Olís karla

- Auglýsing -

Jafntefli í háspennuleik í Eyjum

ÍBV og FH skildu jöfn í hörkuleik í Vestmannaeyjum í kvöld, 31:31, í fyrri viðureign sinni í átta liða úrslitum Olísdeildar karla í handknattleik. FH-ingar jöfnuðu metin, 28:28, þegar um sex mínútur voru til leiksloka. Þá tóku við æsilegar...

Ekki framlengt en vítakeppni ef í nauðir rekur

Úrslitakeppni Olísdeildar karla hefst í kvöld og er hún leikin með nýju sniði þetta árið vegna þess hversu mjög er liðið á keppnisárið og að margra mati ekki forsvaranlegt að teygja lopann fram yfir mitt sumar með hefðbundinni úrslitakeppni.Leikið...

Mikilvægur áfangi eftir tvö erfið ár

„Tímabilið hefur verið mjög gott og mér gekk hreint frábærlega á seinni hluta þess,“ sagði Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA og markakóngur Olísdeildar karla keppnistímabilið 2020/2021 í handknattleik, þegar handbolti.is hitti hann að máli og spurði út í keppnistímabilið....
- Auglýsing -

Japaninn hefur kvatt Gróttu

Japanski handknattleiksmaðurinn Satoru Goto hefur kvatt Gróttu og heldur í dag til Japans eftir að hafa verið í herbúðum Gróttu síðustu 10 mánuði. Eftir því sem næst verður komist er ekki búist við að Goto mæti til leiks hér...

Dagskráin: Úrslitakeppni með öðru sniði hefst

Átta liða úrslit úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik hefjast í kvöld með tveimur leikjum sem fram fara í Vestmanneyjum og Mosfellbæ. Síðari leikirnir tveir í fyrri umferð átta liða úrslita verða annað kvöld.Úrslitakeppni í Olísdeildar karla verður með öðru...

Handboltinn okkar: Úrslitakeppni kvenna og karla – óvænt í umspilinu

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 62. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange, Gestur Guðrúnarson og Arnar Gunnarsson. Þeir byrjuðu á því í þessum þætti að fara yfir oddaleik KA/Þórs...
- Auglýsing -

Tekur ekki þátt í fleiri leikjum

Ólafur Gústafsson verður ekki með KA-liðinu í leikjum úrslitakeppni Olísdeildar karla í handknattleik sem hefst í vikunni. KA mætir Val og verður fyrsti leikur liðanna í KA-heimilinu á þriðjudaginn.Ólafur er meiddur á hné og er á leið í speglun...

Kríumaður í bann – Selfyssingur slapp

Einn leikmanna Kríu, Aron Valur Jóhannsson, var í gær úrskurðaður í eins leiks bann á fundi aganefndar HSÍ. Nefndin kemur oftar saman þessa dagana en venjulega sökum þess að þétt er leikið í úrslitakeppni og umspili. Aron Valur gekk...

Penninn á lofti – fjórir í kippu hjá KA

Penninn var á lofti og handaböndin ekki spöruð á skrifstofu KA á Akureyri í gær þegar tilkynnt var að fjórir leikmenn karlaliðs félagsins hafi ákveðið að taka slaginn áfram með liði félagsins og hripa nöfn sín undir nýja samninga.Um...
- Auglýsing -

Handboltinn okkar: Hasarinn fyrir norðan og lokumferðin

Strákarnir í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar gáfu út sinn 61. þátt í dag og umsjónarmenn þáttarins að þessu sinni voru þeir Jói Lange og Arnar Gunnarsson. Í þessum þætti fóru þeir yfir lokaumferð Olísdeildar karla.Hæst bar í þessari umferð hasarinn...

Ekkert einsdæmi að reka lestina í efstu deild án stiga

Eins og víða hefur komið fram þá féll lið ÍR úr Olísdeild karla í handknattleik eftir að hafa farið í gegnum keppnistímabilið 2020/2021, 22 leiki, án þess að fá stig. Árangursleysi ÍR-inga í deildinni er alls ekkert einsdæmi eins...

Sekt vegna ámælisverðrar framkomu áhorfanda

Aganefnd HSÍ hefur úrskurðað að Handknattleiksdeild Harðar á Ísafirði skuli greiða 30.000 kr sekt vegna áhorfanda sem sýndi af sér ámælisverða og vítaverða framkomu á leika Harðar og Fjölnis 11. maí. Málið var tekið upp öðru sinni hjá aganefnd...
- Auglýsing -

Árni Bragi er fyrsti markakóngur KA í 16 ár

Árni Bragi Eyjólfsson, leikmaður KA, er markakóngur Olísdeildar karla í handknattleik keppnistímabilið 2020/2021. Hann skoraði 163 mörk í 22 leikjum, 7,4 mörk að jafnaði í leik. Eyjamaðurinn Hákon Daði Styrmisson, sem lengi var efstur á listanum, varð annar. Hann...

Úrslitakeppni karla hefst á mánudag – leikjadagskrá

Úrslitakeppni Olísdeildar karla, 8-liða úrslit, hefst á mánudaginn með tveimur leikjum. Aðrir tveir í fyrri umferð fara fram daginn eftir. Úrslitakeppnin verður með öðru sniði nú en á síðustu árum. Að þessu sinni verða aðeins tveir leikir á lið...

Úrslit lokaumferðinnar, markaskor og varin skot

Úrslit lokaumferðar Olísdeildar karla ásamt markaskorurum og vörðum skotum: KA - Þór 19:19.Mörk KA: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Sigþór Gunnar Jónsson 4, Áki Egilsnes 3, Allan Norðberg 2, Einar Birgir Stefánsson 2, Jóhann Geir Sævarsson 1, Andri Snær Stefánsson...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -