„Marmiðið er að ná heilu keppnistímabili og njóta þess bara að spila handbolta eftir allt það sem á undan er gengið hjá mér,“ segir handknattleiksmaðurinn Gísli Þorgeir Kristjánsson, leikmaður Magdeburg í Þýskalandi þar sem hann hefur komið sér vel...
Bergischer HC, sem Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar Jóhannsson leika með, og Wetzlar mætast fyrir luktum dyrum í Solinger Klingenhalle í þýsku 1. deildinni í handknattleik á fimmtudagskvöldið. Þótt dregið hafi úr smitum á svæðinu í kringum Solingen og Wuppertal...
Fredericia vann Íslendingaliðið Ribe-Esbjerg, 32:31, í hörkuleik liðanna sem fram fór á heimavelli Ribe-Esbjerg í kvöld. Leikmenn Fredericia skoruðu sigurmarkið á síðustu andartökum leiksins og hirtu þar með bæði stigin sem voru í boði.Þar með höfðu liðin...
Rúnar Kárason hefur leikið vel með Ribe-Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni á keppnistímabilinu þótt liði hans hafi ekki gengið sem skildi en það situr í 11. sæti af 14 liðum deildarinnar með þrjú stig.Rúnar er markahæsti leikmaður liðsins með...
Seltirningurinn Viggó Kristjánsson, leikmaður Stuttgart, er næst markahæsti leikmaður þýsku 1. deildarinnar þegar þremur umferðum er lokið og Bjarki Már Elísson, Lemgo og markakóngur síðasta tímabils er, í fjórða sæti með 21 mark. Þeir eru fulltrúar Íslands á lista...
Viktor Petersen Norberg skoraði þrjú mörk og Óskar Ólafsson eitt þegar lið þeirra Drammen vann Viking frá Stavangri, 35:23, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Leikið var í Drammenshallen. Með sigrinum færðist Drammen-liðið upp í þriðja sæti úrvalsdeildarinnar....
Neistin, liðið sem Arnar Gunnarsson þjálfar, tapaði sínu fyrsta stigi í dag þegar það gerði jafntefli við VÍF frá Vestmanna, 35:35, í hörkuleik í Höllinni á Hálsi í Þórshöfn. Teitur Magnússon jafnaði metin fyrir Neistan þegar þrjár sekúndur voru...
Áfram heldur sigurganga IFK Kristianstad í sænsku úvaldsdeildinni í handknattleik og annan leikinn í röð vann Kristianstad-liðið hnífjafna viðureign á síðustu sekúndum.Teitur Örn Einarsson skoraði þrjú mörk og átti sex stoðsendingar í dag og Ólafur Andrés Guðmundsson, fyrirliði,...
Þrjú lið eru með fullt hús stiga eftir þrjár umferðir í þýsku 1. deildinni en síðustu leikir umferðarinnar voru leiknir í dag. Rhein-Neckar Löwen, sem Alexander Petersson og Ýmir Örn Gíslason leika með, og Arnór Þór Gunnarsson og Ragnar...
Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega fyrir liði Buxtehuder SV, 17:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Buxtehuder. Einstaklega fá mörk voru skoruð í leiknum, aðeins 33, þar...
Keppni í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla hefur meira og minna legið niðri síðustu 10 daga vegna kórónuveirunnar. Einn og einn leikur á stangli hefur farið fram og óvíst er hvernær keppni hefst af krafti aftur. Eitthvað hefur verið...
„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...
Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...
Guðjón Valur Sigurðsson fer vel af stað í nýju hlutverki sem þjálfari Gummersabach. Liðið vann í dag annan sigur sinn í þýsku 2. deildinni þegar það sló upp markaveislu á heimavelli gegn nýliðum TUS Fürstenfeldbruck. Lokatölur 40:25 en tíu...
Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...