- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Molakaffi: Viktor, Óskar, Elías Már, Harpa Rut, smituðust í Slóveníu

Viktor Petersen Norberg skoraði sjö mörk og Óskar Ólafsson tvö þegar lið þeirra Drammen vann Nærbø, 36:29, í norsku úrvalsdeildinni í gær á útivelli. Drammen er þar með komið upp í annað sæti deildarinnar með 10 stig eftir sjö...

Gott kvöld hjá Íslendingum

Íslenskir handknattleiksmenn fögnuðu sigri með liðum sínum í Meistaradeild Evrópu í handknattleik en fjórir leikmenn og einn þjálfari voru í eldlínu keppninnar í kvöld. Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk og átti tvær stoðsendingar fyrir Vive Kielce þegar liðið vann Flensburg,...

Maður leiksins og í liði umferðarinnar

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson er í liði fimmtu umferðar pólsku umferðarinnar í handknattelik. Hann átti stórleik þegar Vive Kielce vann stórsigur á Chrobry Glogow, 45:29, á föstudaginn. Haukur skoraði þá níu mörk og raðaði frá sér stoðsendingum. Fyrir vikið var hann...
- Auglýsing -

Vonast til að Aron verði með

Stefan Madsen þjálfari danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold reiknar með að Aron Pálmarsson taki eitthvað þátt í leiknum við Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handknattleik í kvöld. Leikurinn fer fram í Álaborg. Aron hefur ekki leikið með Álaborgarliðinu...

Molakaffi: Grétar Ari, Erlingur, Aðalsteinn, Ivic, Semper, Pelletier, Lund

Grétar Ari Guðjónsson og samherjar hans í franska liðinu Nice komust á auðveldan hátt í 16 liða úrslit frönsku bikarkeppninnar í handknattleik í gær. Til stóð að Nice sækti Billere heim. Billere-ingar sáu þann kost vænstan að gefa leikinn....

Molakaffi: Duvnjak, Stenmalm, Bjartur, Arnar, Felix, Ágúst, Daníel, Orri, Óskar, Viktor

Domagoj Duvnjak, fyrirliði THW Kiel, hefur framlengt samning sinn við félagið til ársins 2024. Duvnjak hefur verið í herbúðum þýska liðsins í sjö ár. Forráðamenn Kiel óttast hinsvegar að Sander Sagosen yfirgefi félagið þegar samningur hans rennur út vorið...
- Auglýsing -

Skoraði 10 mörk í þriðja leiknum í röð

Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson heldur uppteknum hætti með Gummersbach í þýsku 2. deildinni. Í gær skoraði hann 10 mörk í þriðja deildarleiknum í röð er Gummersbach, sem Guðjón Valur Sigurðsson þjálfar, vann Dormagen, 28:18, í fimmtu umferð deildarinnar. Hákon Daði...

Molakaffi: Arnór Þór, Ýmir Örn, Andri Már, Elvar, Ólafur, Aðalsteinn

Arnór Þór Gunnarsson skoraði fjögur mörk úr jafnmörgum tilraunum er Bergischer HC og Rhein-Neckar Löwen skildu jöfn, 25:25, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Ýmir Örn Gíslason var allt í öllu í vörn Rhein-Neckar í leiknum og...

Molakaffi: Hannes Jón, Teitur Örn, Nielsen, Viktor Gísli

Hannes Jón Jónsson og lærisveinar hans í Alpla Hard gerðu í gær jafntefli við West Wien, 26:26, á heimavelli í austurrísku 1. deildinni í handknattleik. Alpla Hard var þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 14:11. Alpla Hard, Krems...
- Auglýsing -

Markahæstur þrátt fyrir helmings fækkun

Eftir að hafa skoraði 16 mörk í kappleik um miðja vikuna lét Bjarki Már Elísson sér nægja að skora átt mörk í kvöld þegar lið hans, Lemgo, vann Erlangen á útivelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik, 28:24. Engu...

Gísli Þorgeir og Ómar Ingi fagna heimsmeistaratitli

Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon urðu í dag heimsmeistarar félagsliða með liði sínu SC Magdeburg. Þýska liðið vann Evrópumeistara Barcelona í úrslitaleik keppninnar sem fram hefur farið í Jedda í Sádi-Arabíu síðustu daga, 33:28. Ómar Ingi fór...

Viktor Gísli nýtti tækifærið – Sveinn og Ágúst Elí öflugir

Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, fékk tækifæri í dag með liði sínu GOG er það lagði Nordsjælland, 33:24, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik og endurheimti þar með efsta sæti deildarinnar af leikmönnum Aalborg sem hafa öðrum hnöppum að hneppa en...
- Auglýsing -

Sex mörk hjá Bjarna Ófeigi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson var allt í öllu hjá IFK Skövde þegar liðið vann þunnskipað lið Redbergslid, 25:24, í Gautaborg í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag. Þetta var þriðji sigur Skövde í sex leikjum í deildinni í haust.Bjarni Ófeigur...

Molakaffi: Haukur, Sigvaldi, Grétar, Gunnar Ingi, Jeruzalem Ormoz, Kaddah, Kules

Haukur Þrastarson skoraði átta mörk og Sigvaldi Björn Guðjónsson þrjú þegar Vive Kielce vann  Chrobry Glogow, 45:29, í pólsku 1. deildinni í gær. Kielce er með 15 stig að loknum fimm leikjum í deildinni og hefur að vanda nokkra...

Donni er óðum að nálgast sitt fyrra form

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var næst markahæstur hjá PAUC í kvöld þegar liðið vann Istres, 30:28, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni skoraði sex mörk í 10 skotum og virðist óðum vera að nálgast sitt fyrra...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -