Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Tekur við nýju hlutverki

Arnór Þór Gunnarsson, landsliðsmaður í handknattleik og leikmaður þýska 1. deildarliðsins Bergsicher HC, fer inn í nýtt hlutverk hjá félaginu þegar hann hættir að leika handknattleik sumarið 2023. Félagið greindi frá þessu í dag en nokkur uppstokkun stendur fyrir...

Aron fjarverandi í kvöld

Aron Pálmarsson verður ekki með danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold í kvöld þegar liðið tekur á móti Þýskalandsmeisturum THW Kiel á heimavelli í Meistaradeild Evrópu. Eftir því sem fram kemur á heimasíðu Álaborgarliðsins þá fékk Aron höfuðhögg í viðureign Aalborg...

Misjafnt gengi hjá Íslendingum

Þýska liðið Lemgo, sem Bjarki Már Elísson leikur með, og danska liðið GOG þar sem Viktor Gísli Hallgrímsson er markvörður, eru áfram efst í B-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla eftir 4. umferð sem fram fór í kvöld. Kristján Örn...
- Auglýsing -

Molakaffi: Elvar, Arnar, Elliði, Hákon, Arnar, Sandra, Orri, Óskar, Elías, Birta, Katrín, Ólafur

Elvar Örn Jónsson skoraði tvö mörk í fimm skotum og átti tvær stoðsendingar þegar lið hans MT Melsungen vann Leipzig, 26:22, á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Arnar Freyr Arnarsson og Alexander Petersson tóku einnig...

Viggó fór á kostum

Viggó Kristjánsson átti stórleik í dag fyrir Stuttgart þegar liðið gerði fremur óvænt jafntefli við næst efsta lið þýsku 1. deildarinar í handknattleik, Füchse Berlin, 32:32, á heimavelli. Viggó skoraði sjö mörk í átta skotum og átti þar á...

Molakaffi: Sara Dögg, Hannes Jón, Harpa Rut, Anton, Örn, Aðalsteinn

Sara Dögg Hjaltadóttir lék með Gjerpen HK Skien á nýjan leik eftir meiðsli í gær þegar liðið vann Randesund öruggalega á útivelli í norsku 1. deildinni í handknattleik, 30:18. Sara Dögg skoraði fimm mörk, þar af tvö úr vítakasti....
- Auglýsing -

Bjarki Már fór á kostum – smit setja strik í reikninginn

Bjarki Már Elísson fór á kostum og var markahæsti leikmaður vallarins þegar nýliðar HSV Hamburg herjuðu út jafntefli gegn Bjarka og félögum í Lemgo, 28:28, í Hamborg í þýsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld. Bjarki Már skoraði átta...

Kvöddu þjálfarann og skelltu meisturunum

Aðeins sólarhring eftir að næst neðsta lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Ribe-Esbjerg, kvaddi þjálfara sinn, Kristian Kristensen, reis það upp eins og fuglinn Fönix og lagði Danmerkurmeistara og silfurlið Meistaradeildarinnar í vor, Aalborg Håndbold, með þriggja marka mun á heimavelli sínum...

Molakaffi: Donni, Grétar Ari, Aron Dagur, Daníel, Kristensen, Lacrabere, Frade, van Behren

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, átti stórleik í gærkvöld þegar lið hans PAUC vann Cesson Rennes, 25:24, á heimavelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur hjá PAUC með átta mörk í 10 skotum. Ekkert markanna skoraði hann...
- Auglýsing -

Andrea átti stórleik

Andrea Jacobsen fór á kostum í kvöld þegar Kristianstad vann Anakara Yenimahalle BSK með 14 marka mun í síðari viðureign þeirra í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik, 35:21.Andrea var næst markahæst hjá Kristianstad með sjö mörk auk þess sem...

Myndskeið: Snilldartilþrif Viktors Gísla í Nantes

Viktor Gísli Hallgrímsson sýndi snilldartilþrif þegar hann sótti verðandi heimavöll sinn í Nantes í Frakklandi heim í vikunni með samherjum sínum í danska liðinu GOG í Evrópudeildinni í handknattleik. Viktor Gísli gengur til liðs við Nantes fyrir næsta keppnistímabil.Tilþrif...

Þjálfara Sveins sagt upp

Sveinn Jóhannsson, landsliðsmaður í handknattleik, og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE fengu nýjan þjálfara í dag, degi eftir að þeir töpuðu fyrir liðsmönnum Nordsjælland í dönsku úrvalsdeildinni.Jan Pytlick þjálfara var gert að axla sín skinn nánast við fyrsta hanagal...
- Auglýsing -

Molakaffi: Ýmir Örn, Arnór Þór, Daníel Þór, Elvar, Sveinn

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu neðsta lið þýsku 1. deildarinnar, GWD Minden, 31:27, á heimavelli í gærkvöld. Ýmir Örn skoraði ekki mark en tók hressilega á í vörn liðsins. Rhein-Neckar Löwen í 10. sæti.Arnór Þór...

Andrea og samherjar standa vel að vígi

Andrea Jacobsen og félagar hennar í sænska handknattleiksliðinu Kristianstad standa vel að vígi eftir fimm marka sigur á tyrkneska liðinu Anakara Yenimahalle BSK, 28:23, í fyrri viðureign liðanna í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppninnar í handknattleik í kvöld. Leikið var í...

Vasklega gert hjá Hauki, Sigvalda og félögum

Pólska meistaraliðið Vive Kielce, sem Haukur Þrastarson og Sigvaldi Björn Guðjónsson leika með, gerði sér lítið fyrir og vann Barcelona, 32:30, í Barcelona í kvöld í B-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þar með tók pólska liðið afgerandi þriggja stiga forystu í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -