Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið vann Istres, 30:28, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni skoraði sex mörk í 10 skotum og virðist óðum vera að nálgast sitt fyrra...
Göppingen staðfesti í gær að landsliðsmaðurinn Janus Daði Smárason yfirgefi félagið næsta sumar. Í hans stað hefur verið samið við Slóvenann, Jaka Malu um að taka við keflinu af Selfyssingnum. Malu, sem er 25 ára gamall og leikur nú...
Haukamaðurinn Orri Freyr Þorkelsson hefur farið afar vel af stað með norska meistaraliðinu Elverum eftir að hann gekk til liðs við það í sumar. Hann var á dögunum valinn í úrvalslið septembermánaðar í norsku úrvalsdeildinni. Ekki amaleg byrjun hjá...
Staðfest var í gær að Seltirningurinn og landsliðsmaðurinn Viggó Kristjánsson gengur til liðs við SC DHfK Leipzig á næsta ári. Viggó hefur samþykkt tveggja ára samning við félagið sem tekur gildi 1. júlí. Hann lék 13 leiki með Leipzig...
Hákon Daði Styrmisson hafði hægt um sig og skoraði aðeins eitt mark þegar Gummersbach komst í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í gærkvöld með öruggum sigri á Ferndorf, 30:22, á heimavelli. Elliði Snær Viðarsson skoraði ekki mark fyrir Gummersbach-liðið en...
Hákon Daði Styrmisson er í úrvalsliði fjórðu umferðar þýsku 2. deildarinnar í handknattleik eftir frábæran leik með Gummersbach um síðustu helgi þegar liðið sótti Grosswallstadt heim og vann stórsigur, 32:24. Hákon Daði skoraði tíu mörk í leiknum, þar af...
Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar í GOG komust í gærkvöld í undanúrslit dönsku bikarkeppninnar þegar þeir lögðu Skjern á heimavelli, 31:28. Einnig eru ríkjandi bikarmeistarar Mors-Thy komnir í undanúrslit svo og Bjerringbro/Silkeborg. Holstebro og Aalborg mætast í síðasta leik...
Tvö svokölluð Íslendingalið komust áfram í þriðju umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik karla í kvöld á sama tíma og tvö féllu úr keppni.
Alexander Petersson skoraði fimm mörk í sex skotum fyrir MT Melsungen í þegar liðið vann 2. deildarliðið...
Fullyrt er í dag að Janus Daði Smárason verði leikmaður norska úrvalsdeildarliðsins Kolstad frá og með næsta keppnistímabili.
Handballleaks, síða á Instrgram telur sig hafa fyrir þessu áreiðanlegar heimildir. Áður hefur handbolti.is sagt frá fregnum TV2 í Noregi...
Bjarka Má Elíssyni héldu engin bönd í kvöld þegar hann skoraði meira en helming marka Lemgo er liðið vann Dormagen, 31:28, í annarri umferð þýsku bikarkeppninnar í handknattleik. Leikið var á heimavelli Dormagen.
Bjarki Már sló upp sannkallaðri flugeldasýningu og...
Íslenskir handknattleiksmenn voru í sigurliðum í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar tvö liðanna unnu leiki sína örugglega í fimmtu umferð deildarinnar.
Daníel Freyr Andrésson, markvörður, skoraði tvö mörk og varði 10 skot, 32% hlutfallsmarkvarsla, þegar lið hans Guif...
Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik og liðsmaður Stuttgart í Þýskalandi, er orðaður við Leipzig á síðunni handballleaks á Instagram, en þeir sem standa að þeirri síðu hitta á stundum naglann á höfuðið.Viggó gekk til liðs við SC DHfK Leipzig...
Bjartur Már Guðmundsson og samherjar í StÍF lögðu topplið færeysku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í gær þegar þeir sóttu liðsmenn Team Klaksvik heim. StÍF-liðið tyllti sér í annað sæti með þriggja marka sigri í Klakksvík, 31:28. Jafnt var að loknum...
Orri Freyr Þorkelsson skoraði eitt mark þegar lið hans Elverum vann ØIF Arendal, 34:32, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær á heimavelli. Elverum er efst í deildinni með 10 stig eftir fimm leiki eins og Nærbø.
Drammen situr í...
Sara Dögg Hjaltadóttir og samherjar hennar í Gjerpen HK Skien byrja vel í norsku 1. deildinni í handknattleik. Að loknum fjórum leikjum er liðið í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga, átta. Síðast í dag vann Gjerpen öruggan...