Um þessar mundir mega handknattleikslið á höfuðborgarsvæðinu ekki æfa saman vegna hertra sóttvarnareglna. Hinsvegar kemur það ekki í veg fyrir að leikmenn liðanna megi æfa einir. Handbolti.is sendi nokkrum þjálfurum fjórar létta spurningar í ljósi stöðunnar. Ágúst Þór Jóhannsson,...
Kvennalið Fram hefur orðið fyrir annarri blóðtöku á innan við viku en nú er ljóst að landsliðskonan Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með liðinu á keppnistímabilinu. Perla Ruth staðfesti þetta við handbolta.is áðan.„Ég á von á barni...
Handknattleikskonan Ragnheiður Tómasdóttir er komin til landsins og getur tekið upp þráðinn með FH-liðinu í Olísdeildinni þegar keppni verður framhaldið á nýjan leik.Ragnheiður fór í læknisnám til Slóvakíu í byrjun september en skólanum var lokað á dögunum vegna...
Hafdís Renötudóttir, markvörður Fram og íslenska landsliðsins, hefur ákveðið á að ganga nú þegar til liðs við sænska liðið Lugi HF í Lundi. Fram hefur samþykkt félagsskiptin. Hafdís þekkir vel til sænska handboltans eftir að hafa leikið með Boden...
Í dag kom nýr þáttur frá frá þeim félögum í hlaðvarpsþættinum Handboltinn okkar en í þættinum að þessu sinni fóru þeir yfir 3. umferð í Olísdeild kvenna þar sem Sigurður Bragason þjálfari ÍBV var á línunni frá Eyjum.Í...
Betur fór en á horfðist í fyrstu hjá Emilíu Ósk Steinarsdóttur miðjumanni og unglingalandsliðsmanni hjá FH. Hún fékk högg á fingur í viðureign FH og KA/Þórs í þriðju umferð Olísdeildarinnar á laugardagskvöldið. Óttast var í fyrstu að Emilía Ósk...
Valur hefur ákveðið að draga kvennalið sitt til baka úr þátttöku í Evrópukeppni félagsliðs vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Þetta staðfestir Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, við handbolta.is. Til stóð að Valur mætti spænska liðinu Málaga 10. og 17. okótber...
„Mér finnst bara gaman að vera komin heim í deildina eftir þrjú ár í atvinnumennsku,“ segir Helena Rut Örvarsdóttir, stórskytta Stjörnunnar í samtali við handbolta.is. Helena Rut var ein af þeim sterku handknattleikskonum sem flutti heim í sumar eftir...
FH-ingar eiga markahæsta leikmann Olísdeildar kvenna eftir þriðju umferð deildarinnar sem lauk á laugardaginn. Britney Cots trónir áfram efst á lista yfir þær konur sem hafa verið afkastamestar við markaskorun í deildinni fram til þessa þótt henni hafi aðeins...
„Það er margt í þessum leik sem mér er gjörsamlega fyrirmunað að skilja,“ sagði Jakob Lárusson, þjálfari kvennaliðs FH í samtali við handbolta.is eftir að FH tapaði fyrir KA/Þór í Olísdeild kvenna í Kaplakrika í gærkvöld, 21:19.Jakob var ómyrkur...
„Þetta var svolítill barningur en okkur tókst að ná stigunum tveimur sem skipta öllu máli. Það verður gott að fara með tvö stig í rútuna norður,“ sagði Ásdís Guðmundsdóttir, leikmaður KA/Þórs í samtali við handbolta.is í gærkvöld eftir sigur...
„Frábær og mikilvægur sigur hjá okkur í erfiðum leik sem var járn í járn allan tímann,“ sagði Sunna Jónsdóttir markahæsti leikmaður ÍBV með 10 mörk í sigurleiknum á Val Vestmannaeyjum í dag í 3. umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik....
„Því miður náðum við ekki okkar besta leik í dag,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, þjálfari kvennaliðs Vals, í stuttu samtali við handbolta.is eftir að Valur tapaði naumlega fyrir ÍBV, 23:22, í Olísdeild kvenna í Vestmannaeyjum síðdegis.Með tapinu sá...
KA/Þór fagnaði sínum fyrsta sigri í Olísdeild kvenna í kvöld þegar liðið lagði neðsta lið deildarinnar, FH, 21:19, í Kaplakrika í síðasta leik þriðju umferðar deildarinnar og fer því með kærkomin tvö stig í farteskinu norður í kvöld.FH-liðið...
ÍBV tyllti sér á topp Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag þegar liðið lagði Val, 23:22, í hörkuleik í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Valur var marki yfir í hálfleik, 11:10. ÍBV hefur þar með fimm stig að loknum þremur leikjum...