Sigvaldi Björn Guðjónsson og Haukur Þrastarson urðu í gærkvöld pólskir meistarar í handknattleik með liði sínu Łomża Vive Kielce. Liðið tryggði sér pólska meistaratitilinn í átjánda sinn með sigri á SPR Stal Mielec, 33:24, á útivelli í 25. umferð...
Þriðja mánuðinn í röð er Ómar Ingi Magnússon, landsliðsmaður og leikmaður SC Magdeburg tilnefndur í kjöri á leikmanni mánaðarins í þýsku 1. deildinni í handknattleik.Ómar Ingi hefur leikið einstaklega vel með SC Magdeburg á keppnistímabilinu en þó verið alveg...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fimm mörk í sjö skotum og átti tvær stoðsendingar þegar EHV Aue gerði jafntefli á útivelli við Hamm-Westfalen, 27:27, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki EHV Aue í um hálftíma...
Oddur Gretarsson og félagar í Balingen-Weilstetten unnu í kvöld afar mikilvægan sigur á heimavelli á Rhein-Neckar Löwen, 32:30. Stigin eru liðinu dýrmæt í baráttunni við að forðast fall í deildinni og eftir sigurinn er liðið þremur stigum frá fallsæti...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten Schaffhausen leika um meistaratitilinn í handknattleik karla í Sviss eftir að liðið vann HC Kriens í þriðja sinn í kvöld, 36:34, en tvær framlengingar þurfti til að knýja fram úrslit í leiknum...
Arnór Atlason stýrði danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold til sigurs í fyrri úrslitaleik liðsins við Bjerringbro/Silkeborg um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld, 37:34, í Gigantium íþróttahöllinni í Álaborg. Liðin mætast öðru sinni í Silkeborg á sunnudaginn og þá geta...
Frábær endasprettur hjá Kristjáni Erni Kristjánssyni, Donna, og samherjum tryggði þeim sigur á Limoges í frönsku 1. deildinni í handknattleik í kvöld, 29:27. PAUC er þar með komið upp í fjórða sæti deildarinnar þegar liðið á tvo leiki eftir....
Arnór Atlason mun stýra Danmerkurmeisturum Aalborg Håndbold þegar liðið fær Bjerringbro/Silkeborg í heimsókn í kvöld í fyrstu leik liðanna um danska meistaratitilinn í handknattleik í kvöld. Stefan Madsen þjálfara Álaborgarliðsins er í sóttkví eftir að hafa umgengist mann sem...
Handknattleikskonan Katrín Tinna Jensdóttir hefur gengið til liðs við norska B-deildarliðið Volda. Þetta kemur fram á heimasíðu félagsins í dag.Katrín Tinna er 19 ára gömul og hefur undanfarin tvö ár leikið með Stjörnunni í Olísdeildinni. Hún var áður í...
Elvar Ásgeirsson og félagar í Nancy eru komnir á næsta stig umspilsins í frönsku B-deildinni þrátt fyrir tap fyrir Dijon í seinni viðureign liðanna í fyrstu umferð umspilsins í Nancy í dag, 26:24. Markatala liðanna er jöfn, hvort um...
Sigvaldi Björn Guðjónsson varð í gær pólskur bikarmeistari í handknattleik þegar lið hans, Łomża Vive Kielce vann Azoty SPR Tarnów með 22 marka mun í úrslitaleik, 42:20. Yfirburðir Łomża Vive Kielce voru miklir eins og tölurnar gefa til kynna....
Oddur Gretarsson og félagar töpuðu mikilvægum leik og þar af leiðandi tveimur stigum er þeir urðu að játa sig sigraða, 27:22, fyrir Ludwigshafen í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag. Þar með munar aðeins einu stigi á liðunum...
Aðalsteinn Eyjólfsson og lærisveinar hans í Kadetten standa vel að vígi í undanúrslitum um svissneska meistaratitilinn í handknattleik eftir annan sigur á Kriens í gær, 29:22, á útivelli. Þriðji leikur liðanna verður í Schaffhausen á miðvikudaginn.Ómar Ingi Magnússon skoraði...
Íslendingar voru í sigurliðum í þýsku 2. deildinni í handknattleik í dag þegar EHV Aue og Bietigheim unnu góða sigra á heimavelli og halda þar með áfram að mjakast örlítið ofar á stöðutöfluna.Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði sex mörk og...
Lærisveinar Guðjóns Vals Sigurðssonar í Gummerbach töpuðu í kvöld í uppgjöri við TuS N-Lübbecke, 35:27, en liðin bítast um annað af tveimur efstu sætum þýsku 2. deildarinnar í handknattleik ásamt HSV Hamburg á lokasprettinum. Þar með er Gummersbach í...