Sandra Erlingsdóttir var valin maður leiksins þegar EH Aalborg vann Lyngby í dönsku B-deildinni á laugardaginn, 27:18. Sandra hefur leikið afar vel með liðinu í fyrstu leikjum þess á keppnistímabilinu. Viggó Kristjánsson, landsliðsmaður í handknattleik nýtti tækifærið vel þegar hann...
Arnar Gunnarsson og lærisveinar hans í Neista unnu stórsigur á STÍF, 37:26 í öðrum leik liðsins í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik karla í gær en leikið var í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Neistin hefur þar með fjögur stig...
„Það er alltaf gott að sigra þrátt fyrir að spilamennska okkar hafi alls ekki verið frábær,“ sagði Díana Dögg Magnúsdóttir þegar handbolti.is heyrði stuttlega í henni eftir að lið hennar BSV Sachsen Zwickau vann Wuppertal, 27:24, á útivelli í...
Kadetten Schaffhausen, svissneska meistaraliðið sem Aðalsteinn Eyjólfsson þjálfar, vann í gær toppslaginn í svissnesku úrvalsdeildinni þegar liðið mætti Pfadi Winterthur, 37:35, á heimavelli. Kadetten er eitt í efsta sæti deildarinnar með 8 stig að loknum fjórum leikjum. Daníel Freyr Andrésson...
Íslensku landsliðsmennirnir í handknattleik Elvar Örn Jónsson og Viktor Gísli Hallgrímsson mættust í dönsku úrvalsdeildinni í gær með liðum sínum, Skjern frá Jótlandi og GOG frá Fjóni í Skjern Bank Arena að viðstöddum 400 áhorfendum.Jafntefli varð niðurstaðan, 31:31,...
Ekkert lát er á sigurgöngu Söndru Erlingsdóttur og samherja í danska B-deildarliðinu EH Aalborg en í gær vann liðið níu marka sigur á Lyngby, 27:18, á heimavelli eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 13:9.Sandra,...
Haukur Þrastarson stimplaði sig inn í pólsku úrvalsdeildina í gær þegar hann skoraði sín fyrstu mörk fyrir meistaraliðið Vive Kielce. Annað markið sem Haukur skoraði í leiknum er sérlega glæsilegt. Með því að smella á örina hér fyrir neðan...
Haukur Þrastarson skoraði sín fyrstu mörk fyrir pólska meistaraliðið Vive Kielce í dag þegar það sótti Zabrze heim og vann auðveldlega, 31:24, eftir að hafa verið með níu marka forskot að loknum fyrri hálfleik, 19:10.Haukur skoraði tvö mörk í...
Leikmenn handknattleikslið Barcelona og BM Nava tóku daginn snemma í dag og mættu til leiks í íþróttahöll Katalóníuliðsins fyrir hádegið. Þar með hófst þriðja umferð spænsku 1. deildarinnar sem lýkur síðdegis.Barcelona ber höfuð og herðar yfir önnur lið...
Íslensku handknattleiksmennirnir þrír sem léku með liðunum sínum í kvöld í norsku úrvalsdeildinni geta farið með sigurbros á vör inn í draumalandið eftir góða sigra á andstæðingum sínum.Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði IFK Kristianstad, skoraði fjögur mörk og Teitur...
Elín Jóna Þorsteinsdóttir átti afbragðsleik í marki nýliða Vendsyssel þegar liðið tapaði fyrir bikarmeisturum Herning-Ikast í fimmtu umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í kvöld, 20:18. Leikið var á heimavelli Herning-Ikast. Staðan að loknum fyrri hálfleik var 12:10, heimaliðinu í...
Leikmenn Ribe-Esbjerg gátu loks fagnað sigri í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld þegar þeir lögðu leikmenn Lemvig, 33:30, á útivelli í fjórðu umferð deildarinnar. Lemvig var marki yfir að loknum fyrri hálfleik, 16:15, en Ribe-Esbjerg tókst að snúa við taflinu...
Eyjamaðurin Elliði Snær Viðarsson skoraði þrjú mörk þegar Gummersbach, undir stjórn Guðjóns Vals Sigurðssonar, tapaði fyrir Melsungen í æfingaleik, 30:25. Guðmundur Þórður Guðmundsson þjálfar Melsungen. Arnar Freyr Arnarsson lék með Melsungen en náði ekki að skora mark. Danski hornamaðurinn...
Spænska meistaraliðið Barcelona byrjaði keppnistímabilið í Meistaradeild karla með öruggum sigri á úkraínska liðinu MotorZaporozhye, 30:25, en leikið var í Úkraínu í kvöld. Aron Pálmarsson skoraði eitt mark fyrir Barcelona í leiknum en liðið var með tveggja marka forskot...
Team Tvis Holstebro, lið Óðins Þórs Ríkharðssonar, varð fyrst liða til þess að leggja Skanderborg Håndbold í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik á þessari leiktíð þegar liðin mættust á heimavelli TTH í kvöld, lokatölur, 34:27.TTH var fjórum mörkum yfir...