Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Goto gjaldgengur gegn KA

Japaninn, Satoru Goto sem gekk til liðs við Gróttu í sumar, er kominn með leikheimild og verður þar af leiðandi löglegur með liðinu í næsta leik þess gegn KA í KA-heimilinu í 3. umferð Olísdeildarinnar næstkomandi laugardag.Goto kemur...

Tveir efstir og jafnir

Sextán leikmenn hafa skorað tíu mörk eða fleiri í fyrstu tveimur umferðum Olísdeildar karla í handknattleik. Annarri umferð lauk á laugardaginn með viðureign Hauka og ÍBV. Guðmundur Hólmar Helgason, Selfossi, Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson og Ásbjörn Friðriksson úr FH,...

Rýnt í aðra umferð

Strákarnir í Handboltanum okkar gáfu út nýjan þátt í dag þar sem þeir fara yfir allt það helsta sem gerðist í 2. umferð í Olísdeild karla en þeir fengu til liðs við sig Atla Rúnar Steinþórsson sem verður með...
- Auglýsing -

Engin harmónía í sóknarleiknum

„Við slógum okkur sjálfa út af laginu strax í upphaf og vorum bara andlega flatir í leik okkar frá byrjun. Sóknarleikurinn var snubbóttur. Ekkert flot var á boltanum, menn mættu ekki í eyðurnar. Það var bara alls engin harmónía...

„Töluvert betra en síðast“

„Ég er mjög ánægður með upphafskaflann hjá okkur. Vörnin var þétt og Björgvin Páll varði mörg góð skot. Í framhaldinu virkuðu hraðaupphlaupin vel með þeim afleiðingum að okkur tókst að refsa leikmönnum ÍBV oft. Þar með lögðum við ákveðinn...

Eyjamenn voru teknir í kennslustund

Haukar unnu öruggan sigur á ÍBV, 30:23, í annarri umferð Olísdeildar karla í handknattleik í Schenkerhöllinni í dag. Í leik sem flestir áttu von á að gæti orðið jafn og spennandi lék aldrei vafi á hvort liðið væri sterkara....
- Auglýsing -

Engir áhorfendur á leikjum helgarinnar

Að beiðni Almannavarna um að íþróttahreyfingin sýni frumkvæði varðandi sóttvarnir hefur stjórn HSÍ tekið þá ákvörðun að leikir helgarinnar fari fram án áhorfenda. Staðan verður svo endurmetin eftir helgi í samráði við yfirvöld. Þetta kemur fram í tilkynningu sem barst...

Höfðum gleymt þessari tilfinningu

„Það eitthvað við þessa leiki sem gerir mann enn vonsviknari yfir að tapa en kannski er það vegna þess að okkur hefur gengið vel og við farnar að gleyma því hvernig þær tilfinningar eru að tapa leik,“ sagði Steinunn...

Guðmundur og Rasimas tryggðu eitt stig í lokin

Með mögnuðum endasrpetti tókst Selfoss að tryggja sér með naumindum annað stig úr viðureign sinn við KA í Hleðsluhöllinni á Selfossi í kvöld þegar liðin leiddu saman hesta sína í annarri umferð Olísdeildar karla, lokatölur, 24:24. KA var fjórum...
- Auglýsing -

Þetta er getumunurinn

„Þetta voru tvö góð stig og ef við gefum okkur það að deildin verði jöfn og spennandi þá máttum við ekki við því að misstíga okkur í þessum leik. En með fullri virðingu fyrir ÍR-ingum þá er þetta getumunurinn...

Munurinn á því dýrasta og ódýrasta

„Til þess að eiga góðan sóknarleik gegn Val þá þarf boltinn að komast á markið. Það tókst okkur alltof sjaldan að þessu sinni, meðal annars töpuðum við boltanum að minnsta kosti fimmtán sinnum. Fyrir vikið tókst okkur eiginlega aldrei...

Valsmenn léku lausum hala

Valur tyllti sér á topp Olísdeildar karla með afar öruggum sigri á ÍR, 43:24, í Origohöllinni á Hlíðarenda í kvöld. Mikill getumunur var á liðunum og kannski kom hér skýrt í ljós hversu mikill munurinn er á milli bestu...
- Auglýsing -

Akureyrarslagur í fyrstu umferð

Óhætt er að segja að tveir stórleikir verði í fyrstu umferð Coca Cola-bikars karla í handknattleik þegar leikið verður 6. október en dregið var í morgun. Akureyrarliðin Þór og KA drógust saman og eins Haukar og Selfoss og fara...

Leikir kvöldsins í fjórum deildum

Sex leikir eru á dagskrá á Íslandsmótinu í handknattleik í kvöld. Reykjavíkurslagur verður í Olísdeild kvenna þegar Valur og Fram mætast í Origohöllinni við Hlíðarenda klukkan 20. Leikurinn er sá fyrsti í 2. umferð deildarinnar. Tveir leikir verða í...

Þetta var þeirra áætlun

„Ég er ekki frá því að menn hafi verið aðeins í handbremsu, einkum í fyrri hálfleik. Í þeim síðari þá tókst mínum mönnum aðeins að sleppa sér. En þetta tekur tíma hjá okkur,“ sagði Patrekur Jóhannesson, þjálfari Stjörnunnar, eftir...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -