Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Fátt getur komið í veg fyrir að Ómar og Gísli verði meistarar

Fátt virðist geta komið í veg fyrir að SC Magdeburg verði þýskur meistari í handknattleik á næstu vikum. Magdeburg vann Erlangen, 38:36, í Nürnberg í gær í 1. deildinni og hefur fjögurra stiga forskot á THW Kiel þegar síðarnefnda...

Molakaffi: Elliði Snær, Tumi Steinn, Aron, Grétar Ari

Elliði Snær Viðarsson skoraði tvö mörk og átti eina stoðsendingu þegar Gummersbach vann Bietigheim, 34:26, í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Gummersbach hefur 12 stiga forskot í efsta sæti deildarinnar þegar liðið á fimm leiki eftir óleikna.Tumi...

Skoraði sjö mörk og skapaði fimm marktækifæri

Díana Dögg Magnúsdóttir skoraði sjö mörk þegar lið hennar, BSV Sachsen Zwickau tapaði á útivelli fyrir Thüringer með níu marka mun, 37:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Auk þess átti Díana Dögg tvær stoðsendingar, var með...
- Auglýsing -

Ágúst Elí skoraði og varði í kveðjuleiknum

Ágúst Elí Björgvinsson lék afar vel í kveðjuleik sínum með danska úrvalsdeildarliðinu KIF Kolding í dag þegar það gerði jafntefli, 35:35, að viðstöddum 2.265 áhorfendum Sydbank Arena í Kolding. Ágúst Elí var í marki liðsins nær allan leikinn og...

Halda sæti sínu í úrvalsdeildinni

Elín Jóna Þorsteinsdóttir og samherjar hennar í Ringkøbing Håndbold leika áfram í úrvalsdeildinni í Danmörk á næsta keppnistímabili. Ringkøbing Håndbold vann TMS Ringsted öðru sinni í dag í umspili um sæti í úrvalsdeildinni, 33:16.Ringkøbing Håndbold vann einnig fyrri...

Molakaffi: Hannes Jón, Óskar, Viktor, Aron Dagur, Orri Freyr, Anton, Örn

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard töpuðu í gær fyrir grannliðinu Bregenz, 33:29, í undanúrslitum austurrísku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Bregenz leikur þar með til úrslita við Handball Tirol sem vann Aon Fivers, 35:29, í hinni...
- Auglýsing -

Donni fór hamförum í öruggum sigri

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, fór á kostum í kvöld þegar lið hans PAUC vann Chartres, 32:28, í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Donni var markahæsti leikmaður PAUC með níu mörk, ekkert þeirra úr vítakasti. Héldu honum engin...

Titilvörnin hjá Gísla og Ómari verður í Lissabon

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon og félagar þeirra í SC Magdeburg mæta RK Nexe frá Króatíu í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla sem fram fer í Lissabon 28. maí. Magdeburg hefur titil að verja í keppninni.Dregið var...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Bjarni, Sävehof í vanda, Fabregas

Haukur Þrastarson var ekki í leikmannahópi Łomża Vive Kielce þegar liðið vann enn einn stórleikinn í pólsku úrvalsdeildinni í gær þegar liðsmenn Piotrkowianin komu í heimsókn, 39:21. Sigvaldi Björn Guðjónsson er ennþá frá keppni vegna meiðsla. Łomża Vive Kielce...
- Auglýsing -

Teitur Örn hafði betur gegn Janusi Daða

Teitur Örn Einarsson og samherjar í Flensburg komust upp í þriðja sæti þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum sigri á Janusi Daða Smárasyni og félögum í Göppingen, 26:21, í FlensArena í Flensburg í kvöld. Flensburg er...

Molakaffi: Sara Dögg, Axel, Ágúst Elí, Mogensen, Morros

Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar í Gjerpen HK Skien eru í góðum málum í umspilskeppni þriggja liða um sæti í norsku úrvalsdeildinni. Gjerpen HK Skien hefur unnið báða leiki sína til þessa. Í gær vann liðið Haslum Bærum Damer,...

Gummersbach stefnir hraðbyri upp í efstu deild

Gummersbach færist stöðugt nær sæti í þýsku 1. deildinni í handknattleik á næsta keppnistímabili. Í kvöld vann liðið 26. sigurinn í 2. deildinni á leiktíðinni og hefur 11 stiga forskot í efsta sæti þegar liðið á sex leiki eftir....
- Auglýsing -

Erfitt að vinna leiki án þess að fá markvörslu

Mjög góður sóknarleikur og 31 mark dugði Díönu Dögg Magnúsdóttur og samherjum hennar í BSV Sachsen Zwickau ekki í kvöld gegn Metzingen á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Gestirnir skoruðu 34 mörk og fóru með stigin tvö...

Molakaffi: Ásdís Þóra, Lilja, Elías Már, Tjörvi Týr, Stefán Orri

Lugi frá Lundi, sem systurnar Ásdís Þóra og Lilja Ágústsdætur leika með féll í gær úr leik í undanúrslitum sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik er liðið tapaði í þriðja sinn fyrir Sävehof, 32:24, að þessu sinni. Lilja átti þrjú markskot...

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi í undanúrslit

SC Magdeburg verður eina af hinum svokölluðu Íslendingaliðum í undanúrslitum Evrópudeildarinnar í handknattleik karla um næstu mánaðarmót þegar leikið verður til úrslita. Magdeburg vann Nantes öðru sinni í átta liða úrslitum í kvöld, 30:28, á heimavelli og samanlagt með...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -