Fram er talið líklegast liða til þess að vinna Olísdeild kvenna í handknattleik á komandi leiktíð sem hefst á föstudaginn samkvæmt spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í deildinni. Spáin var opinberuð á blaðamannafundi sem nú stendur yfir.Gangi spáin...
Örvhenti hornamaðurinn Karólína Bæhrenz Lárudóttir gat ekki leikið með Fram í leiknum við KA/Þór í Meistarakeppni HSÍ vegna meiðsla. Hún dró fram skóna á nýjan leik í sumar eftir nokkurt hlé frá keppni.Karólína, sem er fyrrverandi landsliðskona sem...
Landsliðsmarkvörðurinn Hafdís Renötudóttir var fjarri góðu gamni þegar Fram mætti KA/Þór og tapaði í Meistarakeppni HSÍ í gær. Ástæðan fyrir fjarveru hennar mun vera sú að hún hlaut höfuðhögg á æfingu á dögunum. Til að bæta gráu ofan á...
„Þetta er bara fyrsti titill KA/Þórs og það er rosalega sætt og ógeðslega gaman að taka þátt í þessu með stelpunum,“ sagði Martha Hermannsdóttir, fyrirliði KA/Þórs og brosti út að eyrum, eftir sigur liðsins á Fram í Meistarakeppninni í...
„Þetta er sama og kom fyrir í fyrra. Þá spiluðum við illa og töpuðum illa í Meistarakeppninni en fórum í gang þegar deildin hófst. Það verður sama upp á teningnum núna þegar deildin byrjar á föstudaginn,“ sagði Unnur Ómarsdóttir,...
Fram og KA/Þór mætast í Meistarakeppni HSÍ í kvennaflokki í íþróttahúsi Fram kl. 16. Hægt er að fylgjast með textauppfærslu frá leiknum á hlekknum hér fyrir neðan.https://hbstatz.is/OlisdeildKarlaLiveScore.php
Óvissa ríkir um hvenær landsliðskonan Arna Sif Pálsdóttir getur byrjað að leika af fullum krafti með Val. Hún hefur lengi átt í erfiðum meiðslum á hné og gengið illa að fá fullan bara.„Ég virtist vera búin að ná...
Keppnistímabil handknattleiksfólks hér á landi hefst í dag þegar leikið verður í Meistarakeppni Handknattleikssambands Íslands. Í Meistarakeppninni mætast alla jafna Íslands- og bikarmeistarar síðustu leiktíðar.Að þessu sinni mætast í kvennaflokki Fram, sem varð deildar,- og bikarmeistari síðasta tímabils...
Handknattleiksmarkvörðurinn Ástrós Anna Bender hefur yfirgefið Aftureldingu í Mosfellsbæ og ákveðið að reyna fyrir sér hjá Íslands-, bikar-, og deildarmeisturum Fram á leiktíðinni sem hefst í Olísdeildinni eftir viku.Ástrós Anna hefur leikið með Aftureldingarliðinu síðustu tvö ár og var...
Handknattleikskonan Sólveig Lára Kristjánsdóttir hefur hafið æfingar af fullum krafti á nýjan leik með KA/Þór og verður með liðinu í eldlínunni á komandi keppnistímabili. Sólveig Lára tók sér frí frá keppni á síðustu leiktíð meðan hún gekk með og...
Þóra Guðný Arnarsdóttir hefur flutt heim til Vestmannaeyja og þar með ákveðið að ganga til liðs við uppeldisfélag sitt, ÍBV á nýjan leik.Þóra Guðný er 21 árs gömul og er línumaður. Hún hefur um skeið leikið með Aftureldingu...
Handboltinn rúllar af stað með meistarakeppni HSÍ í karla- og kvennaflokki á sunnudaginn. Í meistarakeppni kvenna mætast deildarmeistarar Fram og KA/Þór sem fékk silfur í Coca Cola bikarnum í mars. Leikurinn fer fram á heimavelli Framkvenna í Safamýri og...
Aftureldingarmenn drógust gegn Granitas-Karys frá Litháen í aðra umferð Evrópubikarsins í handknattleik karla og Valur mætir spænska liðinu Rincon Fertilidad Málaga í annarri umferð sömu keppni í kvennaflokki. Dregið var á þriðjudaginn.FH er einnig skráð til þátttöku í...
Rúmir fimm mánuðir liðu frá því að Íslandsmótið í handknattleik fékk snubbóttan enda þar til næst var flautað til leiks í mótsleik í handbolta hér á landi þegar hið árlega Ragnarsmót var haldið á Selfossi eftir miðjan ágúst. Með...
Eins og oft áður hefur verið líflegt á leikmannamarkaðnum kvennaflokki í sumar. Ekki aðeins hafa átt sér stað skipti á milli félaga innanlands heldur hefur hópur handknattleikskvenna flust til landsins frá Evrópu. Hér að neðan má finna lista sem...