- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Sveinn sótti tvö stig til Árósar

Sveinn Jóhannsson og samherjar í SönderjyskE náðu í tvö mikilvæg stig þegar þeir sóttu Århus Håndbold heim í kvöld í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik. SönderjyskE var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi til enda. Leikmenn Århus gerðu harða...

Dauft yfir Daníel Frey og samherjum í Partille

Daníel Freyr Andrésson, markvörður, og samherjar hans í Guif riðu ekki feitum hesti frá heimsókn sinni til Sävehof í kvöld í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik en leikurinn fór fram í Partille. Sóknarmenn Guif-liðsins virtust miður sín. Þeim tókst aðeins...

Smit og þremur leikjum frestað

Aðalsteinn Eyjólfsson, þjálfari Kadetten Schaffhausen í Sviss, leikmenn liðsins og starfsmenn eru komnir í tíu daga sóttkví eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum í hópnum að lokinni ferð liðsins til Norður-Makedóníu í síðustu viku þar sem Kadetten lék við...
- Auglýsing -

Smitaðist fyrir mánuði

Handknattleiksmarkvörðurinn Sveinbjörn Pétursson, sem leikur með þýska liðinu EHV Aue, var einn leikmanna liðsins sem fékk kórónuveiruna fyrir meira en mánuði. Þetta staðfestir hann við vefmiðilinn akureyri.net í dag. Sveinbjörn hefur jafnað sig og segist vera orðinn eldhress. Aftur kom...

Væntingar og kröfur halda mér á tánum

„Í fyrsta sinn á stórmóti síðan á HM 2017 sjáum við fram á að hafa nær alla okkar bestu leikmenn tilbúna í verkefnið,“ sagði Þórir Heirgeirsson, þjálfari norska kvennalandsliðsins í samtali við handbolta.is. Þótt enn hafi ekki verið staðfest...

Í annað sinn í röð hjá Rúnari

Rúnar Kárason er í þriðja sinn í liði umferðarinnar í dönsku úrvalsdeildinnar í handknattleik þegar 13. umferðin var gerð upp eftir leiki helgarinnar. Þetta er í annað sinn í röð sem Rúnar er í liðinu og þriðja sinn alls...
- Auglýsing -

Sigur og tap í Færeyjum

Hörður Fannar Sigþórsson og félagar í KÍF frá Kollafirði unnu STíF frá Skálum, 29:25, á heimavelli í færeysku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. KÍF hafði forystu í leiknum frá upphafi til enda og var m.a. þremur mörkum yfir í...

Naumur sigur hjá Donna

Kristján Örn Kristjánsson og félagar í PAUC, Aix, unnu nauman sigur á Cesson Rennes á útivelli í frönsku 1. deildinni í kvöld, 24:23, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 15:12. Þetta var fyrsti leikur PAUC í...

Stig eftir góða endaspretti

Janus Daði Smárason og félagar í Göppingen færðust upp í fimmta sæti þýsku 1. deildarinnar í dag með sigri á Wetzlar á heimavelli, 33:30. Á sama tíma tókst Bjark Má Elíssyni og hans samherjum í Lemgo að tryggja sér...
- Auglýsing -

Herslumun vantaði upp á

Elverum og spútnik-liðið Nærbø mætast í úrslitum norsku bikarkeppninnar í handknattleik karla. Það varð ljóst eftir að Elverum lagði Íslendingaliðið Drammen, 30:28, í undanúrslitaleik í dag í Terningen Arena, heimavelli sínum í hörkuleik. Elverum er ríkjandi bikarmeistari en...

Skoraði þriðjung markanna

Sara Dögg Hjaltadóttir skoraði þriðjung marka Volda þegar liðið gerði jafntefli, 21:21, við Levanger í norsku B-deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Levanger í Þrándheimi. Þetta er önnur helgin í röð sem leikmenn Volda leggja...

Viggó halda engin bönd

Viggó Kristjánsson heldur uppteknum hætti og fer hreinlega á kostum leik eftir leik með Stuttgart í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í dag héldu honum engin bönd þegar Stuttgart sótti Flensburg heim. Hann skoraði 11 mörk, þar af fjögur...
- Auglýsing -

Halldór Jóhann ráðinn landsliðsþjálfari Barein

Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...

Grétar Ari varði vel í fyrsta sigurleiknum

Grétar Ari Guðjónsson, markvörður, stóð sig afar vel þegar Nice vann sinn fyrsta leik í frönsku B-deildinni í handknattleik í gærkvöld er liðið mætti Angers á heimavelli, 31:25.Grétar Ari, sem kom til Nice frá Haukum í sumar, varði 13...

Molakaffi: Sigvaldi meiddur, Aron með eitt, tveggja marka tap og sigur hjá Roland

Sigvaldi Björn Guðjónsson, landsliðsmaður í handknattleik, lék ekki með pólsku meisturunum Vive Kielce í gær þegar liðið vann Chrobry Glogow með 11 marka mun á heimavelli, 37:26. Sigvaldi Björn sagði við handbolta.is í gær að hann hafi tognað lítillega...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -