- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Bjarki, Gísli og Ómar eru í kjöri á bestu handboltamönnum heims

Þrír íslenskir handknattleiksmenn koma til álita í árlegu vali vefsíðunnar Handball-Planet á bestu handknattleiksmönnum heims 2022 en síðan hefur staðið fyrir valinu frá árinu 2011. Lesendur geta tekið þátt og veitt íslensku handknattleiksmönnunum brautargengi. Bjarki Már Elísson er einn...

Molakaffi: Teitur, Heiðmar, Óðinn, Aðalsteinn, Ólafur, Brännberger, Jakobsen, Corrales, Valera, Costa

Teitur Örn Einarsson skoraði tvö mörk og átti þrjár stoðsendingar þegar Flensburg-Handewitt vann HSV Hamburg örugglega, 35:28, í 16-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Flens-Arena. Hannover-Burgdorf, en Heiðmar Felixson er aðstoðarþjálfari liðsins, vann Dessau-Roßlauer HV 06,...

Gísli, Ómar og Viktor meðal efstu í kjöri á Íþróttamanni ársins

Þrír handknattleikskarlar eru á meðal ellefu efstu í kjöri Íþróttamanns ársins 2022 sem Samtök íþróttafréttamanna stendur fyrir 67. árið í röð. Auk þess eru þrír handknattleiksþjálfarar, Guðmundur Þórður Guðmundsson, Snorri Steinn Guðjónsson og Þórr Hergeirsson í hópi fjögurra efstu...
- Auglýsing -

„Ég er ekki að koma heim til að enda ferilinn“

„Eftir 14 ár í atvinnumennsku hef ég ákveðið að koma heim næsta sumar.“ Þannig hefur Aron Pálmarsson sigursælasti handknattleiksmaður Íslands, alltént á erlendri grundu og einn fremstu handknattleiksmaður heims síðasta rúma áratuginn, færslu á samfélagsmiðum í dag þar...

Aalborg staðfestir brottför Arons – flytur heim í sumar

Danska handknattleiksliðið Aalborg Håndbold staðfesti fyrir stundu að Aron Pálmarsson kveðji félagið við lok leiktíðar næsta vor. Kemur félagið þar með til móts við óskir hans um að vera leystur undan samningi sem eitt ár verður eftir af....

Hornamennirnir markahæstir í Noregi

Sigvaldi Björn Guðjónsson fór á kostum í kvöld og skoraði níu mörk í 11 skotum þegar Kolstad vann Haslum HK í Þrándheimi með níu marka mun, 40:31, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Sigvaldi Björn skoraði ekki úr vítakasti að...
- Auglýsing -

Skin og skúrir í danska bikarnum

Íslendingatríóið hjá Ribe-Esbjerg komst í kvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar í handknattleik eftir sigur á Skanderborg Aarhus á heimavelli í æsispennandi leik, 29:28. Hinsvegar féll Aalborg Håndbold úr leik eftir mikinn markaleik á heimavelli GOG, 41:39. Aron Pálmarsson leikur...

Viktor Gísli er mættur á milli stanganna á ný

Þau gleðitíðindi berast frá Frakklandi að landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik Viktor Gísli Hallgrímsson hafi verið í liði Nantes í kvöld á heimavelli í frönsku 1. deildinni þegar liðsmenn PSG komu í heimsókn. Viktor Gísli meiddist öðru sinni á olnboga í...

Sætir sigrar og súr töp í þýsku bikarkeppninni

Gummersbach, SC Magdeburg og Rhein-Neckar Löwen, sem öll hafa íslenska handknattleiksmenn innan sinna vébanda, tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar þegar fjórar viðureignir 16-liða úrslita fór fram. Melsungen og Bergischer HC, sem Íslendingar eru einnig...
- Auglýsing -

Molakaffi: Sveinn, Axel, Aldís, Ásdís, Jóhanna, Iversen, Knorr, Chrapkovski

Sveinn Jóhannsson og félagar í Skjern komust í gærkvöld í undanúrslit í dönsku bikarkeppninni með sigri á Mors-Thy, 28:21, á heimavelli. Sveinn skoraði ekki mark í leiknum. Bjerringbro/Silkeborg tryggði sér einnig sæti í undanúrslitum bikarkeppninnar í gærkvöld. Tvær síðari...

Tryggvi sá rautt í Kristianstad

Tryggvi Þórisson og félagar í IF Sävehof gerðu sér lítið fyrir og skelltu efsta liði sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, IFK Kristianstad, í kvöld, með fjögurra marka mun í heimsókn til toppliðsins, 37:33. Þetta var fyrsta tap IFK Kristianstad í...

Molakaffi: Berta, Harpa, Sunna, Donni, Viktor, Óskar, Elías, fimm Íslendingar

Berta Rut Harðardóttir skoraði þrjú mörk fyrir Holstebro þegar liðið vann Roskilde Håndbold Kvinder í næst efstu deild í danska kvennahandboltanum í gær, 27:21, á heimavelli. Þetta var síðasti leikur Holstbroliðsins á árinu.  Holstebro er ásamt Bjerringbro í öðru...
- Auglýsing -

Sigurgangan er á enda

Eftir sex sigurleiki í röð eftir að Rúnar Sigtryggsson tók við þjálfun Leipzig mátti hann og liðsmenn bíta í það súra epli að tapa á heimavelli í kvöld þegar Arnór Þór Gunnarsson og félagar í Bergischer HC komu í...

Óðinn Þór skoraði á annan tug marka í St. Gallen

Óðinn Þór Ríkharðsson átti stórleik og skoraði 11 mörk fyrir Kadetten Schaffhausen í sigri á TSV St. Otmar St. Gallen, 32:27, í St. Gallen Kreuzbleiche í dag. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari Kadetten Schafffhausen sem er ríkjandi meistari í karlaflokki...

Teitur og félagar kjöldrógu toppliðið í grannaslag

Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg tóku leikmenn efsta liðs þýsku 1. deildarinnar, THW Kiel, í kennslustund í dag og unnu stórsigur, 36:23, í grannaslag en viðureignir Flensburg og Kiel eru á meðal stærstu leikja hverrar leiktíðar. Að...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -