- Auglýsing -
- Auglýsing -

Olís kvenna

- Auglýsing -
- Auglýsing -

Áfram verður haldið í dag

Fyrstu umferð í Olísdeildum kvenna og karla lýkur í dag með þremur leikjum, tveimur í kvennaflokki og einum hjá körlunum.Handboltadagurinn hér heima byrjar með viðureign Vals og Hauka í Origo-höllinni á Hlíðarenda klukkan 13.30. Þremur stundum síðar, klukkan 16.30...

Taka fastar á leikaraskap og ögrunum

Dómarar og eftirlitsmenn koma vel undirbúnir til leiks á Íslandsmótinu að sögn Reynis Stefánssonar, formanns dómaranefndar HSÍ.  Alls munu 37 dómarar og 12 eftirlitsmenn bera hitann og þungan af störfum í kringum þá fjölmörgu leiki sem fram fara í...

Ekki nógu kaldar í lokin

„Það hefði verið mjög sætt að ná öðru stiginu en því miður voru stelpurnar ekki nógu kaldar í lokin þegar við fengum síðustu sóknina. Ungu stúlkunum og Kristínu Guðmundsdóttir langaði svo svakalega í stigið að það fór bara allt...
- Auglýsing -

Sætur og mikilvægur sigur

„Svona sigrar eru rosalega sætir og gefa manni byr undir báða vængi fyrir framhaldið," sagði Steinunn Björnsdóttir, fyrirliði Fram, eftir nauman sigur á HK, 25:24, í fystu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik í Safamýri í kvöld. HK átti síðustu...

HK hársbreidd frá stigi gegn Fram

Fram vann nauman sigur á HK, 25:24, í hörkuskemmtilegum leik í Olísdeild kvenna í handknattleik í 1.umferð deildarinnar í íþróttahúsi Fram í kvöld. Fram var fjórum mörkum yfir í hálfleik, 14:10, en sigurinn stóð tæpt í lokin þar sem...

Þægilegt hjá Stjörnunni

Stjarnan vann þægilegan sigur á nýliðum FH, 29:21, í upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í TM-höllinni í Garðabæ í kvöld. Heimaliðið var með yfirhöndina í leiknum nánast frá upphafi og lét nýliðana ekki þvælast mjög fyrir sér.Stjarnan var fjórum...
- Auglýsing -

Stjarnan – FH, textalýsing

Leikmenn Stjörnunnar og FH, sem er nýliði í Olísdeild kvenna, ríða á vaðið og leika upphafsleik deildarinnar að þessu sinni. Leikur liðanna hefst í TM-höllinni í Garðabæ klukkan 17.45.Hægt er fylgjast með stöðu- og textauppfærslu frá leiknum í...

Dómarar og útsendingar

Ingvar Guðjónsson og Sigurjón Þórðarson verða í eldlínunni í TM-höllinni í kvöld þegar þeir dæma upphafsleik Olísdeildar kvenna í handknattleik á milli Stjörnunnar og FH. Þeir ætla að flauta til leiks klukkuan 17.45. Reynir Stefánsson, formaður dómaranefndar HSÍ, ...

Eftirvænting og breytingar

Flautað verður til leiks í Olísdeild kvenna í kvöld með tveimur leikjum þar sem Stjarnan tekur á móti FH annarsvegar í TM-höllinni klukkan 17.45 og hinsvegar mætast þrefaldir meistarar Fram og HK í Framhúsinu klukkan 18.30. Óhætt er að...
- Auglýsing -

Sterkar konur komnar heim

Talið er að í uppsiglingu sé ein jafnasta og um leið skemmtilegasta keppni sem fram hefur farið í Olísdeild kvenna á seinni árum. Liðin átta koma einstaklega vel undir mótið búin. Þau hafa öll styrkst verulega, meðal annars vegna...

Blóðtaka fyrir Valsliðið

Kvennalið Vals í handknattleik hefur orðið fyrir mikilli blóðtöku nú rétt áður en flautað verður til leiks í Olísdeildinni. Ragnheiður Sveinsdóttir var að slíta krossband og leikur ekkert með Valsliðinu á leiktíðinni sem hefst á föstudaginn í kvennaflokki.Þessi tíðindi...

Andstæðingar Vals unnu bikarinn- myndband

Rincón Fertilidad Málaga, liðið sem Valur mætir í Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik eftir rúman mánuð varð á sunnudaginn spænskur bikarmeistari í handknattleik. Rincón Fertilidad Málaga vann BM Elche Visistelche, 24:20, í úrslitaleik. Ef frá eru skildar upphafsmínúturnar þá...
- Auglýsing -

Markadrottningin fer út í læknisnám

Ragnheiður Tómasdóttir vinstri hornamaður FH og markahæsti leikmaður liðsins á síðasta tímabili leikur ekki með FH í Olísdeildinni sem hefst á föstudaginn. Þetta staðfesti Jakob Lárusson í samtali við handbolta.is í dag.Ragnheiður er að fara til Slóvakíu í læknisnám....

Breytum gömlum og úreltum viðhorfum

Handknattleikssamband Íslands hóf í dag átakið Breytum leiknum sem miðar að því að breyta gömlum og úreltum viðhorfum innan íþróttahreyfingarinnar gagnvart ungum stúlkum.Markmiðið með átakinu er að bæta ímynd kvennahandboltans og landsliðsins og fá fleiri ungar stelpur til þess að byrja...

Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar framlengt til þriggja ára

HSÍ, Olís og Sýn hafa framlengt samstarf sitt til næstu þriggja ára. Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, Jón Ólafur Halldórsson, forstjóri Olís, og Heiðar Guðjónsson, forstjóri Sýnar, skrifuðu samninga þess efnis í dag.Samstarf HSÍ, Olís og Sýnar...
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -
- Auglýsing -