- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Nýtum leikmannahópinn og leitum áfram lausna

„Við vorum í erfiðleikum með Stjörnumenn í 45 mínútur en síðasta stundarfjórðunginn tókst okkur að binda vörnina betur saman. Upp úr því þá fengum við möguleika undir lokin til að krækja í annað stigið en því miður tókst það...

Ljósi punkturinn er stigin tvö

„Ljósi punkturinn er sá að við fengum tvö stig. Það var margt í þessum leik sem við getum haldið áfram að byggja á. Við lékum vel í fyrri hálfleik og framan af þeim seinni, bæði í vörn og sókn,“...

Ánægður með sigurinn en ekki varnarleikinn

„Sigurinn var uppskera af þolinmæðisverki okkar því við vissum að Afturelding væri með frábært lið sem enginn valtar yfir,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, ánægður með stigin tvö sem 33:27, sigur FH á Afturelding færði liði hans í Olísdeildinni....
- Auglýsing -

Lékum frábærlega í 45 mínútur

„Við lékum frábærlega í 45 mínútur en þegar Döhler fór að verja eins og berserkur þá skildu leiðir,“ sagði Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, eftir sex marka tap, 33:27, fyrir FH í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik að Varmá...

Döhler kvað Mosfellinga í kútinn

Þjóðverjinn Phil Döhler, markvörður FH, kvað vængbrotið lið Aftureldingar í kútinn að Varmá í kvöld þegar FH-ingar sóttu Mosfellinga heim í áttundu umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Döhler vaknaði af værum blundi þegar 20 mínútur voru til leiksloka. Þá...

Kveður Hauka í sumar

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður í handknattleik, hefur ákveðið að nýta sér uppsagnarákvæði í samningi sínum við Hauka og yfirgefa félagið eftir leiktíðina í sumar. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild Hauka sendi frá sér í kvöld. Í tilkynningu Hauka...
- Auglýsing -

Stjarnan slapp fyrir horn

Stjarnan marði sigur á ÍBV, 30:29, eftir spennandi lokamínútur í leik liðanna í Olísdeild karla í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Stjarnan var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 17:13, og virtist vera með öll ráð í hendi...

Þetta er það eina sem mig langar að gera

Hinn 18 ára gamli Þorsteinn Leó Gunnarsson hefur vakið athygli margra sem fylgst hafa með leikjum Aftureldingar í Olísdeild karla í handknattleik á keppnistímabilinu. Þorsteini hefur skotið hratt fram á sjónarsviðið og verið í enn stærra hlutverki en...

Dagskráin: Áttundu umferð lýkur

Tveir síðustu leikir áttundu umferðar Olísdeildar karla fara fram í kvöld og verða það einu leikirnir sem háðir verða á Íslandsmótinu í dag eftir annasama helgi í öllum deildum auk yngri flokkamóta.Sem fyrr fara leikirnir í kvöld fram fyrir...
- Auglýsing -

Sýnir styrk Hauka að leysa eina sterkustu vörn landsins

„Við fengum möguleika á að ná tökum á leiknum í byrjun síðari hálfleiks. Þá var vörnin leikin eins og við viljum og þá fundu Haukar engar lausnir. Hinsvegar þá brást okkur bogalistin í nokkrum færum í sókninni. Svekkelsið smitaðst...

Þéttum raðirnar í seinni hálfleik

„Við lékum 6/0 vörn allan leikinn. Í fyrri hálfleik þótti mér Framliðið fá of oft að skora með einföldum hætti. Í síðari hálfleik tókst okkur að koma betur í veg fyrir það. Þá fengum við mörk eftir hraðaupphlaup, seinni...

Fannst við vera með tökin allan tímann

„Ég er ánægður með Gróttu að halda uppi hraðanum strax frá byrjun. Reyna ekki að drepa niður hraða leiksins. Svona hraður leikur er skemmtilegri fyrir alla þótt vissulega skilji ég hina nálgunina líka, það er að segja þá sem...
- Auglýsing -

Sjálfstraustið er fyrir hendi

„Við vorum ekki nógu þéttir í vörninni á upphafskafla síðari hálfleiks sem varð til þess að Valsmenn skoruðu í nærri því hverri sókn. Þá misstum við Valsmenn frá okkur. Það var kannski of fljótt eftir hálfleikinn sem það gerðist....

Selfoss þokast nær toppnum

Selfoss lét leikmenn Þórs Akureyri ekki slá sig út af laginu þegar liðin mættust í Olísdeild karla í Hleðsluhöllinni á Selfossi í dag. Vilius Rasimas, markvörður, Selfoss fór á kostum og sá til þess að Þórsarar voru aldrei líklegir...

Einstefna á Akureyri

Botnlið ÍR sótti ekki gull í greipar KA-manna í heimsókn sinni í KA-heimilið í dag þar sem liðin leiddu saman hesta sína. Segja má að um einstefnu hafi verið að ræða frá upphafi til enda. Alls voru skoruð 24...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -