Hildigunnur Einarsdóttir og samherjar hennar í Bayer Leverkusen töpuðu naumlega fyrir liði Buxtehuder SV, 17:16, í þýsku 1. deildinni í handknattleik í dag en leikið var á heimavelli Buxtehuder. Einstaklega fá mörk voru skoruð í leiknum, aðeins 33, þar...
Keppni í pólsku úrvalsdeildinni í handknattleik karla hefur meira og minna legið niðri síðustu 10 daga vegna kórónuveirunnar. Einn og einn leikur á stangli hefur farið fram og óvíst er hvernær keppni hefst af krafti aftur. Eitthvað hefur verið...
„Ég kann afar vel við mig hérna auk þess sem umgjörðin hjá félaginu er fyrsta flokks. Allt er afar faglegt og reynt að hafa hlutina þannig að manni líður vel,“ segir örvhenta skyttan Teitur Örn Einarsson sem hefur hafið...
Viggó Kristjánsson fór með himinskautum þegar Stuttgart vann Balingen, 30:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik á útivelli í gærkvöld. Viggó skoraði 11 mörk, þar af þrjú úr vítaköstum og var besti maður vallarins í leiknum. Honum brást aðeins...
Guðjón Valur Sigurðsson fer vel af stað í nýju hlutverki sem þjálfari Gummersabach. Liðið vann í dag annan sigur sinn í þýsku 2. deildinni þegar það sló upp markaveislu á heimavelli gegn nýliðum TUS Fürstenfeldbruck. Lokatölur 40:25 en tíu...
Tvö efstu lið dönsku úrvalsdeildarinnar, Aalborg Håndbold og GOG, skildu jöfn, 33:33, í Álaborg í dag, í sannkölluðum stórleik Danmerkurmeistaranna og bikarmeistaranna.
Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG voru fimm mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 19:14. Eins...
Skjern þokast jafnt og þétt ofar í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik eftir erfiða byrjun í haust. Skjern vann í dag Ringsted, 22:19, á útivelli og er þar með komið upp í sjötta sæti við hliðina á öðru Íslendingaliði, SönderjyskE...
Sandra Erlingsdóttir hefur svo sannarlega slegið í gegn með EH Alaborg í Danmörku en hún gekk til liðs við félagið í sumar. Hún hefur leikið afar vel í fyrstu fimm leikjum liðsins í deildinni auk þess sem hún fór...
Sandra Erlingsdóttir og samherjar hennar í EH Aalborg unnu öruggan sigur á AGF Håndbold, 29:20, á heimavelli sínum í dag þegar keppni hófst á ný í dönsku 1. deildinni í handknattleik eftir hálfsmánaðar hlé vegna alþjóðlegra landsliðsæfinga og leikjadaga.
EH...
Spænska meistaraliðið Barcelona skoraði 50 mörk í dag þegar liðið kjöldró Valldolid á heimvelli, 50:24, í spænsku 1. deildinni í handknattleik. Aron Pálmarsson skoraði 2 mörk en annars dreifðist markaskorun mjög á milli leikmanna liðsins. Að vanda var álaginu...
Vlado Šola var í gær ráðinn þjálfari RK Zagreb eftir að Igor Vori var í gærmorgun látinn taka pokann sinn eftir fimm tapleiki. Šola, sem var markvörður í gullaldarlandsliði Króata á fyrsta áratug þessarar aldar, er ellefti þjálfarinn sem...
Óðinn Þór Ríkharðsson og samherjar í Team Tvis Holstebro færðust upp í þriðja sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar þeir sigruðu Århus Håndbold, 33:29, á heimavelli í kvöld. Staðan var jöfn þegar viðureignin var hálfnuðu, 15:15.
Óðinn Þór skoraði eitt...
Sandra Erlingsdóttir, leikmaður danska 1. deildarliðsins EH Alaborg segir að mikil eftirvænting ríki fyrir að loksins verður flautað til leiks í leikjum deildarinnar á morgun eftir hálfs mánaðar frí vegna alþjóðlegra daga landsliða sem eru að baki. Sandra og...
Markvörðurinn Grétar Ari Guðjónsson verður í hóp í kvöld í fyrsta sinn hjá franska liðinu Nice þegar liðið fær lið Strasbourg í heimsókn en liðin leika í frönsku 2. deildinni.
Grétar Ari gekk til liðs við Nice frá Haukum í...
Viðureign PAUC, Aix og Chambery í frönsku 1. deildinni í handknattleik á heimavelli PAUC hefur verið frestað vegna samkomutakmarkana í Frakklandi.
Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með PAUC. Hann gekk til liðs við PAUC í sumar og hefur...