Berta Rut Harðardóttir og samherjar hennar í Holstebro fylgdu í gær eftir góðum sigri í 1. umferð dönsku 1. deildarinnar í handknattleik með öðrum sigurleik í annarri umferð í gærkvöld. Að þessu sinni vann Holstebro lið Søndermarkens, 32:26. Berta...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti sannkallaðan stórleik í gærkvöld þegar hann skoraði 10 mörk og var markahæstur leikmanna PAUC þegar þeir unnu Istres, 35:26, á heimavelli í upphafsleik annarrar umferðar frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var í fyrsta...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson voru markahæstir hjá þýska meistaraliðinu Magdeburg þegar liðið vann Dinamo í Búkarest í Rúmeníu í 1. umferð Meistaradeildar karla í handknattleik í kvöld, 30:28, eftir að staðan var jöfn í hálfleik 16:16.Ómar...
Tveir af allra bestu handknattleiksmönnum samtímans, Aron Pálmarsson og Mikkel Hansen, verða í fyrsta sinn samherjar á handknatteiksvellinum í kvöld. Aron hefur jafnað sig af meiðslum og er klár í slaginn með danska stórliðinu Aalborg Håndbold þegar það tekur...
Hulda Dís Þrastardóttir, sem gekk til liðs við uppeldisfélag sitt Selfoss í sumar frá Val, varð fyrir því óláni að slíta krossband eftir að hafa æft með Selfossliðinu í fáeinar vikur í sumar. Af því leiðir að hún leikur...
Orri Freyr Þorkelsson varð fyrsti Íslendingurinn sem skoraði mark í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessu keppnistímbili þegar keppnin hófst í kvöld með fjórum leikjum. Hafnfirðingurinn skoraði eitt mark fyrir Noregsmeistara Elverum þegar þeir stóðu lengi vel í THW...
Rakel Sara Elvarsdóttir skoraði fjögur mörk í kvöld hjá Evrópumeisturum Vipers Kristiansand þegar þeir sóttu Rakel og félaga heim til Volda í kvöld í þriðju umferð norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Volda tapaði leiknum með 10 marka mun, 34:24, og...
Halldór Jóhann Sigfússon og félagar hans í Holstebro unnu Lemvig á sannfærandi hátt á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 26:23. Þetta var annar sigur Holstebroliðsins í röð í deildinni en um var að ræða fjórða leik...
Drammen lagði ØIF Arendal í norsku úrvalsdeildinni með sex marka mun á heimavelli í karlaflokki í kvöld, 32:26. Íslendingarnir hjá Drammen, Óskar Ólafsson og Viktor Petersen Norberg (sem er hálfur Íslendingur), létu til sín taka eins og þeirra var...
Íslendingarnir þrír hjá danska úrvalsdeildarliðinu Ribe-Esbjerg létu til sín taka í kvöld þegar liðið vann stórsigur á Nordsjælland á heimavelli, 35:23.Ágúst Elí Björgvinssson fór á kostum í markinu. Hann varði 14 skot, 39% hlutfallsmarkvarsla. Elvar Ásgeirsson skorað tvö mörk...
Færeyjafararnir Egill Már Hjartarson og Victor Máni Matthíasson stimpluðu sig af krafti inn í færeysku úrvalsdeildina í handknattleik í gær í fyrsta leiknum með StÍF frá Skálum þegar liðið sótti Team Klaksvik heim.Egill Már skoraði níu mörk og Victor...
Björn Viðar Björnsson markvörður tók við þakklætisvotti frá handknattleiksdeild ÍBV í hálfleik í gær á síðari leik ÍBV og Holon HC í 1. umferð Evrópukeppninnar. Björn Viðar ákvað í sumar að láta staðar numið eftir að hafa staðið vaktina...
Hákon Daði Styrmisson lék sinn fyrsta leik með Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik um níu mánuðum eftir að hann sleit krossband á æfingu 17. desember á síðasta ári. „Ég fékk grænt ljós á að spila og fékk...
Jakob Lárusson hafði betur í uppgjöri íslensku þjálfaranna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna þegar lið hans, Kyndill, vann EB frá Eiði, 35:19. Leikurinn fór fram í gær á heimavelli EB, Høllin við Streymin, og var hluti af fyrstu...
Flensburg og Füchse Berlin eru efst og taplaus eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni í handknattleik en umferðin hófst í gær og lýkur í dag.Teitur Örn Einarsson skoraði fimm mörk í jafn mörgum skotum þegar lið hans Flensburg...