Einn þekktasti handknattleiksmaður Króata, Zlatan Saračević lést í gær 59 ára gamall. Hann hafði nýlokið að stýra liði sínu, RK Podravka, í grannaslag við Lokomotiva sem vannst, 32:29, þegar hann hneig niður meðan hann ræddi við fjölmiðlamenn að leik loknum....
Landsliðsmaðurinn Kristján Örn Kristjánsson, Donni, mætti til leiks á ný hjá PAUC-Aix eftir meiðsli þegar PAUC gerði jafntefli við Nantes, 24:24, í efstu deild franska handknattleiksins en leikið var í Nantes.Donni, meiddist á ökkla fyrir tveimur vikum, og mætti...
Elliði Snær Viðarsson átti afar góðan leik með Gummersbach í dag þegar liðið vann Lübeck-Schwartau á heimavelli, 31:29, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Elliði Snær skoraði sex mörk í sjö tilraunum auk þess sem hann lét til sín...
Arnar Birkir Hálfdánsson skoraði fjögur mörk í níu skotum og átti þrjár stoðsendingar þegar Aue vann Rimpar, 19:16, í þýsku 2. deildinni í gærkvöld. Sveinbjörn Pétursson stóð í marki Aue-liðsins annan hálfleikinn og var með 33% hlutfallsmarkvörslu. Rúnar Sigtryggsson...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neistanum töpuðu fyrir H71 með eins marks mun, 26:25, í framlengdum úrslitaleik í færeysku bikarkeppninni í handknattleik karla í Þórshöfn í gærkvöld. Djóni Gaard Joensen skoraði sigurmark H71 úr vítakasti þegar 12 sekúndur...
„Þetta var góður sigur þar sem við keyrðum hreinlega yfir þær. Þær voru alveg búnar á því eftir tuttugu mínútur í fyrri hálfleik en við héldum bara áfram,“ sagði handknattleikskonan Díana Dögg Magnúsdóttir við handbolta.is í gærkvöld eftir stórsigur...
Arnór Atlason og félagar í danska meistaraliðinu Aalborg Håndbold höfðu betur í uppgjöri tveggja efstu liðanna í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í dag er þeir sóttu Viktor Gísla Hallgrímsson og samherja heim, 35:32. Arnór er aðstoðarþjálfari Aalborg sem er...
Joachim Boldsen, fyrrverandi landsliðsmaður Dana og nú einn af handboltaspekingum landsins, telur að landsliðsmaðurinn Bjarki Már Elísson sé eitt þeirra púsla sem forráðamenn danska meistaraliðsins Aalborg Håndbold eigi að horfa til eða séu að horfa til nú þegar þeir...
„Við erum undirhundar í þessum leik en við höfum átt fína leiki gegn þeim í vetur. Mitt mat er að við eigum alveg að getað unnið þá,“ sagði Arnar Gunnarsson, þjálfari Neistans í Færeyjum en lið hans mætir ríkjandi...
Grétar Ari Guðjónsson varði 12 skot og var með 31% hlutfallsmarkvörslu þegar lið hans Nice tapaði með minnsta mun, 28:27, fyrir Pontault í frönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Pontault var fimm mörkum yfir í hálfleik, 16:11....
Leikmenn Íslendingaliðsins IFK Kristianstad fögnuðu öðrum sigri sínum í vikunni í kvöld þegar liðið lagði IFK Ystads á heimavelli, 26:22. Gestirnir voru marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 10:9. Kristianstad er eftir sem áður í sjöunda sæti deildarinnar með...
Elvar Örn Jónsson og samherjar i Skjern mörðu sigur á næst neðsta liði dönsku úrvalsdeildarinnar, Ringsted, í kvöld á heimavelli, 30:29, og sitja áfram í sjöunda sæti deildarinnar með 23 stig að loknum 20 leikjum. Skjern hefur átt erfitt...
Guðmundur Þórður Guðmundsson og lærisveinar hans í MT Melsungen fögnuðu sigri á heimavelli í gærkvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar þeir lögðu Leipzig á heimavelli, 31:28, eftir að hafa verið undir í hálfleik, 14:12.Melsungen náði að snúa...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk í fimm skotum í gærkvöld fyrir Vive Kielce þegar liðið vann fyrra lið hans, Elverum, 39:29, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Kielce fór í efsta sæti riðilsins með sigrinum. Liðið hefur 17...
Bjarki Már Elísson landsliðsmaður í handknattleik og markakóngur þýsku 1. deildarinnar á síðustu leiktíð hefur framlengt samning sinn við Lemgo til eins árs, fram til loka júní 2022.Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu í dag. Bjarki Már...