Hákon Daði Styrmisson var markahæstur hjá Gummersbach í kvöld með fimm mörk þegar liðið tapaði óvænt fyrir neðsta liði þýsku 1. deildarinnar, ASV Hamm, 22:21, í Westpress-Arena, heimavelli ASV Hamm-Westfalen. Hákon Daði skoraði fjögur marka sinna úr vítaköstum.
Elliði Snær...
Handknattleiksmaðurinn úr Haukum, Darri Aronsson, er byrjaður að æfa af fullum krafti með franska efstu deildarliðinu US Ivry. Vonir standa til þess að hann leiki sinn fyrsta leik í næstu viku, gangi áfram allt að óskum.
Darri gekk til liðs...
Stórleikur landsliðsmarkvarðarins Elínar Jónu Þorsteinsdóttur í marki Ringkøbing Håndbold dugði ekki til sigurs á København Håndbold á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld. Elín Jóna varði 19 skot, 42%, í 28:25 tapi. Ringkøbing er í 11. sæti af 14...
Fimm íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í leikjum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld.
Oddur Gretarsson skoraði 11 mörk úr 13 skotum í stórsigri Balingen-Weilstetten á liðsmönnum Hüttenberg, 35:20, á heimavelli. Þrjú markanna skoraði Oddur úr...
Þýsalandsmeistarar Magdeburg treysti stöðu sína í öðru sæti A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á PPD Zagreb, 31:26, í höfuðborg Króatíu í kvöld. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði þrjú af mörkum Magdeburg og gaf 10 stoðsendingar....
Óðinn Þór Ríkharðsson landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður svissneska meistaraliðsins Kadetten Schaffhausen skoraði ótrúlegt mark fyrir lið sitt í sigurleik á portúgalska liðinu Benfica í gær í viðureign liðanna í A-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í Lissabon.
Whaat 👀@RasmusBoysen92 Great goal...
Sandra Erlingsdóttir lék á ný með TuS Metzingen í gærkvöldi þegar liðið sótti meistara Bietigheim heim í Sporthalle am Viadukt í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Bietigheim vann öruggan sigur, 33:26, eftir að hafa verið tveimur mörkum yfir eftir...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, landsliðsmaður í handknattleik er einn 16 leikmanna sem Thierry Anti þjálfari franska liðsins PAUC teflir fram í kvöld þegar PAUC mætir Val í Origohöllinni í 9. og næst síðustu umferð B-riðils Evrópudeildarinnar. Staðfest leikskýrsla fyrir...
Janus Daði Smárason skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson sjö þegar Kolstad vann sinn sautjánda sigur í norsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni í gær. Kolstad lagði Kristiansand Topphåndball, 33:27, í Kristjánssandi. Janus Daði átti einnig fjórar stoðsendingar.
Orri Freyr...
Gísli Þorgeir Kristjánsson og Hollendingurinn Kay Smits fóru á kostum í liði SC Magdeburg í dag þegar liðið vann þrautseiga leikmenn HSV Hamburg, 32:28, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Smits, sem er í stóru hlutverki í...
Sunna Guðrún Pétursdóttir átti stórleik með GC Amicitia Zürich í gær þegar liðið vann HSC Kreuzlingen á útivelli í svissnesku A-deildinni í handknattleik í gær. Sunna Guðrún varði 13 skot, þar af eitt vítakast, 42%, í fjögurra marka sigri,...
Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sex mörk, þar af þrjú úr vítaköstum, þegar lið hennar BSV Sachsen Zwickau gerði jafntefli við HSG Bad Wildungen Vipers, 27:27, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í Zwickau í kvöld. Liðin eru jöfn að...
Íslenskir handknattleiksmenn voru í eldlínunni með félagsliðum sínum í sænsku úrvalsdeildinni í kvenna- og karlaflokki í dag.
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar þunnskipað lið Skara HF tapaði á heimavelli fyrir H65 Höör, 31:27. Aldís...
Íslendingarnir í Ribe-Esbjerg leika um bronsverðlaunin í dönsku bikarkeppninni í handknattleik á morgun. Ribe-Esbjerg tapaði í dag fyrir Skjern í undanúrslitum að viðstöddum 7.500 áhorfendum í Jyske Bank Boxen í Herning, 32:26.
Andstæðingur Ribe-Esbjerg verður lið Bjerringbro/Silkeborg sem tapaði...
Andrea Jacobsen og samherjar í danska B-deildarliðinu EH Aalborg stigu skref í áttina að úrvalsdeildinni með öruggum sigri á Holstebro, 28:17, á heimavelli í gærkvöld. Andrea skoraði fjögur mörk. Berta Rut Harðardóttir skoraði ekki fyrir Holstebro sem er í...