki verið í hættu,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson landsliðsþjálfari í handknattleik karla þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans eftir sigur...
Gulltryggt er að íslenska landsliðið í handknattleik tekur þátt í heimsmeistaramóti karla í handknattleik sem fram fer í Danmörku, Noregi og Króatíu frá 14. janúar til 2. febrúar á næsta ári. Í dag lagði íslenska landsliðið liðsmenn eistneska landsliðsins...
Íslenska landsliðið í handknattleik karla æfði í Kalevi Spordihall fljótlega eftir að það kom til Tallinn í Eistlandi eftir miðjan dag. Á morgun fer fram síðari viðureign Eistlands og Íslands í umspili um sæti á heimsmeistaramótinu sem fram fer...