„Mér fannst HK liðið flott að þessu sinni. Hinsvegar var ég ekki ánægður með leik minna manna. Að minnsta kosti tíu dauðafæri fóru forgörðum, tæknifeilarnir voru margir. Þannig að það var eitt og annað sem ég var ekki ánægður...
„Við gáfum Valsmönnum leikinn. Markmiðið er að þegar við mætum þeim næst þá höldum við í þá í lengri tíma,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs HK, í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir að lið hans tapaði með sjö...
Það er skammt stórra högga á milli hjá drengjunum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en þeir settust í Klaka stúdíóið sitt og tóku upp nýjan þátt. Umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru Gestur Guðrúnarson, Arnar Gunnarsson og Kristinn Guðmundsson. Að þessu...
Valur vann HK með sjö marka mun, 32:25, í viðureign liðanna í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld í Olísdeild karla. Um var að ræða frestaðan leik úr annarri umferð.Valur hefur þar með komið sér fyrir við hlið ÍBV í...
Þriðja umferð Olísdeildar karla í handknattleik hófst á síðasta fimmtudag og lauk í gærkvöld. Helstu niðurstöður leikjanna eru þessar:HK - FH 25:29 (12:17).
Mörk HK: Elías Björgvin Sigurðsson 6, Sigurður Jefferson Guarino 5, Hjörtur Ingi Halldórsson 5, Kristján Ottó Hjálmsson...
Línumaðurinn sterki, Atli Ævar Ingólfsson, hefur ekki leikið með Selfossliðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Ekki er von á honum út á leikvöllinn á næstunni. Atli Ævar staðfesti við handbolta.is í dag að hann leiki ekki með...
Ekki verður slegið slöku við í keppni á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Tveir leikir eru á dagskrá, hvor í sinni deildinni.Íslands- og bikarmeistarar Vals fá nýliða HK í heimsókn klukkan 20 í Olísdeild karla. Um er að ræða...
„Ég prófaði að hita upp en fann fljótt að ég gat ekki haldið áfram,“ sagði Lárus Helgi Ólafsson, markvörður Fram, við handbolta.is í gærkvöld eftir leik Fram og Gróttu í 3. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Athygli vakti...
„Það er skiljanlega vonbrigði að tapa leiknum,“ sagði Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, eftir fyrsta tap liðsins í Olísdeildinni í handknattleik í gærkvöld er það tók á móti Stjörnunni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum, 30:28. Haukaliðinu tókst þar með ekki að...
„Haukar eru þéttir og með frábært lið. Héðan frá Ásvöllum fara ekki mörg lið með tvö stig. Sú staðreynd gerir sigurinn enn sætari,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, glaður í bragði eftir að lið hans lagði Haukar, 30:28, í...
Tandri Már Konráðsson, fyrirliði Stjörnunnar, gat ekki leikið með liðinu í kvöld gegn Haukum og svo kann að fara að hann taki ekki þátt í næstu leikjum liðsins í Olísdeildinni. Að sögn Patreks Jóhannessonar þjálfara Stjörnunnar fékk Tandri Már...
„Ég veit ekki hvaða lýsingarorð ég á að nota. Þú og aðrir getið bara rétt ímyndað ykkur hvernig mér líður,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, vonsvikinn er handbolti.is náði af honum tali eftir eins marks tap, 24:23, fyrir...
Stjörnumenn fóru syngjandi, sælir og glaðir heim úr heimsókn sinni í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld eftir að þeir lögðu Hauka með tveggja marka mun, 30:28, í lokaleik 3. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Jafnt var að loknum fyrri...
„Það er ekki hægt að koma hingað og ganga að sigrinum vísum en vissulega komum við hingað til þess að vinna og ég er því hrikalega ánægður með að fara héðan með bæði stigin,“ sagði Einar Jónsson, þjálfari Fram,...
Fram vann Gróttu með einu marki, 24:23, í Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld og hefur þar með fjögur stig eftir þrjá leiki í deildinni. Grótta er enn án stiga.Fram var með tveggja marka forskot...