- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís karla

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Heldur áfram með FH næstu tvö ár

Þýski markvörðurinn, Phil Döhler, hefur framlengt samning sinn við handknattleiksdeild FH um tvö ár eða fram á sumar 2023. Döhler kom til FH frá Magdeburg sumarið 2019 og hefur síðan þá verið einn allra besti markmaður deildarinnar. Hann var...

Dagskráin: Leikið í Olísdeild karla og í Grill 66-deild kvenna

Heil umferð fer fram í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld auk þess sem ein viðureign verður háð í Grill 66-deild kvenna. Allir leikirnir fara fram fyrir luktum dyrum vegna samkomutakmarkana. Handknattleiksáhugafólk þarf ekki að örvænta því að flestir...

Atli Rúnar og Stjörnuliðið verða fyrir miklu áfalli

Handknattleiksmaðurinn Atli Rúnar Steinþórsson, sem samdi á dögunum við Stjörnuna, varð fyrir miklu áfalli á föstudaginn þegar önnur hásin hans slitnaði á æfingu. Atli Rúnar leikur þar með ekkert með Stjörnunni á næstunni en hann lék sinn fyrsta leik...
- Auglýsing -

Þeir efnilegu skrifa undir samning á Ásvöllum

Á dögunum framlengdu ungir og efnilegir handknattleiksmenn hjá Haukum samninga sína við félagið. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Hauka. Um er að ræða Jakob Aronsson, Jón Karl Einarsson, Kristófer Mána Jónasson, Magnús Gunnar Karlsson, Þorfinn Mána Björnsson...

Leikur ekki fleiri leiki með Haukum á næstunni

Afturelding hefur fengið næst markahæsta leikmann Grill 66-deildar karla, Guðmundur Bragi Ástþórsson að láni frá Haukum. Frá þessu er greint á félagsskiptavef Handknattleikssambands Íslands. Félagsskiptin tóku gildi um mánaðarmótin en Guðmundur Bragi lék sinn síðasta leik í bili með...

Ellefu marka sigur hjá sannfærandi Haukum

Haukar unnu stóran sigur á Þór Akureyri, 33:22, í Schenker-höllinni í kvöld er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik. Þetta var fyrsti leikur Hauka eftir hléið langa en önnur viðureign Þórsara sem léku hörkuleik við Val á mánudagskvöldið....
- Auglýsing -

„Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum“

„Haukar eru mitt félag og þess vegna var ekkert annað inni í myndinni en ganga til liðs við Hauka úr því að ég flutti heim á annað borð. Á Íslandi er bara eitt félag í mínum augum,“ sagði Stefán...

Vonandi ekki mjög alvarlegt

„Ég tognaði líklegast í náranum. Ég fann smell,“ sagði handknattleiksmaðurinn Róbert Aron hjá Val sem fór snemma af leikvelli í gærkvöld í viðureign Fram og Vals í Framhúsinu en þar mættust liðin í Olísdeild karla. Róbert Aron kom ekki...

Haukar fá mikinn liðsstyrk

Handknattleiksmaðurin Stefán Rafn Sigurmannsson hefur samið við uppeldisfélag sitt Hauka. Frá þessu var greint á blaðamannfundi hjá handknattleiksdeild Hauka í Schenkerhöllinni á Ásvöllum fyrir stundu. Stefán Rafn skrifaði undir þriggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið.Þar með söðlar Stefán Rafn um...
- Auglýsing -

KA – Afturelding, myndasyrpa

Afturelding vann KA, 25:24, í Olísdeild karla í handknattlik í KA-heimilinu í gærkvöld og komst þar með á ný í efsta sæti deildarinnar. Afturelding hefur níu stig að loknum fimm leikjum og er eina taplausa lið deildarinnar. KA-menn voru...

Tókst að koma í veg fyrir hraðaupphlaup Valsara

„Frábær vörn og góð blanda af ákafa og skynsamlegri áræðni í hraðaupphlaupum og sókn lagði grunn að sigri okkar,“ sagði Sebastian Alexandersson, þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik við handbolta.is eftir öruggan sigur Framara á Val, 26:22, í Olísdeild karla...

Afturelding á toppinn á ný

Afturelding tyllti sér á topp Olísdeildar karla í handknattleik á nýjan leik í kvöld eftir eins marks sigur á KA í KA-heimilinu í kvöld, 25:24. Afturelding hefur þar með níu stig að loknum fimm leikjum og er stigi á...
- Auglýsing -

Hleyptu Valsmönnum aldrei inn í leikinn

Lærisveinar Sebastian Alexanderssonar í Fram komu mörgum á óvart í kvöld þegar þeir tóku Valsmenn í kennslustund og unnu öruggan sigur, 26:22, í viðureign liðanna í Olísdeild karla í handknattleik. Fram skoraði þrjú fyrstu mörk leiksins og gáfu ekki...

Skutum okkur út úr leiknum

„Við skutum okkur út úr þessum leik með því að skora ekki úr þeim færum sem við fengum. Ekki vantaði okkur færin en alls klúðruðum við 18 skotum í fyrri hálfleik. Þar lék Stefán Huldar markvörður Gróttu stórt hlutverk,“...

Strákarnir svöruðu kallinu heldur betur

„Frábær fyrri hálfleikur skilaði okkur þessum sigri. Stefán Huldar var í miklum ham í fyrri hálfleik og það gaf vörninni aukið sjálfstraust sem skilaði sér í góðum sóknarleik,“ sagði Arnar Daði Arnarsson, þjálfari Gróttu, við handbolta.is eftir sigurinn á...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -