- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Besti leikurinn til þessa nægði ekki

Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy léku sinn besta leik til þessa í frönsku 1. deildinni á heimavelli í dag er þeir tóku á móti Ólafi Andrési Guðmundssyni og samherjum í Montpellier. Frammistaðan nægði Nancy þó ekki til sigurs....

Janus og Sigvaldi hafa skrifað undir hjá Kolstad

Íslensku landsliðsmennirnir Janus Daði Smárason og Sigvaldi Björn Guðjónsson hafa samið við norska úrvalsdeildarliðið Kolstad. Félagið staðfesti það í dag. Ganga þeir til liðs við félagið á næsta sumri. Janus frá Göppingen og Sigvaldi Björn frá Kielce í Póllandi. Einnig...

Framlengir dvölina til 2024

Handknattleiksmaðurinn Hákon Daði Styrmisson hefur skrifað undir framlengingu á samningi sínum við þýska liðið Vfl Gummersbach. Nýr samningur gerir ráð fyrir að Eyjamaðurinn ungi verði í herbúðum Gummersbach fram til ársins 2024. Fyrri samningur var til tveggja ára en...
- Auglýsing -

Molakaffi: Aron, Ágúst, Sveinn, Viktor, Andrea, Sara, Örn, Haukur, Sigvaldi, Arnar

Aron Pálmarsson skoraði fjögur mörk í átta skotum og átti fimm stoðsendingar þegar Danmerkurmeistarar Aalborg Håndbold unnu Bjerringbro/Silkeborg, 31:30, á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í gær.Ágúst Elí Björgvinsson varði átta skot, 31%, þegar Kolding tapaði fyrir efsta liði dönsku...

Donni var öflugur gegn PSG

Kristján Örn Kristjánsson, Donni, var besti maður PAUC þegar lið hans steinlá fyrir stórliði PSG á heimavelli í kvöld, 35:24, í frönsku 1. deildinni í handknattleik. Donni var markahæstur leikmanna PAUC með sex mörk í 13 skotum. Ekkert markanna...

Þýsk nákvæmni í tíu marka sigri Arnórs Þór og félaga

Arnór Þór Gunnarsson og samherjar í Bergischer HC unnu í kvöld góðan sigur á Leipzig á heimavelli, 30:20, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Frábær varnarleikur lagði grunn að sigri Bergischer HC sem var fimm mörkum yfir í hálfleik,...
- Auglýsing -

Díana Dögg stóð fyrir sínu

Díana Dögg Magnúsdóttir, landsliðskona í handknattleik, og samherjar hennar í BSV Sachsen Zwickau máttu þola sjö marka tap fyrir Blomberg-Lippe, 31:24, á heimavelli í dag í sjöttu umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þetta var síðasti heimaleikur BSV Sachsen...

Íslendingar unnu toppslaginn

Íslendingar fögnuðu sigri í toppslag þýsku 2. deildarinnar í handknattleik í kvöld þegar Gummersbach lagði Tusem Essen á heimavelli, 29:23. Essen, sem er eitt þeirra félaga sem Guðjón Valur Sigurðsson núverandi þjálfari Gummersbach lék með á sínum glæsilega handknattleiksferli,...

Myndskeið: Teitur í úrvalsliði Meistaradeildar – líkt við Alexander

Teitur Örn Einarsson hefur svo sannarlega komið eins og stormsveipur inn í lið Flensburg á síðustu tveimur vikum eftir skipti hans frá Kristianstad í Svíþjóð. Nú hefur bæst rós í hnappagat Selfyssingsins kraftmikla því EHF tilkynnti í morgun að...
- Auglýsing -

Fór hamförum eftir að hafa verið valinn í landsliðið

Handknattleiksmarkvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson hélt upp á að vera valinn í landsliðshópinn í vikunni með stórleik í gærkvöldi með Nice í frönsku 2. deildinni í handknattleik. Grétar Ari varði 22 skot, þar af tvö vítaköst, í leik gegn Tremblay...

Elín Jóna var frábær – valin maður leiksins

Elín Jóna Þorsteinsdóttir landsliðsmarkvörður heldur áfram að fara á kostum á milli stanganna í kappleikjum. Hún lokaði marki Ringköbing á löngum köflum í gær þegar lið hennar vann Skanderborg, 28:20, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Það kom því ekki...

Molakaffi: Bjarni, Daníel, Hannes, Sagosen, Rød, Gullerud, Janus, Sigvaldi

Bjarni Ófeigur Valdimarsson skoraði sjö mörk í átta skotum þegar lið hans Skövde vann Alingsås, 32:26, á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Skövde, sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, er í þriðja sæti...
- Auglýsing -

Myndskeið: Þrumuskot Teits Arnar þenja út netmöskvana

Teitur Örn Einarsson skoraði sjö mörk í gær þegar Flensburg vann HC Motor, 34:27, í Meistaradeild Evrópu og átti drjúgan þátt í fyrsta sigri þýska liðsins í Meistaradeildinni á tímabilinu. Segja má um Teit Örn að hann sé þekktur...

Molakaffi: Ýmir Örn, Daníel Þór, Heiðmar, Team Danmark

Ýmir Örn Gíslason og félagar í Rhein-Neckar Löwen eru að ná sér á strik í þýsku 1. deildinni eftir erfiða byrjun í haust. Þeir unnu annan leik sinn í röð í gærkvöld er þeir lögðu Balingen, 34:23, á heimavelli....

Teitur Örn átti stóran þátt í fyrsta sigrinum

Teitur Örn Einarsson átti stóran þátt í fyrsta sigri Flensburg í Meistaradeild Evrópu á þessari leiktíð í kvöld er hann skoraði sjö mörk í níu skotum í sjö marka sigri á HC Motor frá Úkraínu, 34:27, í Flensborg í...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -