Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Arnór stýrði Aalborg til sigurs í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason stýrði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold til sigurs í fyrri úrslitaleik liðsins við Bjerringbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld, 37:34, í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg. Liðin mætast öðru sinni í Silkeborg á sunnudaginn og þá geta...

Donni og félagar öruggir um Evrópusæti

Frábær endasprettur hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum tryggði þeim sigur á Limoges í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 29:27. PAUC er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar þegar liðið á tvo leiki eftir....

Arnór verður í eldlínunni í fyrsta úrslitaleiknum

Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem...
- Auglýsing -

Frá Stjörnunni til Noregs

Handknattleikskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur gengið til liðs við norska B-deildarliðið Volda. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag.Katrín Tinna er 19 ára gömul og hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Olísdeildinni. Hún var áður í...

Fara áfram á útivallarmörkum

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy eru komnir á næsta stig umspilsins í frönsku B-deildinni þrátt fyrir tap fyrir Dijon í seinni viðureign liðanna í fyrstu umferð umspilsins í Nancy í dag, 26:24. Markatala liðanna er jöfn, hvort um...

Bikarmeistari í Póllandi

Sigvaldi Björn Guðjónsson varð í gær pólskur bikarmeistari í handknattleik þegar lið hans, Łomża Vive Kielce vann Azoty SPR Tarnów með 22 marka mun í úrslitaleik, 42:20. Yfirburðir Łomża Vive Kielce voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna....
- Auglýsing -

Slæmt tap hjá Oddi og samherjum

Oddur Gretarsson og félagar töpuðu mikilvægum leik og þar af leiðandi tveimur stigum er þeir urðu að játa sig sigraða, 27:22, fyrir Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum...

Molakaffi: Aðalsteinn, Ómar, Viggó, Arnór, Donni

Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten standa vel að vígi í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir annan sigur á Kriens í gær, 29:22, á útivelli. Þriðji leikur liðanna verður í Schaffhausen á miðvikudaginn.Ómar Ingi Magnússon skoraði...

Tveir sigurleikir í 2. deild

Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...
- Auglýsing -

Dýrmæt stig töpuðust í toppbaráttunni

Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach töpuðu í kvöld í uppgjöri við TuS N-Lübbecke, 35:27, en liðin bítast um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik ásamt HSV Hamburg á lokasprettinum. Þar með er Gummersbach í...

Myndband: Meistararnir komnir í úrslit

Danmerkurmeistarar Aalborg leika til úrslita um danska meistaratitilinn eftir að hafa lagt Viktor Gísla Hallgrímsson og félaga í GOG, 33:30, í Álaborg í kvöld í síðari undanúrslitaleik liðanna. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Aalborg.Aalborg mætir Bjerringbro/Silkeborg í úrslitaleikjum heima og...

Töpuðu mikilvægum stigum – Ómar Ingi skoraði 13

Alexander Petersson og félagar í Flensburg töpuðu stigi í toppbaráttu þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar þeir gerðu jafntefli við Rhein-Neckar Löwen á heimavelli, 26:26. Á sama tíma vann Kiel öruggan sigur á Leipzig, 33:26, og hefur...
- Auglýsing -

Leikur um bronsið

Óðinn Þór Ríkharðsson leikur um bronsverðlaun í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik með samherjum sínum í Holstebro eftir tap fyrir Bjerringbro/Silkeborg í síðari undanúrslitaleiknum í dag, 30:25.Holstebro mætir annað hvort GOG eða Aalborg í viðureign um þriðja sætið. Tvö síðarnefndu...

Molakaffi: Arnór Þór, Viggó, Donni, ÍBV, Aðalsteinn, Aron

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu GWD Minden í þýsku 1. deildinni í gærkvöld, 25:24, á heimavelli. Arnór Þór skoraði eitt mark í leiknum. Bergischer er í 11. sæti af 20 liðum með 31 stig þegar...

Grillað og sungið langt fram á nótt

„Við skemmtun okkur mjög vel. Byrjað með miklu fjöri eftir leikinn í Berlín en svo fórum við af stað áleiðis heim þar sem var grillað og sungið langt fram á nótt,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir landsliðskona og leikmaður BSV...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -