Ríkjandi Þýskalandsmeistarar í handknattleik, THW Kiel, eru ekki alveg tilbúnir að gefa meistaratitilinn eftir átakalaust þótt þeir séu enn nokkuð á eftir SC Magdeburg en síðarnefnda liðið hefur farið á kostum á leiktíðinni og þykir afar líklegt til þess...
Íslendingaliðin Aalborg Håndbold og GOG mætast í úrslitum dönsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í dag. Aalborg vann ríkjandi bikarmeistara Mors Thy, 34:25, í undanúrslitum i gær og GOG lagði Bjerringbro/Silkeborg, 35:26. Aron Pálmarsson skoraði þrjú mörk og átti eina stoðsendingu...
Línumaðurinn Svala Júlía Gunnarsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við Fram. Svala Júlía hefur verið burðarás í Fram U liðinu í Grill66-deild kvenna undanfarin ár og hefur hlutverk hennar stækkað á yfirstandandi keppnistímabili. Elín Freyja Eggertsdóttir tók í...
Handknattleiksmarkvörðurinn Daníel Freyr Andrésson kvaddi stuðningsmenn sænska úrvalsdeildarliðsins Guif í fyrrakvöld eftir síðasta leik liðsins í úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu. Hann var leystur út með gjöfum frá félaginu sem Kristján Andrésson, fyrrverandi landsliðsþjálfari Svía og núverandi íþróttastjóri Guif afhenti.Eins og...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde hefja úrslitakeppnina í Svíþjóð á mánudaginn er þeir taka á móti Hammarby í átta liða úrslitum. Vinna þarf þrjá leiki til þess að komast í undanúrslit.Skövde náði öðru sæti úrvalsdeildarinnar...
Ýmir Örn Gíslason skoraði eitt mark og var einu sinni vísað af leikvelli í tvær mínútur þegar Rhein-Neckar Löwen vann Balingen með níu marka mun í Balingen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Daníel Þór Ingason skoraði...
Halldór Stefán Haraldsson og liðsmenn hans í Volda gefa ekkert eftir í toppbaráttu norsku 1. deildar kvenna í handknattleik. Volda vann lið Reistad í Reistad Arena í gærkvöld með minnsta mun, 27:26, í hörkuleik. Reistadliðið var marki yfir í...
Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 30% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Kolding vann aldeilis kærkominn sigur á Skive, 29:26, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildarinnar í gærkvöld. Kolding þurfti nauðsynlega á sigri að halda því það er í harðri baráttu...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar í IFK SKövde tryggðu sér annað sætið í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í kvöld þegar síðasta umferðin fór fram. Þeir unnu Daníel Frey Andrésson og samherja í Guif, 32:29, í Eskilstuna. Á sama...
Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau unnu annan leik sinn í röð í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld og hafa þar með mjakast frá neðstu liðunum tveimur. Zwickau vann Halle-Neustadt, 25:22, á útivelli...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar í PAUC tryggðu sér í kvöld sæti í átta liða úrslitum frönsku bikarkeppninnar í handknattleik. PAUC vann Cesson Rennes, 25:21, í Glaz Arena í Cesson.Donni skoraði þrjú mörk í átta skotum í leiknum...
Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld með Kristianstad þegar liðið gerði jafntefli við Kärra HF á útivelli í lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik, 26:26. Kristianstad hafnaði í 10. sæti og heldur sæti sínu í 12 liða deild. Kärra...
Ekkert varð af því að Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau heimsæktu liðsmenn Leverkusen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær eins og til stóð. Nokkur covid smit komu upp í herbúðum Leverkusen á...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans IFK Skövde vann Hammarby IF HF, 29:25, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Bjarni var einnig vísað einu sinni af leikvelli. Hann mætti...
Landslið Ísrael er komið áfram í síðari umferð umspilsins um sæti á heimsmeistaramótinu í handknattleik karla eftir að hafa fremur óvænt lagt landslið Litáen öðru sinni í dag, 27:25, í síðari viðureign liðanna í Alytus í Litáen. Ísrael vann...