Danska úrvalsdeildarliðið Århus United, sem Thea Imani Sturludóttir landsliðskona leikur með, stendur höllum fæti um þessar mundir ef marka má fregnir í Århus Stiftstidende. Þar segir að félagið vanti tvær milljónir danskra króna, jafnvirði um 44,5 milljóna króna, inn...
Forráðamenn Ribe-Esbjerg, þar sem þrír íslenskir handknattleiksmenn leika, hefur ákveðið að styrkja þjálfarateymi sitt og freista þess að blása lífi í liðið sem hefur farið afleitlega af stað í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik.Ákveðið hefur verið að Mathias Madsen...
Aron Pálmarsson og aðrir leikmenn spænska stórliðsins Barcelona losna í fyrramálið úr sóttkví og sumir jafnvel úr eingangrun eftir að kórónuveirusmit kom upp innan liðsins fyrir 10 dögum. Þetta tilkynnti félagið á heimasíðu sinni í dag.Þar segir að allir...
Ágúst Elí Björgvinsson átti afar góðan leik þegar KIF Kolding vann einkar mikilvægan sigur á botnliði Ringsted á útivelli í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld, 27:25, eftir að hafa verið marki undir að loknum fyrri hálfeik, 13:12....
Janus Daði Smárason, leikmaður Göppingen, er í liði fimmtu umferðar þýsku 1. deildarinnar en liðið var kynnt í dag, daginn eftir að fimmtu umferð lauk. Hann er fyrsti Íslendingurinn sem valinn er í lið umferðarinnar það sem af er...
Viggó Kristjánsson hefur vakið mikla athygli í þýsku 1. deildinni í handknattleik það sem af er leiktíðar. Hann er markahæsti leikmaður deildarinnar um þessar mundir með 37 mörk eftir fimm umferðir, ríflega sjö mörk að jafnaði í leik.Viggó, sem...
Alfreð Gíslason, landsliðsþjálfari Þýskalands í handknattleik karla, hefur tilkynnt hvaða leikmenn hann ætlar að tefla fram í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun nóvember. Þjóðverjar eiga að mæta Bosníu í Düsseldorf 5. nóvember og Eistlendingum þremur dögum síðar...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru á meðal fjögurra markahæstu manna í þýsku 1. deildinni í handknattleik þegar fimm umferðir eru að baki. Viggó Kristjánsson trónir á toppnum með rúm sjö mörk skoruð að jafnaði í leik fram til þessa. Hann...
Gummersbach komst í kvöld í efsta sæti þýsku 2. deildarinnar í handknattleik með þægilegum sigri á botnliði Emsdetten á heimavelli þess síðarnefnda, 27:24. Gummersbach var einnig þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12.Eyjamaðurinn Elliði Snær Viðarsson stóð vaktina í vörninni...
Fátt var um varnir í dag þegar Sigvaldi Björn Guðjónsson og félagar í pólska meistaraliðinu Vive Kielce heimsóttu Zaglebie Lubin í fimmtu umferð pólsku úrvalsdeildarinnar. Varnarleikurinn sat alveg á hakanum hjá leikmönnum beggja liða sem nutu lífsins við að...
Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði gerðu sér lítið fyrir og skelltu Neistanum, undir stjórn Arnars Gunnarsson, í íþróttahöllinni í Kollafirði í dag, 32:28. Þar með er Neistin ekki lengur í efsta sæti deildarinnar en liðið...
Viggó Kristjánsson átti enn einn stórleikinn með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í dag þegar liðið vann SC Magdeburg, 30:29, í GETEC Arena í Magdeburg. Viggó skoraði 9 mörk úr 12 skotum, þar af fjögur mörk úr vítaköstum þar...
„Vörnin var stórkostleg og markvarslan var einnig mjög góð,“ sagði Guðmundur Þórður Guðmundsson, þjálfari þýska liðsins MT Melsungen við handbolta.is eftir að leikmenn hans tóku Wetzlar í kennslustund í þýsku 1. deildinni á heimavelli Wetzlar í dag. Lokatölur voru...
Sara Dögg Hjaltadóttir og félagar hennar í Volda unnu stóran og góðan sigur á Randesund í norsku B-deildinni í handknattleik í dag. Volda var með yfirhöndina í leiknum frá upphafi til enda og vann loks með átta marka mun,...
Lífið er jafnt og þétt að færast í fyrra horf hjá Roland Eradze, aðstoðarþjálfara úkraínska meistaraliðsins Motor í Zaporozhye eftir að hann, allir leikmenn liðsins og aðalþjálfarinn Savykynas Gintaras veiktust af kórnónuveirunni fyrir nærri þremur vikum. Roland fór...