Undir stjórn Rúnars Sigtryggssonar vann Leipzig þriðja topplið þýsku 1.deildarinnar í röð í kvöld þegar liðsmenn Rhein-Neckar Löwen komu í heimsókn og töpuðu með átta marka mun, 37:29. Fyrir þremur vikum vann Leipzig þýsku meistarana Magdeburg og fyrir nærri...
Norska úrvalsdeildarliðið Kolstad frá Þrándheimi varð í gærkvöld norskur meistari í handknattleik karla í fyrsta sinn í sögu sinni. Með liðinu leika íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson.
Kolstad tryggði sér titilinn í Sør Amfi í Arendal...
Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði sex mörk, þar af fjögur úr vítaköstum, þegar Kadetten Schaffhausen vann GC Amicitia Zürich, 26:22, á heimavelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gærkvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten. Honum var sýnt gula spjaldið í...
Aldís Ásta Heimisdóttir og Jóhanna Margrét Sigurðardóttir létu sannarlega til sín taka í kvöld þegar lið þeirra, Skara HF, vann Kristianstad með sex marka mun á heimavelli, 35:29, í síðasta heimaleik liðsins í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik.
Þær skoruðu sex...
Pólska meistaraliðið Kielce birti í morgun myndskeið þar sem handknattleiksmaður Haukur Þrastarson heilsar upp á samherja sína eftir æfingu liðsins. Haukur sleit krossband í hné í byrjun desember og hefur sinnt endurhæfingu á Selfoss eftir aðgerð sem fram fór...
„Forráðamenn Minden reyndu að fá mig til félagsins í október á síðasta ári þegar meiðsli herjuðu á leikmannahóp liðsins. Stjórnendur Skövde tóku það ekki til greina en sambandið rofnaði ekki. Þess vegna má segja að það hafi átt sinn...
Ólafur Andrés Guðmundsson landsliðsmaður í handknattleik hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska handknattleiksliðið HF Karlskrona. Félagið staðfesti fréttirnar í morgun en Aftonbladet í Svíþjóð sagði fyrst frá þessu í síðustu viku.
Karlskrona er í öðru sæti næst efstu...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, hefur tekið saman myndskeið með fimm bestu mörkunum sem skoruð voru í riðlakeppni Meistaradeildar karla á keppnistímabilinu.
Riðlakeppninni lauk á dögunum. Orri Freyr Þorkelsson hornamaður Noregsmeistara Elverum skoraði eitt markanna fimm í heimaleik við franska liðið...
Max Emil Stenlund hefur skrifað undir sinn fyrsta samning við handknattleiksdeild Fram. „Max er ung og efnileg hægri skytta sem leggur hart að sér. Hann á sér sæti í yngri landsliðum Íslands,“ segir í tilkynningu frá handknattleiksdeild Fram af...
Andrea Jacobsen landsliðskona í handknattleik hefur framlengt samning sinn við danska 1. deildarliðið EH Aalborg. Andrea gekk til liðs við félagið fyrir ári frá Kristianstad í Svíþjóð og hefur leikið afar vel á leiktíðinni og tekið miklum framförum. EH...
Þorsteinn Gauti Hjálmarsson var næst markahæstur í finnska landsliðinu í gær með fimm mörk í tapleik fyrir Slóvökum, 32:25, í síðari viðureign liða þjóðanna í Hlohovec í Slóvakíu í gær. Slóvakar og Finnar eru í þriðja og fjórða sæti...
Landsliðskonan Andrea Jacobsen skoraði sex mörk og var markahæst hjá EH Aalborg í gær í stórsigri á Hadsten Håndbold, 33:18, á útivelli í næst efstu deild danska handknattleiksins. Þetta var átjándi sigur EH Aalborg í röð og áfram er...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í Metzingen halda áfram að gera það gott í þýsku 1.deildinni í handknattleik. Í kvöld vann Metzingenliðið Leverkusen með fimm marka mun á heimavelli, 29:24. Á sama tíma töpuðu Díana Dögg Magnúsdóttir og hennar...
Handknattleikskonan Harpa María Friðgeirsdóttir hefur skrifað undir nýja samning við Fram til tveggja ára. Harpa María er fædd árið 2000 og er því 23 ára á þessu ári. Hún er uppalin Framari. Harpa María leikur í stöðu vinstri hornamanns. ...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson hefur samið við þýska handknattleiksliðið GWD Minden til tveggja ára og gengur til liðs við félagið í sumar og um leið og Aðalsteinn Eyjólfsson tekur við þjálfun. Bjarni Ófeigur er að ljúka sínu þriðja keppnistímabili með...