Loksins verður flautað til leiks í Olísdeild karla í handknattleik í dag. Keppni hefur legið niðri í deildinni frá því í byrjun október af ástæðum sem flestum eru væntanlega kunnugar. Til stóð að þrír leikir færu fram í deildinni...
Handknattleiksmaðurinn Bergvin Þór Gíslason leikur ekki með Aftureldingu í fyrstu leikjum liðsins í Olísdeildinni eftir að keppni hefst á nýjan leik á sunnudaginn eftir hlé síðan í byrjun október. Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, staðfesti fjarveru Bergvins Þórs við handbolta.is.Að...
Stjarnan hefur orðið fyrir blóðtöku rétt áður en keppni hefst á ný í Olísdeild karla í handknattleik. Örvhenta skyttan Hafþór Már Vignisson, sem kom til félagsins, í sumar sem leið, frá ÍR, handarbrotnaði á dögunum í æfingaleik við...
Tveir leikir voru á dagskrá í Olísdeild kvenna í kvöld en ráðgert var að heil umferð færi fram en leikjum ÍBV og Hauka annarsvegar og Stjörnunnar og Fram hinsvegar var frestað. Báðir leikir kvöldsins voru ójafnir. KA/Þór vann...
Markvörðurinn Ólafur Rafn Gíslason hefur samið við Olísdeildar lið ÍR til ársins 2023. Þetta var staðfest í gær og um leið að ÍR hafi náð samkomulagi við Stjörnuna um að leysa Ólaf undan samningi við félagið. Hann var lánaður...
Handknattleiksmaðurinn Ísak Gústafsson hefur framlengt samning sinn við Olísdeildarlið Selfoss til tveggja ára. Þetta kemur fram í tilkynningu frá handknattleikdeild Selfoss í dag. Ísak er 17 ára örvhent skytta og er í hópi efnilegustu leikmanna Selfoss. Hann varð Íslandsmeistari...
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson var í gær valinn íþróttamaður Vals fyrir árið 2020. Árni Pétur Jónsson, formaður aðalstjórnar, sagði þegar valið var kynnt að full samstaða hafi ríkt innan nefndar innan félagsins um valið á Antoni sem um árabil hefur...
Handknattleiksmaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson var í dag valinn íþróttakarl Aftureldingar fyrir árið 2020. Þetta er í fyrsta sinn sem Guðmundur Árni hlýtur þessa nafnbót en Afturelding hefur staðið fyrir vali á íþróttkarli og -konu ársins í nærri hálfa öld....
„Maður stendur á tímamótum. Ég og við erum bara mjög spennt fyrir að koma heim,“ sagði Ragnar Jóhannsson, handknattleiksmaður eftir að tilkynnt var í gær að hann gengi til liðs við uppeldisfélag sitt, Selfoss, eftir sex ár í atvinnumennsku...
Handknattleiksmaðurinn Ragnar Jóhannsson verður leikmaður Selfoss á nýju ári. Hann hefur samið við Handknattleiksdeild Selfoss til þriggja ára. Um mikinn liðsstyrk er að ræða fyrir Selfoss-liðið en Ragnar hefur undanfarin tæp sex ár leikið í Þýskalandi, nú síðast hjá...
Tandri Már Konráðsson, fyrirliði karlaliðs Stjörnunnar, hefur skrifað undir samning við liðið til ársins 2024. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Handknattleiksdeild Stjörnunnar í morgun. „Tandri Már er að öðrum ólöstuðum mikilvægasti leikmaður liðsins, bæði innan og utan vallar....
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Valdimar Johnsen hefur framlengt saming sinn við handknattleiksdeild ÍR fram til ársins 2022. Fyrri samningur hans var til ársins 2022 en hefur nú semsagt verið lengdur um eitt ár. Gunnar Valdimar, er 23 ára gamall, og kom...
Ekkert verður af því að Rúmeninn Viorel Bosca taki upp þráðinn með handknattleiksliði Þórs á Akureyri á nýjan leik í Olísdeild karla hvenær sem keppni hefst aftur. Bosca hefur samið um starfslok sín hjá Þór eftir að hafa meiðst...
Miðjumaðurinn sterki, Sveinn Andri Sveinsson, verður ekki með Aftureldingu það sem eftir er þessa keppnistímabils hvenær sem það hefst á ný og hversu lengi sem það mun standa. „Sveinn Andri er úr leik á þessu keppnistímabili með okkur,“ sagði...
Þessi frétt hefur verið uppfærð eftir að nákvæmari upplýsingar bárust handbolta.is frá Fannari Þór Friðgeirssyni vegna afar ónákvæmra upplýsinga í frétt á eyjar.net. sem vitnað var til. Eins hefur fyrirsögn verið hnikað til.„Það hefur eitthvað skolast til upplýsingarnar varðandi...