Danska úrvalsdeildarliðið Ribe-Esbjerg, sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika með, vann í kvöld annan leik sinn í röð í deildinni og hefur þar með mjakast aðeins nær liðunum sem eru nær miðju deildarinnar. Ribe-Esbjerg vann að þessu sinni botnliðið Lemvig,...
Handknattleiksliðinu Aarhus United sem landsliðskonan Thea Imani Sturludóttir leikur með í dönsku úrvalsdeildinni hefur verið bjargað frá gjaldþroti. Það kemur fram í tilkynningu sem félagið sendi frá sér í dag. Ný stjórn félagsins tók við síðla hausts og hefur...
Varnarleikur var látinn lönd og leið þegar Alingsås, með Aron Dag Pálsson innan sinna raða, fékk næst neðsta lið sænsku úrvalsdeildarinnar, Varenberg í heimsókn í kvöld. Mörkin urðu alls 72 áður áður en flautað var til leiksloka. Þar af...
PAUC-Aix, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með vann í kvöld sinn áttunda leik í röð í frönsku úrvalsdeildinni í handknattleik er það tók á móti Kiril Lazarov og félögum í Nantes, lokatölur, 31:29. PAUC-liðið hefur farið á...
Eftir að hafa tapað um síðustu helgi þá lögðu Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg síður en svo árar í bát. Þær hertu róðurinn og uppskáru öruggan sigur á útvelli í kvöld þegar þær sóttu TMS Ringsted heim....
Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður, átti stórleik í kvöld í marki Bietigheim þegar liðið vann níu marka sigur á Lübeck-Schwartau, 28:19, í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Þetta er annar sigurleikur Bietigheim í röð og ljóst að liðið er að...
Það áraði betur hjá íslenskum handknattleiksmönnum í þýsku 1. deildinni í kvöld en í gærkvöld þegar öll Íslendingaliðin sem þá voru í eldlínunni töpuðu. Í kvöld voru þrjú Íslendingalið á ferðinni og unnu þau öll. Óhætt er að segja...
Efsta lið þýsku 1. deildarinnar í handknattleik karla, Rhein-Neckar Löwen, tapaði fyrir Hannover-Burgdorf í kvöldleik deildarinnar, 36:30, eftir að hafa verið þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 19:16. Löwen-liðið engu að síður enn í efsta sæti deildarinnar. Þetta...
Íslenskir handknattleiksmenn hafa oftast verið sigursælli í þýsku 1. deildinni en í kvöld þegar þrjú liða þeirra voru í eldlínunni. Öll töpuðu þau leikjum sínum sem reyndar fór fram á útivelli þeirra allra.Bjarki Már Elísson var markahæstur hjá...
Fjórir leikmennn og einn starfsmaður hjá danska úrvalsdeildarliðinu Vendsyssel Håndbold eru smitaðir af kórónuveirunni eftir því sem fram kemur í dönskum fjölmiðlum, m.a. Kanalfrederikshavn. Með Vendsyssel leika tvær íslenskar landsliðskonur, Elín Jóna Þorsteinsdóttir, markvörður, og Steinunn Hansdóttir, hornakona.Ekki...
Góður leikur Teits Arnar Einarssonar dugði Kristianstad ekki í kvöld þegar liðið sótti Hallby heim í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Kristianstad-liðið varð að sætta sig við þriggja marka tap, 37:34. Þetta var sjötta tap liðsins í deildinni...
Topplið dönsku úrvalsdeildinnar, GOG, heldur sínu striki og hefur nú náð þriggja stiga forskoti í efsta sæti. Í kvöld unnu Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar öruggan sigur á næsta neðsta liði deildarinnar, Ringsted, 28:22, á heimavelli eftir að hafa...
Landsliðsmaðurinn Ýmir Örn Gíslason hefur skrifað undir nýjan samning við þýska liðið Rhein-Neckar Löwen. Samningurinn gildir fram á mitt ár 2024 en fyrri samningur sem Ýmir Örn skrifaði undir í febrúar þegar hann gekk til liðs við félagið frá...
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í gærkvöld þegar lið hans Vive Kielce vann Wisla Plock, 31:19, í uppgjöri liðanna sem hafa verið þau tvö bestu á undanförnum árum í pólsku úrvalsdeildinni. Andreas Wolff, markvörður Kielce, átti stórleik og...
Neistin, undir stjórn Arnars Gunnarssonar, vann Team Klaksvik, 36:33, í hörkuleik í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi, heimavelli Neistans í Þórshöfn. Neistin var marki yfir í hálfleik, 16:15. Neistin er...