Børge Lund hefur framlengt samning sinn um þjálfun norska meistaraliðsins Elverum til ársins 2025. Orri Freyr Þorkelsson og Aron Dagur Pálsson leika með Elverum sem mætir Arendal í dag í fjórða úrslitaleik liðanna í úrslitakeppni úrvalsdeildarinnar. Elverum hefur verið...
Mikil spenna er í kapphlaupinu um markakóngstitilinn í þýsku 1. deildinni í handknattleik fyrir lokaumferðina sem fram fer á sunnudaginn. Tveir Íslendingar eru á meðal þriggja efstu auk þess sem íslenskt blóð rennur í þeim sem efstur er á...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskarla og félög hafa...
Landsliðsmaðurinn í handknattleik, Arnar Freyr Arnarsson, leikur áfram með þýska 1. deildarliðinu Melsungen á næsta keppnistímabili. Samningur hans tekur einnig yfir næsta keppnistímabil. Arnar Freyr staðfesti það við handbolta.is í gærmorgun. Hann kom til Melsungen sumarið 2020.Berglind Gunnarsdóttir hefur...
Ómar Ingi Magnússon átti hreint einstakan leik með Magdeburg í kvöld þegar liðið lagði Leipzig á útivelli í næst síðustu umferð þýsku 1. deildarinnar, 36:31. Ómar Ingi skoraði 13 mörk og geigaði ekki á skoti. Sex markanna skoraði Selfyssingurinn...
Handknattleiksmaðurinn Alexander Petersson gaf út yfirlýsingu fyrir nokkrum vikum þess efnis að hann ætlaði að hætta að leika handknattleik í sumar eftir frábæran feril, jafnt með félagsliðum og íslenska landsliðinu þar sem hann var ein af kjölfestum um árabil,...
Undir stjórn Aðalsteins Eyjólfssonar varð Kadetten Schaffhausen svissneskur meistari í handknattleik karla í fyrrakvöld. Um var að ræða fyrsta landsmeistaratitil félagsins eftir að Aðalsteinn tók við þjálfun liðsins sumarið 2020. Undir hans stjórn varð Kadetten bikarmeistari fyrir ári. Þetta...
Jonas Samuelsson tryggði Aalborg jafntefli, 25:25, í fyrsta úrslitaleik liðsins við GOG um danska meistaratitilinn í gærkvöld. Leikið var í Gumde á Fjóni. Samuelsson skoraði jöfunarmarkið á síðustu sekúndu leiksins eftir að hafa farið inn úr hægra horninu. Þetta...
PSG varð í kvöld fyrsta liðið í sögunni til þess að vinna franska meistaratitilinn í handknattleik karla með fullu húsi stiga. PSG vann Créteil með fimm marka mun á heimavelli, 38:33. Þar með vann PSG allar þrjátíu viðureignir sínar...
Bjarki Már Elísson er þremur mörkum á eftir markahæsta leikmanni þýsku 1. deildarinnar fyrir lokaumferðina um næstu helgi en bæði Bjarki Már og sá markahæsti, Hans Lindberg, léku með liðum sínum í kvöld þegar hluti af næst síðustu umferð...
Ómar Ingi Magnússon fékk enn eina rósina í hnappgatið í gær þegar hann var útnefndur besti leikmaður maímánaðar í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Valið á leikmanni mánaðarins fer fram á netinu en er á vegum deildarkeppninnar. Ómar Ingi...
Handknattleiksþjálfarinn Aðalsteinn Eyjólfsson varð í kvöld svissneskur meistari í handknattleik karla þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, vann meistara síðasta árs, Pfadi Winterthur, í þriðja sinn í úrslitarimmu liðanna um meistaratitilinn.
Kadetten vann leikinn á heimavelli í kvöld með þriggja marka...
„Ég ætla að skella mér aftur út til Sviss,“ sagði Sunna Guðrún Pétursdóttir handknattleiksmarkvörður KA/Þórs í samtali við handbolta.is en hún hefur samið við GC Amicitia Zürich til tveggja ára en liðið leikur í efstu deild handknattleiksins. Sunna Guðrún...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu breytingar á veru íslenskra þjálfara, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber á meðal þjálfara og félög hafa staðfest að taka gildi í sumar.
Guðmundur Þórður Guðmundsson tekur við...
Handbolti.is heldur skrá yfir helstu félagaskipti sem greint hefur verið frá á síðustu vikum og mánuðum meðal handknattleikfólks, jafnt innan lands sem utan. Hér fyrir neðan er það sem hæst ber í félagskiptum á meðal handknattleikskvenna og félög hafa...