Arnór Þór Gunnarsson og leikmenn hans í Bergischer HC unnu í gærkvöld þriðja leikinn í þýsku 2. deildinni á keppnistímabilinu. Bergischer HC vann Bayer Dormagen, 44:35, á heimavelli og er í efsta sæti deildarinnar. Tjörvi Týr Gíslason skoraði eitt...
Jóhanna Margrét Sigurðardóttir skoraði sjö mörk og var maður leiksins þegar Kristianstad HK vann Skövde, 33:22, á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik í kvöld. Þetta var fyrstu sigur Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en liðið tapaði naumlega...
Guðmundur Bragi Ástþórsson og liðsfélagar í Bjerringbro/Silkeborg unnu TTH Holstebro, 33:31, í Holstebro á Jótlandi í gærkvöld í 3. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik. Guðmundur Bragi skoraði ekki mark í leiknum.
Bjerringbro/Silkeborg hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum...
Mosfellska stórskyttan, Þorsteinn Leó Gunnarsson, var markahæstur hjá Porto í stórsigri liðsins á Póvoa, 36:21, á útivelli í kvöld í fjórðu umferð portúgölsku 1. deildarinnar í handknattleik. Þorsteinn Leó skoraði sjö mörk, öll með þrumufleygum svo markvörður Póvoa fékk...
Þýska meistaraliðið SC Magdeburg vann sinn fyrsta leik í B-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld þegar liðið lagði norsku meistarana, Kolstad, 33:25, á heimavelli. Magdeburg var níu mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 18:9. Íslenskir handknattleiksmenn létu til...
Orri Freyr Þorkelsson og samherjar í portúgalska meistaraliðinu Sporting Lissabon fóru illa með danska Íslendingaliðið Fredericia HK í annarri umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik í kvöld. Viðureign liðanna fór fram í Jyske Bank Arena í Óðinsvéum og lauk...
Óvissa ríkir um hvort Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik leiki með SC DHfK Leipzig á sunnudaginn gegn VfL Gummersbach í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Viggó fann til meiðsla snemma í leik Leipzig og Füchse Berlin á sunnudaginn og...
Drammen, lið þeirra Ísaks Steinssonar og Viktors Petersen Norberg, vann Kristiansand, 34:24, í upphafsleik 4. umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik karla í gær á heimavelli. Drammen hefur þar með fullt hús stiga eftir fjórar fyrstu viðureignirnar. Ísak var í...
Haukur Þrastarson og félagar í rúmenska meistaraliðinu Dinamo Búkarest fara vel af stað í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu pólska meistaraliðið Wisla Plock í Póllandi í kvöld, 28:26, og hafa þar með unnið tvo fyrstu leiki sína...
Skanderborg AGF, liðið sem Kristján Örn Kristjánsson, Donni, leikur með í dönsku úrvalsdeildinni tapaði í kvöld fyrir GOG, 36:34, á heimavelli í upphafsleik 3. umferðar deildarinnar. GOG var fjórum mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 21:17.
Hinn nýbakaði faðir, Donni,...
Handknattleiksmaðurinn Örn Vésteinsson Östenberg var leystur undan samningi hjá þýska 2. deildarliðinu VfL Lübeck-Schwartau í sumar að eigin ósk eftir eins árs dvöl hjá félaginu.
Faðir Arnar, Vésteinn Hafsteinsson, sagði við handbolta.is á dögunum að sonur sinn væri nýlega búinn...
Skara HF sem Aldís Ásta Heimisdóttir er að hefja þriðja keppnistímabilið með tapaði naumlega fyir Skuru IK, 29:28, í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik kvenna í kvöld. Leikið var á heimavelli Skuru sem var með sex marka forskot...
Haukur Þrastarson skoraði ekki fyrir Dinamo Búkarest í gær þegar liðið vann öruggan sigur á CSM Focșani, 32:22, á útivelli í rúmensku 1. deildinni í handknattleik. Dinamo hafði talsverða yfirburði í leiknum og var með yfirhöndina frá 13. mínútu...
Þýsku meistararnir SC Magdeburg voru ekki lengi að jafna sig eftir tap fyrir Pick Szeged í fyrstu umferð Meistaradeildarinnar á miðvikudagskvöld ef marka má frammistöðu liðsins í dag í heimsókn til HSV Hamburg. Meistararnir léku afar vel frá upphafi...
Fjórir íslenskir handknattleiksmenn slógu ekki slöku við þegar lið þeirra, Kolstad og ØIF Arendal áttust við í Þrándheimi í kvöld í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik en um var að ræða leik umferðarinnar enda bæði taplaus þegar viðureignin hófst. Íslendingarnir...