- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Íslendingaslag hefur verið frestað vegna smita

Sex leikmenn þýska liðsins MT Melsungen eru smitaðir af kórónuveirunni um þessar mundir. Þess vegna hefur viðureign Melsungen og bikarmeistara Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, verið frestað en til stóð að liðin mættust á sunnudaginn í 8-liða...

Aron verður ekki með vegna meiðsla

Aron Pálmarsson verður ekki með Aalborg í kvöld þegar liðið sækir TTH Holstebro heim í dönsku 1. deildinni í handknattleik en keppni í deildinni hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé vegna Evrópumótsins. Aron tognaði á kálfa snemma...

Sextándi leikurinn án taps

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen tókst að bjarga öðru stiginu gegn svissnesku meisturunum í Pfadi Winterthur á heimavelli í dag í svissnesku A-deildinni í handknattleik. Eftir æsilega lokamínútur, þar sem Kadetten lenti tvisvar sinnum tveimur mörkum...
- Auglýsing -

Gísli Þorgeir og Viktor Gísli eru í kjöri á ungstirni EM

Tveir íslenskir handknattleiksmenn koma til greina í vali sem þýski vefmiðilinn handball-world stendur fyrir þessa dagana á besta unga leikmanni Evrópumótsins í handknattleik sem lauk í Búdapest á síðasta sunnudag.Af 20 leikmönnum á lista handball-world er íslensku landsliðsmennirnir Gísli...

Molakaffi: Baijens, Elliði Snær, Steinunn, Birta Rún, Andrea, Polman

Einn hollensku landsliðsmannanna í handknattleik sem sló í gegn á EM var rétthenta skyttan Dani Baijens. Tilkynnt var í gær að hann gangi til liðs við HSV Hamburg í sumar en liðið leikur í þýsku 1. deildinni. Baijens leikur...

Kveður Álaborg í sumar og rær á ný mið

Sandra Erlingsdóttir, landsliðskona í handknattleik, rær á ný mið í sumar þegar samningur hennar við danska 1. deildarliðið EH Aalborg rennur út. Félagið greindi frá þessu í dag og í framhaldinu staðfesti Sandra við handbolta.is að hún ætli að...
- Auglýsing -

Bjarni Ófeigur og félagar mjakast ofar

Bjarni Ófeigur Valdimarsson og félagar í Skövde færðust upp í þriðja sæti sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld með öruggum þriggja marka sigri á HK Aranäs, 33:30, á heimavelli í kvöld.Bjarni Ófeigur skoraði fimm mörk í tíu skotum í...

Sveinn verður frá keppni í hálft ár

Keppnistímabilinu er lokið hjá handknattleiksmanninum Sveini Jóhannssyni hjá danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE. Meiðsli þau sem Sveinn varð fyrir á landsliðsæfingu hér heima skömmu fyrir Evrópumeistaramótið eru svo alvarleg að hann verður frá keppni í hálft ár.Sveinn staðfesti þetta við handbolta.is...

Molakaffi: Aron, Andrea, Axel, Davíð, Stefán, Roberts, Hald

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, hlaut silfurverðlaun á Asíumótinu í handknattleik karla Sádi Arabíu í gær. Barein tapaði fyrir Katar, 29:24, í úrslitaleik. Sádi Arabar unnu Írana, 26:23, í leiknum um þriðja sætið. Landsliðin fjögur taka þátt í...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elín Jóna, Haugsted, Dagur, Solberg, Berge, Karabatic, Gottfridsson

Elín Jóna Þorsteinsdóttir stóð fyrir sínu og varði 14 skot, 35% markvörslu, þegar lið hennar Ringköbing tapaði fyrir Holstebro. 27:25, á heimavelli í dönsku úrvalsdeildinn í handknattleik kvenna í gær. Liðin eru í tveimur neðstu sætum deildarinnar, Ringköbing er...

Molakaffi: Sandra, Steinn, Birta, Andrea, Aron, Svíar styrkjast fyrir úrslitaleik, Mahé, Brassar, Heinevetter

Sandra Erlingsdóttir skoraði fimm mörk, þar af fjögur úr vítakasti, þegar lið hennar, EH Aalborg tapaði naumlega á heimavelli fyrir Bjerringbro í gær í 1. deild danska handboltans. Leikmenn Bjerringbro tryggðu sér sigurinn með marki úr vítakasti þegar níu...

Verður Erlingur eftirmaður Berge í Noregi?

Erlingur Richardsson, landsliðsþjálfari Hollands og þjálfari karlaliðs ÍBV í handknattleik, er einn þeirra sem nefndur er í tengslum við hugsanlga leit norska handknattleikssambandsins að næsta þjálfara karlalandsliðsins. Því er alltént velt upp á vef TV2 í Noregi.Hermt er að...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Elín Jóna, Birta Rún, smit hjá norskum

Ekkert lát er á sigurgöngu landsliðs Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, á Asíumeistaramótinu sem stendur yfir í Sádí Arabíu og lýkur á mánudaginn. Barein vann Íran, 36:26, í gær í lokaleiknum í milliriðlakeppni mótsins. Þetta var sjötti sigur Bareina...

Molakaffi: Aron á HM, Palicka, Claar, Wiencek, Ernst, Alfreð

Landslið Barein, undir stjórn Arons Kristjánssonar, er komið í undanúrslit í Asíukeppninni í handknattleik eftir að hafa unnið öðru sinni í milliriðlakeppni mótsins. Barein vann Írak, 34:31 og er fyrir vikið efst í öðrum milliriðlinum með fjögur stig eins...

Molakaffi: Elías Már, Spánn, Noregur, Svíþjóð, Þýskalaland, Metzingen

Elías Már Halldórsson og leikmenn hans í norska úrvalsdeildarliðinu Fredrikstad Bkl. tapaði fyrir Romerike Ravens, 27:25, á heimavelli í gær. Þar með höfðu liðin sætaskipti. Romerike Ravens fór í áttunda sætið en Fredrikstad Bkl féll um eitt sæti, í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -