„Núna fer af stað ákveðið verkferli hjá okkur FH-ingum eftir að búið er að draga. Vissulega eru aðstæður þannig í dag að það er krefjandi að láta þetta allt ganga upp,“ segir Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við handbolta.is...
„Ég bíð fyrst og fremst eftir að mega að byrja æfingar á nýjan leik og lifi í voninni um að það verði fljótlega,“ sagði Sigursteinn Arndal, þjálfari karlaliðs FH þegar handbolti.is sló á þráðinn til hans fyrir hádegið í...
FH leikur við tékkneska liðið Robe Zubří í þriðju umferð Evrópubikarkeppninnar í handknattleik karla. Dregið var fyrir stundu í Vínarborg. Komi til þess að leikirnir fari fram heima og að heiman þá verður fyrri viðureignin á heimavelli FH.Til stendur...
Nú liggur fyrir hvaða liðum karlalið FH í handknattleik getur mætt í 3. umferð Evrópubikarkeppninnar (áður Áskorendakeppni Evrópu) þegar dregið verður fyrir hádegi á morgun. Eftir eru 32 lið í keppninni og hefur þeim verið skipt niður í tvo...
Halldór Jóhann Sigfússon hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Barein í handknattleik karla. Hann mun stýra landsliðinu fram yfir HM sem fram fer í Egyptalandi í janúar. Eftir það verður framhaldið metið en Barein hefur öðlast keppnisrétt á Ólympíuleikunum sem fram...
Handknattleikssamband Evrópu, EHF, mun vera að skoða um þessar mundir að bæta inn leikdögum í undankeppni EM2022 í karlaflokki í janúar á meðan HM í Egyptalandi stendur yfir. Þetta hefur handbolti.is samkvæmt heimildum. Þá myndu landslið þeirra þjóða sem...
„Ég vil hefja Íslandsmótið eins og fljótt og við getum. Ef leyft verður að hefja æfingar í byrjun desember þá eigum við að byrja að spila tíunda desember og leika þrjár til fjórar umferðir fram að áramótum,“ segir Ásgeir...
Handknattleiksmaðurinn Bjarni Ófeigur Valdimarsson fer til Svíþjóðar um næstu helgi og hefur æfingar með Skövde en frá því var greint á laugardaginn að sænska úrvalsdeildarliðið hafi keypt Bjarna Ófeig frá FH. Á heimasíðu Skövde kemur fram að reiknað sé...
Sænska úrvalsdeildarliðið IFK Skövde hefur náð samkomulagi við handknattleiksdeild FH um kaup á Bjarna Ófeigi Valdimarssyni. Bjarni Ófeigur mun ganga strax til liðs við IFK Skövde og hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir FH að sinni.Bjarni Ófeigur...
Þrjú ár eru í dag síðan handknattleikslið FH mætti til leiks í Pétursborg í Rússlandi í þeim eina tilgangi að taka þátt í vítakeppni eftir að framkvæmd síðari leiks liðsins við heimamenn í annarri umferð EHF-keppninnar var úrskurðuð röng....
Gunnar Magnússon, þjálfari karlaliðs Aftureldingar, segist ekki vera mjög bjartsýnn á að geta verið með æfingar í sal á næstunni eins og ástandið er í þjóðfélaginu vegna kórónuveirunnar. Þess vegna muni áfram reyna mjög á þjálfara og leikmenn að...
Hákon Daði Styrmisson er í liði fyrstu og annarrar umferðar undankeppni Evrópumótsins í handknattleik eftir stórbrotna frammistöðu með íslenska landsliðinu í Laugardalshöll gegn Litháaen á síðasta miðvikudag. Handknattleikssamband Evrópu tók saman úrvalsliðið og birti á vef sínum í dag...
Patrekur Jóhannesson, þjálfari karlaliðs Stjörnunnar, segir það miklu skipta að liðin í Olísdeildunum fái sem mestan tíma til að hefja æfingar á nýjan leik þegar ástandið í samfélaginu batnar. Eftir því sem lengist í æfingahléinu lengist sá tími um...
Hafnarfjarðarþema er í þætti dagsins hjá strákunum í Handboltinn okkar en þeir fengu Aron Kristjánsson þjálfara karlaliðs Hauka og Ásbjörn Friðriksson spilandi aðstoðarþjálfara FH til sín í spjall um daginn og veginn en þó aðallega um handbolta.https://open.spotify.com/episode/2kJO8QZNv5afcKmSNab75B?si=7kZN0nPaSCyuhWTEVjMv2Q&fbclid=IwAR0H61Wc3deeMkJImw7gpwOdTLPiMuaVFVelkkNt0SbHhN1X_oKYtALGx78
Í þætti dagsins í Handboltinn okkar halda þeir áfram að heyra hljóðið í þjálfurum liðanna í Olísdeild karla. Í fyrri hluta þáttarins spjalla þeir við Gunnar Magnússon þjálfara Aftureldingar um stöðu mála hjá liðinu sem og þeir fara aðeins...