- Auglýsing -
- Auglýsing -

Okkar fólk úti

- Auglýsing -

Áfram halda Haukur og félagar að gera það gott – tap hjá Fredericia HK

Áfram heldur sigurganga Hauks Þrastarsonar og samherja í Dinmo Búkarest í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Þeir unnu í kvöld Eurofarm Pelister, meistaralið Norður Makedóníu, 34:25, á heimavelli í Búkarest. Dinamo hefur þar með sex stig í A-riðli, eins...

Molakaffi: Elliði, Óðinn, Arnar, Einar, Tumi, Hannes, Viktor, Ísak, Ágúst, Elvar

Elliði Snær Viðarsson skoraði sex mörk úr sex tilraunum í sjö marka sigri Gummersbach á Stuttgart, 35:28, í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Leikið var í Stuttgart. Teitur Örn  Einarsson lék ekki með Gummersbach vegna meiðsla eins og sagt...

Orri Freyr og félagar léku á als oddi – Sigvaldi Björn fór á kostum

Orri Freyr Þorkelsson og félagar í portúgalska meistaraliðinu Sporting léku við hvern sinn fingur í kvöld þegar þeir unnu ungversku meistarana, Veszprém með níu marka mun, 39:30, á heimavelli í þriðju umferð A-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik. Sporting hefur...
- Auglýsing -

Sandra ætlar að mæta út á völlinn í næsta mánuði

Handknattleikskonan Sandra Erlingsdóttir stefnir á að byrja að leika á ný með þýsku bikarmeisturunum TuS Metzingen snemma í næsta mánuði, innan við þremur mánuðum eft­ir að hún eignaðist sitt fyrsta barn, Mart­in Leo. Sandra segir m.a. frá þessum áformum...

Molakaffi: Ólafur og Karlskrona, Castillo, Konan

Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði ekki mark fyrir HF Karlskrona þegar liðið tapaði með eins marks mun fyrir HK Malmö, 25:24, í upphafsleik 3. umferðar sænsku úrvalsdeildarinnar í gær. Leikurinn fór fram í Malmö og tryggði heimaliðið sér sigurinn á...

Teitur Örn úr leik í nokkrar vikur

Teitur Örn Einarsson leikmaður Gummersbach meiddist undir lok viðureignar liðsins við Leipzig í þýsku 1. deildinni í handknattleik í gær og verður frá keppni í nokkrar vikur, eftir því sem þýskir fjölmiðlar segja frá í dag. Teitur Örn kom...
- Auglýsing -

Molakaffi: Haukur, Orri, Stiven, Birta, Sigurjón, Janus, Daníel, Elmar

Haukur Þrastarson skoraði tvö mörk þegar Dinamo Búkarest vann HC Buzau, 30:24, á útivelli í fjórðu umferð rúmensku 1. deildarinnar í handknattleik í gær. Dinamo hefur þar með unnið fjórar fyrstu viðureignir sínar í deildinni og situr í efsta...

Benedikt Gunnar var atkvæðamestur þremenninganna hjá Kolstad

Benedikt Gunnar Óskarsson var markahæstur Íslendinganna þriggja hjá Kolstad þegar liðið vann Fjellhammer örugglega, 35:24, í norsku úrvalsdeildinni í dag. Leikið var í Fjellhamar Arena og voru heimamenn þremur mörkum undir að loknum fyrri hálfleik, 18:15. Benedik Gunnar skoraði fjögur...

Ísak og Viktor komust í aðra umferð – mæta ísraelsku liði

Norska liðið Drammen er komið áfram í aðra umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla eftir annan sigurleik á ítalska liðinu Pallamano Conversano, 38:27, á heimavelli í dag. Drammen vann einnig stóran sigur í fyrri leiknum á Ítalíu fyrir viku og...
- Auglýsing -

Feðgarnir fögnuðu sigri í Íslendingaslag

Rúnar Sigtryggsson og liðsmenn hans í SC DHfK Leipzig fögnuðu sigri í Íslendingaslag þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. SC DHfK Leipzig vann Gummersbach með fimm marka mun, 34:29, á heimavelli sínum, eftir að hafa verið sex mörkum...

Naumt tap hjá landsliðskonunum í heimsókn til Dortmund

Blomberg-Lippe, sem landsliðskonurnar Andrea Jacobsen og Díana Dögg Magnúsdóttir leika með, tapaði naumlega fyrir Borussia Dortmund, 22:21, í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik í gærkvöld. Leikurinn fór fram í Sporthalle Wellinghofen, heimavelli Dortmund. Blomberg átti möguleika á...

Molakaffi: Arnór, Elvar, Arnar, Ýmir, Bjarki, Óðinn

Arnór Snær Óskarsson og félagar í Rhein-Neckar Löwen unnu Melsungen, 31:26, á heimavelli í gær í þriðju umferð þýsku 1. deildarinnar í handknattleik. Rhein-Neckar Löwen hefur byrjað keppnistímabilið af krafti og unnið þrjár fyrstu viðureignir sína. Annað er upp...
- Auglýsing -

Kvöldkaffi: Aldís, Viktor, Arnar, Dana, Elías

Aldís Ásta Heimisdóttir skoraði fimm mörk þegar lið hennar Skara HF vann stórsigur á Ystads IF HF, 37:25, í annarri umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í handknattleik í dag. Leikurinn fór fram í Ystad. Þetta var fyrsti sigur Skara HF í...

Dómarar á ferð og flugi – tveir fara til Póllands – tveir dæmdu í Grikklandi

Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elíasson dæma viðureign Orlen Wisla Plock og PSG í 3. umferð B-riðils Meistaradeildar Evrópu í handknattleik sem fram fer í Plock í Póllandi á fimmtudaginn.  Þetta verður annar leikurinn sem Anton Gylfi og Jónas...

Sex marka tap á heimavelli hjá Íslendingum

Aalborg Håndbold vann Fredericia HK með sex marka mun, 32:26, þegar liðin sem léku til úrslita í vor um danska meistaratitilinn mættust í þriðju umferð dönsku úrvalsdeildarinnar í karlaflokki í Middelfart Sparekasse Arena í dag. Sigur meistaranna var afar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -