Ísland og Alsír mætast í þriðju umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=KzV5M-2DbOA
Það er í mörg horn að líta hjá yngri landsliðum Íslands í handknattleik þessa dagana. U18 ára landslið kvenna stendur í ströngu á heimsmeistaramótinu í Skopje í Norður Makedóníu og í morgun lagði U18 ára landslið karla af stað...
Annarri umferð riðlakeppni heimsmeistaramóts U18 ára landsliða kvenna lauk í dag þegar átta viðureignir fóru fram í E, F, G og H-riðlum. Síðasta leikir í öllum riðlunum átta fara fram á morgun.Úrslit og staðan í riðlunum er þessi fyrir...
„Landslið Alsír er sýnd veiði en ekki gefin,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson ákveðinn þegar handbolti.is heyrði stuttlega honum hljóðið í dag. Ágúst Þór var þá í óða önn að búa sig og íslenska landsliðið undir viðureignina við Alsír á...
U18 ára landslið kvenna í handknattleik æfði utan dyra í hádeginu í dag í Skopje í Norður Makedóníu en liðið átti frídag frá kappleikjum eftir tvær viðureignir á jafn mörgum dögum. Veðrið leikur við fólk í höfuðborg Norður Makedóníu...
Eftir tvær umferðir af þremur í A-riðli heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, stendur íslenska landsliðið vel að vígi í kapphlaupinu um sæti í 16-liða úrslitum mótsins.Á morgun klukkan 10.30 leikur íslenska landsliðið við Alsír...
Riðlakeppni heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri er hálfnuð. Tveimur umferðum af þremur er lokið í A, B, C og D-riðlum en einni umferð er lokið í E, F, G og H-riðlum. Leikið verður...
„Þetta er bara einn magnaðasti leikur sem ég hef tekið þátt í sem þjálfari. Mikil aksjón og spennan mjög gríðarleg. Varnarleikurinn hjá okkur var stórkostlegur og markvarslan einnig,“ sagði hinn þrautreyndi þjálfari Ágúst Þór Jóhannsson annar af þjálfurum U18...
Ethel Gyða Bjarnasen markvörður tryggði íslenska landsliðinu annað stigið í hörkuleik við Svartfellinga í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramótsins í handknattleik í Skopje í dag, 18:18. Hún varði vítakast þegar átta sekúndur voru til leiksloka. Ísland hefur þar með þrjú...
Ísland og Svartfjallaland mætast í annarri umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 16.20.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=fmkPWbwE4Sg
Úrslit leikja á fyrsta keppnisdegi heimsmeistaramóts kvenna í handknattleik, liðum skipuðum leikmönnum 18 ára og yngri. Mótið hófst í morgun í Skopje í Norður Makedóníu og verður framhaldið á morgun.A-riðill:Svarfjallaland - Alsír 38:16.Svíþjóð - Ísland 17:22.Íslenska landsliðið mætir liði...
„Ég er gríðarlega stoltur af liðinu eftir þennan frábæra sigur á Svíum,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson annar þjálfari U18 ára landsliðs kvenna í samtali við handbolta.is eftir fimm marka sigur liðsins á Svíum, 22:17, í upphafsleiknum á heimsmeistaramótinu sem...
Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, hóf þátttöku sína á heimsmeistaramótinu með frábærum leik og stórbrotnum sigri á sænska landsliðinu, 22:17, í Jane Sandanski íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu. Íslensku stúlkurnar voru tveimur...
Ísland og Svíþjóð mætast í fyrstu umferð A-riðils heimsmeistaramóts kvenna 18 ára og yngri í Jane Sandanski-íþróttahöllinni í Skopje í Norður Makedóníu kl. 10.30.Hér fyrir neðan er hægt að tengjast streymi frá leiknum.https://www.youtube.com/watch?v=37pS1DzXJE4
U17 ára landslið Íslands í handknattleik karla hafnaði í sjötta sæti í handknattleikskeppni Ólympíuhátíðar Evrópuæskunnar í Slóvakíu. Liðið tapað fyrir Spánverjum með þriggja marka mun, 32:29, í hörkuleik um fimmta sætið í Zvolen í morgun.Íslensku piltarnir voru marki yfir...