Framarar bundu í kvöld enda á sigurgöngu Selfoss-liðsins í Olísdeild karla í handknattleik með vasklegri frammistöðu á heimavelli í níundu umferð deildarinnar. Lokatölur, 27:25, fyrir Fram sem er í sjöunda sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki. Tapið...
Tíu mínútna kafli hjá ÍR á síðasta stundarfjórðungi leiksins við Aftureldingu í kvöld reyndist ÍR-liðinu dýr er liðin mættust í Olísdeild karla í handknattleik í Austurbergi í kvöld. Þar með misstu leikmenn ÍR jafnan leik úr höndum sér. Leikmenn...
Þórsarar á Akureyri eru ekki dauðir úr öllum æðum þótt tímabilið hafi verið þeim á margan hátt mótdrægt. Þeir unnu í dag sætan sigur á Gróttu, 18:17, í hörkuleik í Olísdeild karla í Íþróttahöllinni á Akureyri. Þetta var annar...
„Það eru að verða komnir fimm mánuðir síðan ég fór í aðgerð. Endurhæfing hefur gengið vel. Ég er allur að koma til en enn sem komið er er ekki hægt að setja tíma á hvenær ég mæti til leiks...
Sex leikir eru á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í dag og í kvöld. Þrír þeirra verða í Olísdeild karla og aðrir þrír í Grill 66-deild kvenna þar sem ekki er síður hart barist en í Olísdeild karla.Sem...
„Það hefur orðið talsverð breyting á frá því að ég spilaði síðast í deildinni 2015. En aðalatriðið er að við höfum farið vel af stað. Það hefur verið tekið vel á móti mér og ég mjög glaður og sáttur,“...
Selfoss-liðið hefur farið af stað að krafti eftir að þráðurinn var tekinn aftur upp í Olísdeildinni í lok janúar. Reyndar hóf Selfoss keppni síðar en flest önnur lið deildarinnar vegna þátttöku þjálfarans, Halldórs Jóhanns Sigfússonar, á HM í handknattleik...
„Þetta er munurinn á liðunum og það er alveg sama hvort þú berð saman byrjunarlið Selfoss sem á að verða Íslandsmeistari eða unga liðið þeirra og unga liðið okkar. Þeir eru komnir töluvert lengra en við,“ sagði Kristinn Björgúlfsson,...
Arnór Freyr Stefánsson átti stórleik í kvöld þegar Afturelding vann Stjörnuna, 26:23, í Olísdeild karla í handknattleik að Varmá í kvöld. Hann fór á kostum, varði 15 skot sem lagði sig út á tæplega 41% hlutfallsmarkvörslu þegar upp var...
Athygli hefur vakið að handknattleiksmaðurinn ungi hjá ÍBV, Ásgeir Snær Vignisson, er farinn að leika af fullum krafti á nýjan leik með ÍBV, aðeins um fjórum mánuðum eftir að hann gekkst undir aðgerð á öxl í framhaldi af því...
Tveir leikir verða á dagskrá Íslandsmótsins í handknattleik í kvöld. Báðar viðureignir eru hluti af keppninni í Olísdeild karla. Um er að ræða tvær eftirlegukindur úr fimmtu umferð deildarinnar.Varmá: Afturelding - Stjarnan, kl. 19.30 - sýndur á Stöð2SportAusturberg:...
Varnarmaðurinn sterki Ægir Hrafn Jónsson hefur ekkert leikið með Fram síðan hann meiddist á ökkla í viðureign ÍBV og Fram 24. janúar. Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram-liðsins, sagði við handbolta.is að óvíst væri hvenær Ægir Hrafn verði klár í slaginn...
KA tryggði sér sæti í kvöld í 16-liða úrslitum Coca Cola-bikarsins í handknattleik karla með þriggja marka sigri á erkifjendum sínum í Þór, 26:23, í hörkuleik í íþróttahöllinni á Akureyri. KA var með eins marks forskot þegar tvær mínútur...
Gunnar Níelsson, eða Gunni Nella, er einn harðasti stuðningsmaður KA sem til er en lengi hefur verið djúp gjá á milli KA-manna og Þórsara á Akureyri. Hún kom þó ekki í veg fyrir að Gunni væri um skeið liðsstjóri...
Blásið verður til leiks í Coca Cola-bikarkeppninni í handknattleik karla í kvöld, bikarkeppni HSÍ. Sannkallaður stórleikur verður á dagskrá þegar Akureyrarliðin Þór og KA leiða saman hesta sína í Íþróttahöllinni á Akureyri klukkan 19.30. Grannaslagurinn gerist vart stærri hér...