Bjarki Már Elísson skoraði tvö mörk fyrir Telekom Veszprém þegar liðið vann Pick Szeged, 30:25, í Szeged í uppgjöri tveggja efstu liða ungversku 1. deildarinnar í handknattleik í dag. Bjarki og félagar eru með 20 stig að loknum 10...
Evrópumeistarar SC Magdeburg leika til úrslita við Füchse Berlin á heimsmeistaramóti félagsliða í handknattleik karla í Dammam í Sádi Arabíu á morgun. Magdeburg lagði Barlinek Industria Kielce, 28:24, í undanúrslitaleik í dag.Füchse Berlin, sem vann Evrópudeildina í vor,...
Tumi Steinn Rúnarsson mætti til leiks á ný með Coburg í gærkvöld eftir meiðsli þegar liðið sótti TuS Vinnhorst heim í þýsku 2. deildinni í handknattleik. Tumi Steinn og félagar unnu stórsigur, 37:19, eftir að hafa verið yfir, 19:11,...
Stiven Tobar Valencia skoraði fjögur mörk í stórsigri Benfica á Marítimo Madeira Andebol Sad, 44:28, í portúgölsku 1. deildinni í handknattleik í gær. Þetta var upphafsleikur 11. umferðar. Benfica er í þriðja sæti deildarinnar með 27 stig að loknum...
Guðmundur Þórður Guðmundsson fagnaði sigri í kvöld með sínum liðsmönnum í Fredericia HK þegar þeir lögðu lærisveina Arnórs Atlasonar í TTH Holstebro, 27:24, þegar 12. umferð dönsku úrvalsdeildarinnar hófst. Leikið var í thansen ARENA í Fredericia.Einar Þorsteinn Ólafsson lék...
Heiðmar Felixson og liðsmenn Hannover-Burgdorf voru fimmta liðið til þess að leggja meistara THW Kiel í kvöld í þýsku 1. deildinni í handknattleik á keppnistímabilinu, 36:33, á heimavelli. Heiðmar er aðstoðarþjálfari Hannover-Burgdorf þriðja keppnistímabilið í röð. Með sigrinum komst...
Selfyssingurinn Teitur Örn Einarsson kveður þýska liðið Flensburg-Handewitt næst vor þegar samningur hans við félagið rennur sitt skeið. Flensburg sagði frá þessu í dag. Teitur Örn gekk til liðs við Flensburg haustið 2021 og lék talsvert stórt hlutverk hjá...
Vængbrotið liði BSV Sachsen Zwickau tapaði fyrir meisturum Bietigheim 40:21, á heimavelli í þýsku 1. deildinni í handknattleik kvenna í gær. Díana Dögg Magnúsdóttir, lét veikindi, ekki koma í veg fyrir að taka þátt í leiknum. Hún skoraði sex...
Andrea Jacobsen og samherjar í danska úrvalsdeildarliðinu Silkeborg-Voel unnu kærkominn sigur á grannliðinu Bjerringbro, 36:30, í heimsókn til Bjerringbro í gær. Andrea skoraði eitt mark í leiknum og átti eina stoðsendingu í fjórða sigurleik Silkeborg-Voel í deildinni í 11...
Sigvaldi Björn Guðjónsson landsliðsmaður í handknattleik skoraði sex mörk, þar af eitt úr vítakasti, þegar Kolstad vann Bergen Håndball, 36:23, í átta liða úrslitum norsku bikarkeppninnar á heimavelli í gær. Róbert Sigurðarson og félagar í Drammen töpuðu fyrir Elverum, 35:27,...
Evrópumeistarar SC Magdeburg og sigurliði heimsmeistaramóts félagsliða tvö undangengin ár hóf þátttöku á heimsmeistaramóti félagsliða í dag á öruggum sigri á Khaleej Club frá Sádi Arabíu í kvöld, 29:20. Mótið hófst í morgun og stendur yfir þriðja árið í...
Haukur Þrastarson og samherjar í pólska meistaraliðinu Industria Kielce slógu ekki upp flugeldsýningu í morgun þegar þeir hófu keppni á heimsmeistaramóti félagsliða í Dammam í Sádi Arabíu. Þeir létu nægja að gera það sem gera þurfti til þess að...
Heimsmeistaramót félagsliða í handknattleik hefst í Dammam í Sádi Arabíu í dag. Þrír íslenskir handknattleiksmenn verða þar í eldlínunni. Janus Daði Smárason og Ómar Ingi Magnússon leika með SC Magdeburg sem unnið hefur keppnina síðustu tvö ár, og Haukur...
Annan mánuðinn í röð var Akureyringurinn Dagur Gautason valinn í úrvalslið norsku úrvalsdeildarinnar en val á liði októbermánaðar var kunngjört á föstudaginn.Dagur gekk til liðs við ØIF Arendal frá KA í sumar og hefur svo sannarlega staðið fyrir...
Andrea Jacobsen skoraði ekki mark fyrir Silkeborg-Voel þegar liðið tapaði fyrir Nykøbing-Falster HK, 28:22, í dönsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gær. Andrea átti eitt markskot sem geigaði. Henni var einu sinni vikið af leikvelli í tvær mínútur. Silkeborg-Voel er...