Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði tvö mörk í gærkvöld fyrir IFK Skövde er liðið tapaði fyrir Ystads IF, 28:24, í viðureign liðanna í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Leikið var í Ystad. Liðin höfðu þar með sætaskipti í deildinni. Ystad fluttist...
Teitur Örn Einarsson og félagar í Flensburg unnu öruggan sigur á Bjarka Má Elíssyni og samherjum í Lemgo, 27:19, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld en leikið var í Flensburg. Heimamenn voru með yfirhöndina frá upphafi til...
Íslendingatríóið hjá færeyska handknattleiksliðinu Neistanum mátti bíta í það súra epli að tapa fyrir Kyndli á síðustu sekúndu viðureignar liðanna í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld, 26:25. Leikmenn Kyndils skoruðu sigurmarkið þegar ein sekúnda var eftir af leiknum...
Eyjamaðurinn og landsliðsmaðurinn í handknattleik, Elliði Snær Viðarsson, hefur framlengt samning sinn við þýska handknattleiksliðið Vfl Gummersbach um eitt ár. Hann er þar með samningsbundinn liði félagsins fram á mitt ár 2023.Gummersbach greindi frá þessu í morgunsárið. Elliði Snær...
Ágúst Elí Björgvinsson markvörður Kolding var í úrvalsliði 15. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Hann var með með 48,6% markvörslu í sex marka sigri Kolding á SönderjyskE, 29:23, á heimavelli. Auk þess skoraði Ágúst Elí eitt mark í leiknum. Ágústi...
Rhein Neckar Löwen, Melsungen, GWD Minden og Kiel bættust í kvöld í hóp þeirra liða sem komin eru í átta liða úrslit í þýsku bikarkeppninni í handknattleik. Í gærkvöld unnu Lemgo, Gummersbach og Erlangen viðureignir sínar í 16-liða úrslitum....
Bjarki Már Elísson var magnaður í gærkvöld þegar lið hans Lemgo komst áfram í átta liða úrslit þýsku bikarkeppninnar með þriggja marka sigri á heimavelli á liði Füchse Berlin, 32:29, eftir framlengdan leik. Bjarki Már skoraði 13 mörk í...
Ómar Ingi Magnússon og Gísli Þorgeir Kristjánsson og samherjar þeirra í þýska liðinu SC Magdeburg unnu sænska liðið Sävehof með þriggja marka mun í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld, 29:26.Leikið var í Partille í Svíþjóð. Um...
Handknattleikskonan Rakel Hlynsdóttir tók fram handboltaskóna í vetur eftir átta ára hlé og hóf að leika með Selfossi en hún lék áður með ÍBV. Rakel er 28 ára gömul og leikur í stöðu leikstjórnanda. Frá þessu er greint í...
Óðinn Þór Ríkharðsson er mættur á æfingu undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar hjá þýska handknattleiksliðinu Gummersbach. Félagið tilkynnti um komu Óðins Þórs í morgun en hann hefur samið um að leika með liðinu út árið. Hleypur Óðinn Þór í...
Óskar Ólafsson skoraði eitt mark og átti þrjár stoðsendingar þegar Drammen vann Kristiansand, 35:28, í norsku úrvalsdeildinni í gær. Hinn hálf íslenski Viktor Petersen Norberg skoraði níu af mörkunum 35 sem Drammenliðið skoraði. Drammen er í öðru sæti deildarinnar. Bjartur...
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í kvöld með liði sínu PAUC í frönsku 1. deildinni er það lagði Saint-Raphaël með sjö marka mun á útivelli, 31:24, eftir að hafa verið átta mörkum yfir, 21:13, að loknum fyrri hálfleik.Donni...
Íslendingar komu talsvert við sögu í leikjum þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Hér fyrir neðan er tæpt á því helsta ásamt stöðunni sem er að finna neðst.Bjarki Már Elísson skoraði níu mörk, þar af þrjú úr vítaköstum,...
Stórskyttan Teitur Örn Einarsson hefur framlengt samning sinn við þýska stórliðið Flensburg til loka júní 2024.Teitur Örn hefur leikið afar vel fyrir liðið síðan hann kom til þess í lok október en þá skrifaði hann undir samning til næsta...
Eitt af mörkum Teits Arnar Einarsson fyrir Flensburg gegn ungverska liðinu Veszprém í 10. umferð Meistaradeildar Evrópu á fimmtudagskvöldið er á meðal fimm þeirra flottustu sem skoruð voru í umferðinni að mati Handknattleikssambands Evrópu, EHF. Markið er á myndskeiðinu...