Handknattleiksmenn á Hafnarfjarðarmótinu í karlaflokki taka daginn snemma í dag þegar lokaumferðin fer fram. Flautað verður til leiks klukkan 11 með viðureign Stjörnunnar og Aftureldingar. Tveimur stundum síðar, klukkan 13, fer úrslitaleikur mótsins fram þegar Hafnarfjarðarliðinu FH og Haukar...
Handknattleikstímabilið fer formlega af stað á þriðjudaginn, 31. águst með Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki en þar mætast karlalið Íslandsmeistara Vals og deildarmeistara Hauka.Leikið verður í Origo höllinni að Hlíðarenda og hefst leikurinn kl. 19.30. Ráðgert er að leikurinn...
FH og Haukar héldu sigurgöngu sinni áfram á Hafnarfjarðarmóti karla í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Fyrir vikið mætast þau í úrslitaleik mótsins á laugardaginn.FH-ingar lögðu Stjörnuna með sex marka mun og líkt og gegn Aftureldingu í fyrrakvöld þá...
Haukar hafa tímabundið lánað hinn efnilega handknattleiksmann, Guðmund Braga Ástþórsson, til Aftureldingar. Hann lék með Aftureldingarliðinu í kvöld er það mætti Haukum í Hafnarfjarðarmótinu og tapaði 33:30. Fram kemur í tilkynningu á Facebook síðu Hauka að um tímabundið lán...
Japanski landsliðsmarkvörðurinn í handknattleik karla, Motoki Sakai, er mættur til æfinga í Origohöllina á Hlíðarenda og er þess albúinn að leika með Íslandsmeistaraliði Vals. Félagið greinir frá þessu í dag og birtir mynd af Sakai á æfingu.Sakai æfir einn...
Íslandsmeistarar Vals stefna á að leika gegn króatíska liðinu RK Porec í 1. umferð Evrópudeildarinnar í handknattleik að því tilskyldu að allir þeir sem nú eru í sóttkví reynist neikvæðir við skimun á morgun. Þetta staðfestir Snorri Steinn Guðjónsson,...
Annar leikdagur á Hafnarfjarðarmótinu í handknattleik karla verður í dag. Eins og í fyrradag verður leikið í Kaplakrika. FH-ingar ríða á vaðið þegar þeir mæta Stjörnunni í leik sem hefst klukkan 18. Tveimur stundum síðar hefst viðureign Hauka og...
Handknattleiksdeild Víkings heldur áfram að styrkja hópinn fyrir átökin í Olísdeild karla eftir að lið félagsins öðlaðist óvænt sæti í deildinni undir lok síðasta mánuðar. Víkingar greina frá því í dag að þeir hafi samið við Pétur Júníusson og...
Einar Jónsson tók við þjálfun karlaliðs Fram í sumar eftir að hafa verið við þjálfun í Færeyjum og í Noregi undanfarin tvö ár. Einar þekkir vel til í herbúðunum í Safamýri. Hann þjálfaði kvennalið félagsins um langt árabil og...
Hafnarfjarðarliðin FH og Haukar hrósuðu sigri í fyrstu umferð Hafnarfjarðarmótsins í handknattleik karla í Kaplakrika í kvöld. Haukar lögðu Stjörnuna, 34:29, og FH hafði betur gegn Aftureldingu, 31:27.Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Haukar öflugri er á síðari hálfleik...
Meistaraflokkur Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla verður í sóttkví fram á föstudag eftir að smit greindist innan flokksins á sunnudaginn og í gær eins og handbolti.is greindi fyrst frá í gærkvöld. Þar með verður ekkert af för Valsara til...
Handknattleiksmaðurinn Benedikt Gunnar Óskarsson kom til landsins síðdegis í gær með félögum sínum í U19 ára landsliði Íslands. Til stóð að Benedikt Gunnar yrði eftir í Króatíu þegar landsliðið fór heim að loknu Evrópumótinu vegna þess að von var...
Árlega Hafnarfjarðarmótið í handknattleik karla hefst í dag. Að þessu sinni fara allir leikir mótsins fram í Kaplakrika, heimavelli FH-inga. Auk Hafnarfjarðarliðanna tveggja, FH og Hauka, taka Stjarnan og Afturelding þátt í mótinu. Leikið verður í kvöld, á fimmtudag...
Kórónuveirusmit hefur greinst hjá þremur mönnum í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handknattleik karla, samkvæmt heimildum handbolta.is. Af þessum sökum fór allur leikmannahópurinn og starfsmenn í skimun síðdegis í dag og er fjöldi manna í sóttkví. Niðurstöður úr sýnatökum eru...
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari karlaliðs Selfoss í handknattleik, segir að talsvert margir leikmenn séu frá keppni um þessar mundir. Margt bendir til að hann verði ekki búinn að fá alla þá sem eru núna á sjúkralista til leiks fyrr...