„Þetta hefur verið furðulegt tímabil. Við höfum æft síðan í byrjun ágúst en aðeins leikið þrjá leiki og nú er nóvember að verða búinn,“ sagði markvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans. Aron Rafn leikur...
Aron Pálmarsson og samherjar hans hjá Barcelona unnu í kvöld sinn tuttugasta sigur í röð í Meistaradeild Evrópu í handknattleik þegar þeir lögðu þýska meistaraliðið THW Kiel, 29:25, í Barcelona í áttundu umferð B-riðils. Þetta var um leið 55....
Franska stórliðið PSG var með íslenska landsliðsmanninn Janus Daða Smárason í sigti á dögunum þegar liðið leitaði að manni til þess að hlaupa í skarðið fyrir Nikola Karabatic. Frá þessu er greint í Stuttgarter-Zeitung í dag.Þar segir að forráðamenn...
Alexander Petersson sneri til baka á leikvöllinn í kvöld eftir rúmlega mánaðar fjarveru vegna meiðsla. Endurkoma hans hafði góð áhrif á samherjana því Rhein-Neckar Löwen kjöldró Wetzlar í Mannheim með 13 marka mun, 37:24, og endurheimti efsta sæti þýsku...
Allir leikmenn danska bikarmeistaraliðsins GOG Gudme á Fjóni, sem Viktor Gísli Hallgrímsson landsliðsmarkvörður leikur með, heftur verið skipað í sóttkví eftir að enn fleiri leikmenn liðsins hafa greinst jákvæðir við skimun eftir kórónuveirunni. Síðast í morgun fannst smit hjá...
Sigur danska liðsins Aalborg Håndbold á ungverska stórliðinu Veszprém í Ungverjalandi í Meistaradeild Evrópu í gærkvöld er sögulegur. Um er að ræða fyrsta sigur félagsliðs frá Norðurlöndunum á heimavelli ungverska liðsins. Valur og Haukar eru á meðal þeirra liða...
Óðinn Þór Ríkharðsson og félagar í Holstebro náðu að tryggja sér enn einn sigurinn í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöld með afar góðum leik síðasta stundarfjórðunginn í heimsókn sinni til Skanderborg í 14. umferð deildarinnar, 35:33.Skanderborg-liðið var lengi...
Sigvaldi Björn Guðjónsson glímir enn við meiðsli sem hann hlaut í leik Vive Kielce fyrir viku og var þar af leiðandi ekki með liðinu í kvöld þegar það tók á móti Vardar Skopje í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á...
Danska meistaraliðið Aalborg Håndbold, þar sem Arnór Atlason fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik er aðstoðarþjálfari, vann heldur betur sterkan sigur á útivelli á ungverska stórliðinu Veszprém í kvöld í Meistaradeild Evrópu, 32:30. Þetta er fyrsti ósigur ungverska liðsins í Meistaradeildinni...
Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, og samherjar hans í franska handknattleiksliðinu Nice unnu í kvöld sinn annan leik í röð er þeir lögðu Besancon, 30:23, á heimavelli í B-deildinni. Nice er þar með komið upp í áttunda sæti með...
Óskar Ólafsson átti stórleik með Drammen í kvöld þegar liðið gerði jafntefli við Nærbø á heimavelli, 30:30, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Spútniklið Nærbø var tveimur mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 15:13.Óskar, sem fyrr í mánuðinum var valinn...
Einn leikmaður í herbúðum Guðjóns Vals Sigurðssonar þjálfara þýska 2. deildarliðsins Vfl Gummersbach greindist í morgun jákvæður við skimun eftir kórónuveirunni. Af þeim sökum hefur tveimur næstu leikjum liðsins verið slegið á frest.Leikmenn Gummersbach áttu fyrir höndum tvo...
Aron Dagur Pálsson og samherjar í sænska úrvalsdeildarliðinu Alingsås unnu magnaðan sigur á þýska liðinu SC Magdeburg í Evrópudeildinni í handknattleik á heimavelli í gærkvöld. Hornamaðurinn Samuel Lindberg skoraði sigurmarkið, 30:29, á hreint ævintýralegan hátt á síðustu sekúndu eftir...
Fjórir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal 30 markahæstu í þýsku 1. deildinni í handknattleik karla um þessar mundir. Viggó Kristjánsson, Stuttgart, og Bjarki Már Elísson, Lemgo, er í tveimur af þremur efstu sætunum.Á listanum eru einnig að finna...
„Ég held að þessi sigur hafi verið frekar óvæntur fyrir flesta,“ sagði Aron Dagur Pálsson, leikmaður sænska liðsins Alingsås við handbolta.is eftir að liðið vann hið þýska SC Magdeburg, 30:29, á heimavelli í C-riðli Evrópudeildarinnar í handknattleik í kvöld...