Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce þegar liðið vann enn einn stórleikinn í pólsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðsmenn Piotrkowianin komu í heimsókn, 39:21. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce...
Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...
Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...
Gummersbach færist stöðugt nær sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kvöld vann liðið 26. sigurinn í 2. deildinni á leiktíðinni og hefur 11 stiga forskot í efsta sæti þegar liðið á sex leiki eftir....
Mjög góður sóknarleikur og 31 mark dugði Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau ekki í kvöld gegn Metzingen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gestirnir skoruðu 34 mörk og fóru með stigin tvö...
Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...
SC Magdeburg verður eina af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla um næstu mánaðarmót þegar leikið verður til úrslita. Magdeburg vann Nantes öðru sinni í átta liða úrslitum í kvöld, 30:28, á heimavelli og samanlagt með...
Handknattleiksmaðurinn þrautreyndi Orri Freyr Gíslason hleypur í skarðið hjá Kadetten Schaffhausen í Sviss á endaspretti deildarkeppninnar þar í landi samkvæmt heimildum Vísis. Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar lið Kadetten sem er komið í undanúrslit í svissnesku A-deildinni.Orri Freyr lék um langt...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði fimm mörk og átti eina stoðsendingu auk þess að vera fastur fyrir í vörninni þegar lið hans, IFK Skövde vann Kristianstad með fimm marka mun, 33:28, í annarri viðureign liðanna í undanúrslitum um sænska meistaratitilinn...
Gísli Þorgeir Kristjánsson tryggði SC Magdeburg afar mikilvægan sigur á Füchse Berlín í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:27. Markið skoraði hann þegar 48 sekúndur voru til leiksloka. Um var að ræða eitt fimm marka Hafnfirðingsins í leiknum.Sigurinn færir...
Handknattleiksþjálfarinn Kristinn Guðmundsson hefur verið ráðinn þjálfari U16 ára landsliðs kvenna í Færeyjum. Kristinn þekkir vel til í færeyskum handknattleik eftir að hafa verið þjálfari hjá kvennaliði EB á Eiði á nýliðnu keppnistímabili.Við hlið Kristins með unglingalandsliðið verður Færeyingurinn...
Óskar Ólafsson og samherjar í Drammen féllu á dramatískan hátt úr leik í undanúrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í gær eftir vítakeppni í síðari leiknum við annað norskt lið, Nærbø, 35:31. Liðin unnu sinn leikinn hvort með sömu markatölu, 30:27Gripið...
Viggó Kristjánsson skoraði átta mörk, þar af sex úr vítaköstum, þegar Stuttgart vann mikilvægan sigur á Leipzig á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær, 29:25. Andri Már Rúnarsson skoraði ekki mark í leiknum fyrir Stuttgart sem...
Þýski meistaratitillinn í handknattleik karla blasir við SC Magdeburg eftir að Gísli Þorgeir Kristjánsson innsiglaði sigur liðsins á Füchse Berlin á heimavelli, 28:27, í dag. Magdeburg hefur sex stiga forskot í efsta sæti og hefur þar að auki leikið...
Teitur Örn Einarsson lék afar vel fyrir Flensburg í gær þegar liðið vann HSV Hamburg með 10 marka mun á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 33:23. Teitur Örn skoraði sex mörk í sjö skotum og átti einnig...