Enn syrtir í álinn hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel sem landsliðskonurnar Elín Jóna Þorsteinsdóttir og Steinunn Hansdóttir leika með. Í dag tapaði liðið sínum átjánda leik í dönsku úrvalsdeildinni þegar það tók á móti Århus United, 25:24. Fátt virðist því...
Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg missti af möguleika á að færast nær sæti í úrslitakeppni átta efstu liða í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar liðið tapaði með fimm marka mun á útivelli fyrir Sveini Jóhannssyni og samherjum í SönderjyskE, 28:23. Slakur fyrri...
Aron Pálmarsson skoraði tvö mörk í sex tilraunum þegar Barcelona vann í dag Anaitasuna, 40:23, í spænsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli. Þetta var átjándi sigurleikur Barcelona í deildinni á leiktíðinni og hefur liðið fullt hús stiga í...
Íslendingaliði IFK Kristianstad tapaði í kvöld sínum öðrum leik í röð í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar það sótti Lugi heim til Lundar. Lokatölur 33:29 fyrir Lugi sem var marki yfir að loknum fyrri hálfleik. IFK Kristianstad situr í...
Grétar Ari Guðjónsson stóð í marki Nice allan leikinn í kvöld þegar liðið skellti toppliði Saran, 34:29, í frönsku B-deildinni í handknattleik en leikið var í Nice. Heimamenn voru með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og höfðu...
Guðjón Valur Sigurðsson og lærisveinar í Gummersbach höfðu betur í sannkölluðum Íslendingaslag í þýsku 2. deildinni í handknattleik í kvöld þegar þeir mættu Íslendingatríóinu hjá EHV Aue á heimavelli, 28:25, eftir að jafnt var að loknum fyrri hálfleik, 12:12....
Aron Pálmarsson virðist sem betur fer hafa náð sér þokkalega vel í hnénu og gat leikið með Barcelona á sínum gamla heimavelli í Veszprém í Ungverjalandi í gærkvöld þegar lið félaganna mættust í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik.Aron...
Alexander Petersson fagnaði sigri í fyrsta leik sínum fyrir Flensburg í meira en áratug í kvöld þegar Flensburg vann Meshkov Brest, 28:26, í Brest í Hvíta-Rússlandi en leikurinn var liður í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik karla. Flensburg komst...
Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik og samherjar hans í pólska meistaraliðinu Łomża Vive Kielce unnu 11. sigur sinn í pólsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar flautað var til leiks aftur eftir hlé frá því í desember vegna heimsmeistaramótsins í...
Landsliðsmaðurinn Alexander Petersson leikur í kvöld sinn fyrsta leik fyrir Flensburg eftir að hann gekk til liðs við félagið á dögunum. Flensburg-liðið er komið til Hvíta-Rússlands þar sem það mætir Meshkov Brest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í...
Ágúst Elí Björgvinsson, landsliðsmarkvörður, fór hamförum í marki danska úrvalsdeildarliðsins Kolding í gærkvöld þegar liðið vann Fredericia, 38:31, í úrvalsdeildinni í handknattliek á útivelli í grannaslag. Ágúst Elí varði alls 22 skot og var með 44,9% hlutfallsmarkvörslu þegar upp...
Nýr þjálfari tekur við þýska handknattleiksliðinu Stuttgart í sumar en með liðinu leika Elvar Ásgeirsson og Viggó Kristjánsson. Spánverjinn Roi Sánchez tekur við þjálfun liðsins af Jürgen Schweikardt sem mun einbeita sér að starfi framkvæmdastjóra félagsins en hann hefur...
Guif frá Eskilstuna, með Hafnfirðinginn Daníel Frey Andrésson á milli stanganna, skellti IFK Kristianstad, 29:28, á heimavelli í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir að hafa verið þremur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Markstöngin bjargaði báðum...
Markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson átti góðan leik í kvöld þegar lið hans, Bietigheim, vann HSG Konstanz, 29:24, í þýsku 2. deildinni í handknattleik á heimavelli. Aron Rafn stóð allan leikinn í markinu hjá Bietigheim og varði 13 skot...
Ýmir Örn Gíslason, landsliðsmaður í handknattleik, skoraði tvö mörk þegar Rhein-Neckar Löwen gerði jafntefli við svissneska liðið Kadetten Schaffhausen, 30:30, í D-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik karla í kvöld. Aðalsteinn Eyjólfsson er þjálfari svissneska meistaraliðsins.Um var að ræða fyrri leik...