- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

ÓL: Við ofurefli var að etja

Aron Kristjánsson og leikmenn landsliðs Barein luku keppni á Ólympíuleikunum í nótt þegar þeir töpuðu fyrir Frökkum, 42:28, í átta liða úrslitum handknattleikskeppni leikanna. Barein var annað tveggja landsliða utan Evrópu sem komst svo langt í keppninni í...

ÓL: Aron og félagar ríða á vaðið í átta liða úrslitum

Átta liða úrslit í handknattleikskeppni karla á Ólympíuleikunum í Tókýó hefjast skömmu eftir miðnætti og lýkur upp úr hádegi á morgun. Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í landsliði Barein ríða á vaðið klukkan hálf eitt eftir miðnætti þegar...

ÓL: Þórir stýrir eina taplausa landsliðinu

Norska kvennalandsliðið í handknattleik, undir stjórn Selfyssingsins Þóris Hergeirssonar, er eina taplausa handknattleikslið Ólympíuleikanna þegar riðlakeppnin er að baki í kvenna- og karlaflokki. Noregur vann Japan örugglega í síðasta leik riðlakeppninnar í Tókýó í dag, 37:25, og hafnaði í...
- Auglýsing -

Díana Dögg með félögunum í æfingabúðum á æskuslóðum

Þýska handknattleiksliðið BSV Sachsen Zwickau, sem landsliðskonan Díana Dögg Magnúsdótttir leikur með, hefur síðustu daga dvalið í æfingabúðum á bernskuslóðum Díönu Daggar í Vestmannaeyjum. Félagið greinir frá því á Facebook-síðu sinni og birtir margar myndir ásamt frásögninni. Fjölskyldu...

Molakaffi: Karabatic, Descat, Víkingar leita, Arnar Freyr, Kohlbacher, Orri Freyr

Nikola Karabatic lék sinn 35. leik á Ólympíuleikum í gær þegar franska landsliðið mætti því norska. Karabatic jafnaði þar með metin við rússneska markvörðinn Andrei Lavrov sem leikið hefur flesta leiki í handknattleikskeppni Ólympíuleika. Karabatic bætir metið þegar Frakkar...

Gríðarlega ánægðir með sigur í síðasta leiknum

„Við erum gríðarlega ánægðir með að hafa náð sigri í síðasta leiknum. Frammistaða liðsins var frábær,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans, við handbolta.is í dag eftir sigur japanska landsliðsins á landsliði Portúgals í lokaumferð riðlakeppni handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í Tókýó,...
- Auglýsing -

ÓL: Alfreð byrsti sig og menn hrukku í gang

Þýska landsliðið í handknattleik karla, undir stjórn Alfreðs Gíslasonar, tryggði sér þriðja sæti A-riðils handknattleikskeppni Ólympíuleikanna með öruggum sigri á brasilíska landsliðinu í síðasta leiknum í þessum riðli, 29:25. Leikmenn þýska liðsins hresstust þegar Alfreð byrsti sig við þá...

„Þetta er risastór áfangi“

„Þetta er stórkostlegt,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari Barein, í samtali við handbolta.is í morgun eftir að ljóst var að Bareinar leika í átta liða úrslitum handknattleikskeppni Ólympíuleikanna í karlaflokki. Um er að ræða stórsigur fyrir Bareina sem eru nú...

ÓL: Sigur hjá Degi fleytti Aroni áfram í 8-liða úrslit

Aron Kristjánsson og lærisveinar hans í Barein náðu þeim glæsilega árangri í nótt að komast í átta liða úrslit í handknattleikskeppni Ólympíuleikanna, en landslið Barein er að þátttakandi í fyrsta sinn á Ólympíuleikum. Bareinar fengu hjálp frá japanska...
- Auglýsing -

Molakaffi: Díana Dögg, Viggó, Moraes, Gidsel

Díana Dögg Magnúsdóttir og samherjar hennar í þýska 1. deildarliðinu BSV Sachsen Zwickau eru við æfingar hér á landi eftir því sem handbolti.is kemst næst. Meðal annars hefur liðið verið í Vestmannaeyjum en verður einnig í Reykjavík eftir helgina....

ÓL: Sigurganga Þóris og þeirra norsku heldur áfram

Norska landsliðið í handknattleik kvenna, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann heimsmeistara Hollands, 29:27, í uppgjöri taplausu liðanna í A-riðli Ólympíuleikanna í dag. Noregur hefur þar með átta stig að loknum fjórum leikjum og stendur vel að vígi fyrir lokaumferðina...

Handbolti kvenna – helstu félagaskipti

Nokkuð hefur verið um félagaskipti í handknattleik hér á landi síðustu vikur. Eins hefur verið greint frá skiptum leikmanna á milli landa. Nú þegar íslensk félagslið hafa hafið æfingar eitt af öðru til undirbúnings er ekki úr vegi að...
- Auglýsing -

ÓL: Þungu fargi létt af Alfreð og lærisveinum

Þungu fargi var létt af Alfreð Gíslasyni og lærisveinum hans í þýska landsliðinu í handknattleik eftir að þeir lögðu Norðmenn í dag í næst síðustu umferð A-riðils á Ólympíuleikunum, 28:23.Þýska liðið var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi en...

ÓL: Er mjög stórt fyrir Barein

„Þetta er mjög stórt fyrir Barein og það var talsverð pressa á okkur að vinna og því var afar kærkomið að standa undir þeirra pressu. Reyndari leikmenn tókst að standast álagið þegar mest á reyndi,“ sagði Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari...

ÓL: Taugarnar voru kannski aðeins of þandar

„Aron var með sína menn vel stillta í leiknum og þeir voru örlítið betri en við í dag,“ sagði Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Japans í handknattleik karla, við handbolta.is í morgun eftir að hans menn töpuðu fyrir Barein sem Aron...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -