„Ég er mjög ánægður með traustið sem Gunni þjálfari sýnir mér og þakklátur fyrir þann leiktíma sem ég hef fengið fram til þessa,“ sagði Guðmundur Bragi Ástþórsson, miðjumaður, sem leikur um þessar mundir sem lánsmaður hjá Aftureldingu. Guðmundur Bragi...
Einn leikur verður í Olísdeild karla í handknattleik í kvöld og tvær viðureignir verða í Grill 66-deild karla. Í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í Hafnarfirði leiða Haukar og Selfoss saman hesta sína. Aðeins munar tveimur stigum á liðunum, Haukum...
Það á ekki af handknattleiksmanninum Ásgeiri Snæ Vignissyni leikmanni ÍBV að ganga. Ásgeir Snær var kominn á fulla ferð á nýjan leik á dögunum eftir axlarbrot í lok september, þegar hann meiddist í viðureign ÍBV og KA á mánudagskvöldið....
„Þetta var bara hræðilegt hjá okkur. Vörnin var engin og þar af leiðandi voru markverðirnir ekki öfundsverðir af sínu hlutverki að standa fyrir aftan vörnina eins og hún var. Það var nánast dauðafæri eftir dauðafæri hjá ÍBV. Varnarleikurinn komst...
„Við héldum okkur við þær áætlanir sem lagt var upp með og þótt ekki gengi alltaf eins og stefnt var að þá fannst okkur ekki mikið vanta upp. Þess vegna var ekki ástæða til að breyta til,“ sagði Kristinn...
Valsmenn fóru hörmulega að ráði sínu í KA-heimilinu í kvöld þegar þeir misstu vænlega stöðu niður í jafntefli á síðustu þremur mínútum leiksins, 27:27. KA-menn skoruðu fjögur síðustu mörkin og hrósuðu happi yfir góðu stigi meðan Valsmönnum var heitt...
Gróttumenn létu ekki hug falla þótt þeir töpuðu fyrir Þór nyrðra á sunnudaginn. Þeir dvöldu ekki lengi við vonbrigðin heldur sneru saman bökum og söfnuðu liði fyrir orrustuna í Hertzhöllinni í kvöld þegar þeir tóku á móti Fram og...
FH-ingar létu ekki bjóða sér það tvisvar að geta stokkið upp í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld. Þeir nýttu tækifærið þegar Afturelding tapaði og Haukar eiga ekki leik fyrr en annað kvöld og tryggðu sér bæði...
Þórsarar voru skrefinu á eftir í kvöld þegar þeir tóku á móti Stjörnumönnum í Íþróttahöllinni á Akureyri. Aldrei lék vafi á hvort liði færi með sigur úr býtum að þessu sinni. Stjarnan tók bæði stigin með sér suður, lokatölur...
ÍBV hélt í hefðina í Mosfellbæ í kvöld og vann Aftureldingu enn einu sinni á hennar heimavelli. Að þessu sinni voru lokatölur, 34:29, eftir að Afturelding var marki yfir að loknum fyrri hálfleik í kvöld, 15:14. Sjö ár eru...
Fjögur erindi voru tekin fyrir á fundi aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Þrjú vegna útilokana leikmanna frá kappleikjum á síðustu dögum í Olísdeild karla og Grill 66-deild karla. Öll voru málin metin þannig að ekki þótti þörf á að...
Næst verður leikið í Olísdeild karla í handknattleik á fimmtudagskvöld. Þá fara fimm leikir fram, fjórir í 10. umferð auk eins leiks sem skráður er í 21. umferð. Sjötti leikurinn verður á föstudagskvöldið.Afturelding - ÍBV kl. 18.Þór Ak....
„Við vorum komnir í stöðu til að vinna leikinn. Þess vegna er það svekkjandi að ekki hafa náð báðum stigunum. En svona eru þessi leikir. Það er ekkert í hendi,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari FH, við handbolta.is í gærkvöld...
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var ekki ánægður með margt í leik sinna manna í grannaslagnum við FH í Kaplakrika í gærkvöld þegar liðin gerðu fjórða jafntefli sitt í síðustu fimm leikjum, 29:29.„Við lékum ekki nógu vel að mínu mati....
Stórleikur 9. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik var í gærkvöld þegar grannliðin, FH og Haukar, mættust í Kaplakrika. Leikurinn endaði með jafntefli, 29:29, eftir að staðan var jöfn að loknum fyrri hálfleik, 15:15.J.L.Long var að vanda á leiknum...