Viktor Gísli Hallgrímsson var í marki Nantes í fyrri hálfleik í gær í sigurleik gegn Chartres, 37:27, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Hann varði sex skot í fyrri hálfleik, 25%. Nantes er í þriðja sæti deildarinnar, tveimur stigum...
Gísli Þorgeir Kristjánsson átti enn einn stórleikinn í dag með Magdeburg í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Hann skoraði átta mörk í níu tilraunum og gaf fjórar stoðsendingar þegar liðið vann Lemgo með sex marka mun á heimavelli Lemgo,...
Bjarki Már Elísson skoraði sex mörk fyrir Veszprém þegar liðið vann stórsigur á Balatonfüredi KSE, 41:20, á útivelli í ungversku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Veszprém er með fullt hús stiga eftir 14 leiki í öðru sæti deildarinnar. Pick...
Daníel Þór Ingason og Oddur Gretarsson skoruðu fjögur mörk hvor fyrir Balingen-Weilstetten í kvöld þegar liðið vann Ludwigshafen með sjö marka mun á heimavelli, 34:27, í 2. deild þýska handknattleiksins í kvöld. Eftir tap fyrir Elbflorenz fyrir viku voru...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í TuS Metzingen unnu stórsigur á HSG Bad Wildungen Vipers á útivelli í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 42:28. Með sigrinum færðist TuS Metzingen upp um eitt sæti, kom sér fyrir í...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í IFK Skövde unnu efsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, IFK Kristianstad með eins marks mun á heimavelli í dag, 27:26. Þetta var aðeins annað tap IFK Kristianstad í 21 leik í deildinni á tímabilinu. Tryggvi...
Gunilla Flink stjórnandi hjá sænska félagsliðinu Skara HF segir í samtali við Handbollskanalen að hugsanlegur misskilningur eða tungumálaörðugleikar hafi kannski komið fyrir að félagið hafi gert upp skuld sína við KA/Þór vegna komu Aldísar Ástu Heimisdóttur til sænska liðsins...
Andrea Jacobsen skoraði fjögur mörk í stórsigri liðs hennar, EH Alaborg, á DHG Odense, 37:21, í næst efstu deild danska handknattleiksins í gær. EH Aalborg er efst í deildinni með 30 stig eftir 16 leiki en þetta var fimmtándi...
Tumi Steinn Rúnarsson og félagar í Coburg færðust upp í 10. sæti 2. deildar þýska handknattleiksins í kvöld þegar þeir lögðu Konstanz örugglega á útivelli, 35:27. Tumi Steinn skoraði fimm mörk fyrir Coburg, þar af eitt úr vítakasti. Auk...
Viktor Gísli Hallgrímsson markvörður íslenska landsliðsins og franska liðsins verður leiðbeinandi í æfingabúðum markvarða í Omis í Króatíu 24. - 30. júní sumar. Alþjóða handknattleikssambandið stendur fyrir æfingabúðunum í 13. sinn. www.handballgoalkeeper.com
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir átti annan góðan leik í...
Fimm leikir voru háðir í 11. umferð Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Að vanda voru íslenskir handknattleiksmenn í eldlínunni með nokkrum liðum. Einnig var íslenskt dómarapar á vaktinni í einum leikjanna.
A-riðill:Wisla Plock - SC Magdeburg 25:24 (14:10).Gísli Þorgeir...
Íslendingar komu við sögu í fjórum leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik sem hófst á ný í kvöld eftir hlé sem gert var laust fyrir áramótin.
Ýmir Örn Gíslason og samherjar í Rhein-Neckar Löwen unnu næst neðsta lið deildarinnar, GWD...
KA/Þór hefur ekki fengið eyri greiddan af þeirri upphæð sem sænska úrvalsdeildarliðið Skara HF samdi um að reiða af hendi fyrir Aldísi Ástu Heimisdóttur þegar hún gekk til liðs við félagið á síðasta sumri. Erlingur Kristjánsson formaður kvennaráðs KA/Þórs...
Kristín Guðmundsdóttir þjálfari HK U í Grill 66-deild kvenna var í gær úrskurðuð í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Kristín hlaut útilokun með skýrslu vegna mjög grófrar ódrengilegrar hegðunar í leik HK U og Víkings í Grill...
Þýskalandsmeistarar Bietigheim héldu sigurgöngu sinni áfram í 1. deildinni í kvöld með því að vinna BSV Sachsen Zwickau, liðið sem Díana Dögg Magnúsdóttir leikur með, með 12 marka mun á heimavelli, 37:25, eftir að hafa verið 10 mörkum yfir...