Aalborg vann sinn þriðja sigur í röð í dönsku úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar liðið sótti Ribe-Esbjerg heim á vesturhluta Jótlands, 35:30. Arnór Atlason, fyrrverandi landsliðsmaður í handknattleik, er aðstoðarþjálfari dönsku meistaranna sem tróna nú á toppi deildarinnar.Rúnar Kárason átti...
Tveir íslenskir handknattleiksmenn eru í liði annarrar umferðar í dönsku úrvalsdeildinni en við val á liðinu er litið til nokkurra tölfræðiþátta og þannig metin frammistaða leikmanna í einstökum leikstöðum vallarins.Elvar Örn Jónsson hjá Skjern skaraði fram úr öðrum leikmönnum...
Eins og við var að búast þá var lið Helvetia Anaitasuna þeim Aroni Pálmarssyni og samherjum í Barcelona ekki mikil fyrirstaða í kvöld í upphafsleik þeirra í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Lokatölur voru 31:18 en að loknum fyrri...
Viktor Gísli Hallgrímsson, landsliðsmarkvörður, og samherjar hans í GOG fögnuðu góðum sigri í kvöld á Bjerringbro/Silkeborg, 36:31, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikið var á heimavelli síðarnefnda liðsins. GOG var marki yfir að loknum fyrri hálfleik,...
Ungverska stórliðið Pick Szeged hefur samið við slóvakann, Martin Stranovsky, 31 árs gamlan hornamann til fjögurra mánaða. Honum er ætlað að hlaupa í skarðið fyrir Stefán Rafn Sigurmannsson meðan hann jafnar sig á erfiðum meiðslum.Stranovsky kemur frá Tatran...
Handknattleiksmennirnir Gísli Þorgeir Kristjánsson og Ómar Ingi Magnússon eru komnir á fulla ferð með liði SC Magdeburg. Þeir voru báðir með í fyrrakvöld þegar Magdeburg vann 2. deildarlið Eisenach, 35:22, í æfingaleik á heimavelli.Ómar Ingi Magnússon skoraði tvö mörk...
Jürgen Schweikardt, þjálfari þýska handknattleiksliðsins Stuttgart, hefur greinst með kórónuveiruna eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun. Hann fékk niðurstöðu úr prófi á mánudag en mun hafa gengist undir það á laugardag.Tveir íslenskir handknattleiksmenn...
Elvar Örn Jónsson var besti maður Skjern-liðsins þegar það mátti þola tap á heimavelli í kvöld fyrir spræku liði Skanderborg, 31:28, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. Elvar Örn skoraði sjö mörk í níu skotum og átti auk þess þrjár...
Danska handknattleikssambandið hefur horfið frá þeim áformum sínum að ekki verði krýndir bikarmeistarar í handknattleik karla þetta árið. Til stóð að leika til úrslita í vor en því síðan slegið á frest þegar kórónaveiran lék mjög lausum hala ...
Það verður boðið upp á Íslendingaslag í annarri umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik karla þegar TTH Holstebro frá Danmörku, sem Óðinn Þór Ríkharðsson leikur með, mætir þýska liðinu Rhein-Neckar Löwen. Með Löwen leika landsliðsmennirnir Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason. ...
Sænsku getraunirnar telja stórskyttuna frá Selfossi, Teit Örn Einarsson, vera á meðal þeirra sem eru hvað sennilegastir til að verða markakóngur sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Keppni í deildinni hefst á laugardaginn og sækir IFK Kristianstad, liðið sem Teitur...
Stórleikur Rúnars Kárasonar dugði Ribe-Esbjerg ekki til sigurs á Ágústi Elí Björgvinssyni og samerjum í KIF Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld þegar 2. umferð hófst. Eftir hnífjafnan leik voru að það Ágúst Elí og félagar sem...
Á Facbook-síðu þýsku deildarkeppninnar er greinargóð færsla í dag þar sem Alfreð Gíslasyni, landsliðsþjálfara Þjóðverja í handknattleik karla, er óskað innilega til hamingju með 60 ára afmælið. Ljómandi góð mynd fylgir með af afmælisdrengnum auk myndbands sem vandað hefur...
Ekkert lát er á sigurgöngu Drammen í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla. Í gær vann Drammen liðsmenn Bækkelaget örugglega, 22:18, á heimavelli í þriðju umferð deildarinnar. Óskar Ólafsson var að vanda atkvæðamikill í liði Drammen. Hann skoraði fimm mörk...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar í EH Aalborg unnu 14 marka sigur á Gudme HK í dönsku B-deildinni í handknattleik á heimavelli í dag í upphafsumferð deildarinnar, lokatölur 32:18. Álaborgar-liðið er talið vera sterkasta lið deildarinnar og sýndi...