Tumi Steinn Rúnarsson stimplaði sig hressilega til leiks í fyrsta leik sínum með HSC Coburg í þýsku 2. deildinni í handknattleik í gær. Hann skoraði sjö mörk úr jafnmörgum tilraunum fyrir liðið er það vann TV Emsdetten með níu...
Viktor Gísli Hallgrímsson fékk ekki að láta ljós sitt skína í gær í marki GOG þegar liðið vann Skjern, 29:24, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Viktor Gísli fékk tækifæri til að verja eitt vítakast en kom að...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, og samherjar hans í PAUC, fögnuðu í kvöld naumum en sætum sigri á Chartres, 32:31, á útivelli í fyrstu umferð frönsku 1. deildarinnar í handknattleik. Matthieu Ong innsiglaði sigurinn með marki úr vítakasti þegar hálf...
Gummersbach rétt missti af sæti í undanúrslitum þýsku bikarkeppninnar í kvöld þegar liðið tapaði fyrir 1. deildarliðinu HC Erlangen, 29:27, á heimavelli í átta liða úrslitum keppninnar. Leikmenn Erlangen skoruðu tvö síðustu mörk leiksins en Gummersbach var fjórum mörkum...
Ekkert hik er á norska meistaraliðinu Elverum, sem landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson leikur með. Í dag vann Elverum afar öruggan sigur á heimavelli á liðsmönnum Kolstad frá Þrándheimi, 37:30, á heimavelli. Elverum hefur þar með áfram fullt hús stiga,...
Bjarni Ófeigur Valdimarsson og samherjar hans í IFK Skövde gefa ekkert eftir í toppbaráttu sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Í dag unnu þeir Alingsås örugglega á heimavelli, 34:25, og færðust með sigrinum upp í annað sæti deildarinnar. IFK SKövde hefur...
Haukur Þrastarson lék með pólska meistaraliðinu Vive Kielce í dag þegar liðið vann Pogoń Szczecin, 34:21, í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Þetta var fjórtándi sigur Kielce á keppnistímabilinu í deildinni. Liðið hefur ekki tapað stigi og hefur sem fyrr...
Landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau hafa ekki leikið og æft í hálfan mánuð eftir að kórónuveiran knúði dyra í herbúðum liðsins eftir leik við Oldenburg 22. janúar. Síðan hefur leikjum...
Elvar Ásgeirsson skoraði fimm mörk í sjö skotum þegar lið hans Nancy tapaði fyrir Limoges, 29:27, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöld. Nancy situr enn í neðsta sæti deildarinnar með fjögur stig og er fremur...
Lilja Ágústsdóttir stökk beint inn í lið Lugi í kvöld þegar liðið sótti Önnereds heim til Gautaborgar í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik kvenna.Lilja gekk til liðs við Lundarliðið í byrjun vikunnar með nánast engum fyrirvara eftir að vinstri...
Ágúst Elí Björgvinsson og samherjar í KIF Kolding unnu kærkominn sigur í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er þeir lögðu TMS Ringsted, 29:26, á heimavelli. Sigurinn lyfti Kolding upp úr 13. sæti upp í það 11., en fimmtán...
Sex leikmenn þýska liðsins MT Melsungen eru smitaðir af kórónuveirunni um þessar mundir. Þess vegna hefur viðureign Melsungen og bikarmeistara Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, verið frestað en til stóð að liðin mættust á sunnudaginn í 8-liða...
Aron Pálmarsson verður ekki með Aalborg í kvöld þegar liðið sækir TTH Holstebro heim í dönsku 1. deildinni í handknattleik en keppni í deildinni hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé vegna Evrópumótsins. Aron tognaði á kálfa snemma...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tókst að bjarga öðru stiginu gegn svissnesku meisturunum í Pfadi Winterthur á heimavelli í dag í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Eftir æsilega lokamínútur, þar sem Kadetten lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag.Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...