Áfram heldur Ómar Ingi Magnússon landsliðsmaður í handknattleik og íþróttamaður ársins á Íslandi 2021, að sópa að sér viðurkenningum fyrir frábæra frammistöðu í þýsku 1. deildinni í handknattleik á nýliðinni leiktíð. Í dag var upplýst að hann hafi verið...
Norska handknattleiksliðið Storhamar Handball Elite, en Axel Stefánsson er annar þjálfari liðsins, fékk sæti í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næsta keppnistímabili. Félagið fékk svokallað „wild card“ eða sérstakt keppnisleyfi, eins og sex önnur lið. Handknattleiksssamband Evrópu, EHF, greindi...
HC PPD Zagreb, Aalborg Håndbold, HBC Nantes, Veszprém, Elverum, Wisla Plock og Celje Lasko fá sæti í Meistaradeild karla í handknattleik á næsta keppnistímabili. Handknattleikssamband Evrópu, EHF, tilkynnti þetta í morgun. Nantes, Wisla og Celje voru ekki í Meistaradeildinni...
Roland Eradze verður áfram í þjálfarateymi úkraínska handknattleiksliðsins HC Motor á næsta keppnistímabili. Roland staðfesti þetta við handbolta.is í dag. Hann hefur verið aðstoðarþjálfari úkraínska meistaraliðsins í tvö ár en óvissa hefur skiljanlega ríkt um framhaldið vegna ástandsins í...
Níu félög eru örugg um sæti í Meistaradeild kvenna í handknattleik á næstu leiktíð en alls taka 16 liða þátt í riðlakeppninni eins og undanfarin ár. Átta lið hafa sótt um sætin sjö sem eru opin, þar á meðal...
Kúvending hefur orðið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni. Ekkert verður úr að hann flytji til Þýskalads í sumar og gangi til liðs við þýska 1. deildarliðið HC Erlangen eftir að babb kom í bátinn vegna meiðsla. Þess í stað hefur...
Ómar Ingi Magnússon er í úrvalsliði þýsku 1. deildarinnar í handknattleik fyrir keppnistímabilið 2021/2022. Hann er eini Íslendingurinn í liðinu sem valið er í samkvæmt ýmsum tölfræðiþáttum sem teknir eru saman eftir hvern leik deildarinnar. Þetta er annað árið...
Guðjón Valur Sigurðsson, annar af tveimur bestu handknattleiksmönnum Íslands – hinn er Ólafur Stefánsson, er sá leikmaður sem hefur skorað flest mörk í þýsku „Bundesligunni“ í handknattleik. „Goggi“ eins og Guðjón Valur er kallaður, hefur skorað 2.239 mörk í...
Elías Már Halldórsson hefur skrifað undir nýjan samning við Fredrikstad Ballklubb um þjálfun úrvalsdeildarliðs félagsins í kvennaflokki. Nýi samningurinn gildir til ársins 2025. Um leið skrifaði samstarfskona Elíasar Más, Gjøril Johansen Solberg, einnig undir þriggja ára samning en bæði...
Barcelona er Evrópumeistari í handknattleik karla annað árið í röð eftir að hafa unnið pólska meistaraliðið Łomża Vive Kielce, 37:35, eftir framlengingu og vítakeppni í Lanxess-Arena í Köln í stórkostlegum úrslitaleik. Þetta er í 11. sinn sem Barcelona vinnur...
Haukur Þrastarson er ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce sem leikur við Barcelona í úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag. Talant Dujsebaev tilkynnti í morgun hvaða 16 leikmönnum hann ætlar að tefla fram...
Alexander Petersson er fyrsti og eini Íslendingurinn sem hefur náð að rjúfa 500 leikja múrinn í „Bundesligunni“ en hann lék 522 leiki á 18 keppnistímabilum í deildinni. Alexander, sem lék kveðjuleik sinn í Þýskalandi í Lemgo á dögunum, hóf...
Haukur Þrastarson leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á morgun með samherjum sínum í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce eftir sigur á ungverska liðinu Veszprém, 37:35, í undanúrslitum í Lanxess-Arena í Köln í dag. Síðar í dag...
Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í leikmannahópi pólska meistaraliðsins Lomza Vive Kielce sem mætir Veszprém í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla í Lanxess-Arena í Köln í dag. Eftir tæknifund í morgun voru 16-mannahópar liðanna fjögurra sem taka þátt í...
Haukur Þrastarson verður níundi íslenski handknattleiksmaðurinn til þess að taka þátt í leikjum úrslitahelgar Meistaradeildar Evrópu ef hann verður með liði sínu Vive Kielce í leikjum helgarinnar. Sigvaldi Björn Guðjónsson sem er samningsbundinn Kielce út keppnistímabilið er meiddur og...