FH-ingar treystu stöðu sína í efsta sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með því að leggja Val, 32:28, í 13. og síðustu umferð deildarinnar fyrir jólaleyfi og EM-hlé. Með sigrinum sem var sannfærandi hjá Hafnarfjarðarliðinu hefur það fimm...
Þrettánda og síðasta umferð Olísdeildar karla í handknattleik karla hefst í kvöld með fjórum leikjum. Aðalleikur umferðarinnar er vafalaust rimma tveggja efstu liða deildarinnar, FH og Vals, í Kaplakrika. FH hefur þriggja stiga forskot í efsta sæti deildarinnar. Valur...
Íslandsmeistarar ÍBV í handknattleik karla hafa orðið við ósk Færeyingsins Dánjal Ragnarsson um að hann verði leystur undan samningi við félagið í árslok. Þetta kemur fram í tilkynningu ÍBV. Dánjal leikur sinn síðasta leik með ÍBV á laugardaginn þegar...
„Þetta var allt mjög nýtt fyrir mér. Allt öðru vísi umhverfi og annar handbolti en ég er vanur,“ sagði Alexander Petersson um reynslu sína af því að leika með Al Arabi sports club í Katar í meistarakeppni Asíu í...
„Ég fór í aðgerð á annarri öxlinni í haust og er rétt farinn að kasta bolta aftur. Ég er glaður með að hafa getað lagt mitt af mörkum til þess að hjálpa liðinu mínu til þess að ná í...
„Mér fannst við byrja leikinn af krafti og hafa ágætis stjórn á leiknum framan af. Við vorum búnir að setja þetta þannig upp að þetta væri leikurinn sem gæti slitið okkur upp úr neðrihlutanum,“ sagði Halldór Stefán Haraldsson þjálfari...
Tveir sterkir leikmenn Aftureldingar, Birgir Steinn Jónsson og Birkir Benediktsson, hafa ekki leikið með Aftureldingu að undanförnu. Að sögn Gunnars Magnússonar þjálfara Aftureldingar er ósennilegt að þeir verði með liðinu í tveimur síðustu leikjum liðsins sem eftir eru fram...
„Þetta var bara góður baráttusigur og menn svöruðu fyrir slakan leik á móti Gróttu. Vörnin góð nær allan leikinn og Vilius góður fyrir aftan,“ sagði Þórir Ólafsson þjálfari Selfoss við handbolta.is þá hann var á leiðinni suður eftir að...
Selfoss sótti tvö nauðsynleg stig í greipar norður til KA-manna í dag í síðasta leik 12. umferðar Olísdeildar karla í handknattleik. Lokatölur 30:28, en að loknum fyrri hálfleik var þriggja marka munur á liðunum, 15:12, Selfossi í dag. Vilius...
Áfram verður leikið á Íslandsmótinu í handknattleik í dag. Tólftu umferð Olísdeildar karla lýkur með viðureign í KA-heimilinu. Einnig reynir fólk með sér í Grill 66-deildum karla og kvenna.Leikir dagsinsOlísdeild karla:KA-heimilið: KA - Selfoss, kl. 15.Staðan í Olísdeildum og...
„Haukarnir voru örlítið betri en við í kvöld. Okkur vantaði að stíga síðasta skrefið til þess að loka leiknum,“ sagði Sebastian Alexandersson þjálfari HK eftir tveggja marka tap fyrir Haukum, 26:24, í viðureign liðanna í 12. umferð Olísdeildar karla...
„Við vorum komnir í slæma stöðu töp í síðustu leikjum. Þar af leiðandi höfum við verið í innri baráttu um að koma til baka og vinna einn leik. Margt hefur verið okkur mótdrægt og síðasti gær meiddist einn á...
„Við getum engum öðrum en sjálfum okkur um kennt að tapa þessum leik, það voru tapaði boltar og svoleiðis þvæla,“ sagði Hannes Grimm hinn reyndi leikmaður Gróttu eftir tveggja marka tap fyrir Fram, 30:28, á heimavelli í 12. umferð...
„Fyrst og fremst er ég ánægður með að vinna leikinn,“ sagði Einar Jónsson þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik karla eftir tveggja marka baráttusigurliðsins á Gróttu, 30:28, í 12. umferð Olísdeild karla í handknattleik í Hertzhöllinni á Seltjarnarnesi í kvöld.„Við...
Íslandsmeistarar ÍBV færðust upp í þriðja sæti Olísdeildar karla í handknattleik í kvöld með stórsigri á Stjörnunni, 39:26, í Vestmannaeyjum. Eyjamenn eru þar með komnir tveimur stigum upp fyrir Aftureldingu sem á leik til góða. ÍBV er með 17...