„Það var mjög gott að klára einvígið með almennilegum leik. Fyrri leikirnir voru svo spennandi að það reyndi mjög á hjartað í öllum, ekki síst áhorfendum,“ sagði Thea Imani Sturludóttir leikmaður Vals og landsliðsins eftir að Valur vann Stjörnuna,...
Augu handknattleiksáhugafólks munu beinast að umspili Olísdeildar karla og kvenna í dag enda geta úrslit ráðist í þeim báðum. Víkingur og Fjölnir mætast í oddaleik í Safamýri klukkan 14 í umspili Olísdeildar karla. Úrslit fjórða leiksins réðust ekki fyrr...
Útlit er fyrir að miklar breytingar verði á kvennaliði Stjörnunnar í handknattleik frá lokum þessa tímabils og þangað til það næsta hefst í september. Eftir því sem næst verður komist lék Hanna Guðrún Stefánsdóttir sinn síðasta leik fyrir Stjörnuna...
Haukar knúðu fram oddaleik í undanúrslitarimmunni við deildarmeistara ÍBV í úrslitakeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag. Haukar unnu á heimavelli eftir framlengingu, 29:26.Oddaleikur liðanna verður í Vestmannaeyjum á þriðjudaginn og hefst klukkan 18. Hvort lið hefur unnið...
Undanúrslit úrslitakeppni Olísdeildar kvenna halda áfram í dag með tveimur leikjum sem fram fara í Hafnarfirði og í Garðabæ. Heimaliðin í leikjunum, Haukar og Stjarnan, þurfa nauðsynlega að vinna leikina til þess að krækja í oddaleiki. Annars eru þau...
Birna Berg Haraldsdóttir, handknattleikskonan sterka hjá deildar- og bikarmeisturum ÍBV, leikur ekki meira með liðinu í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildarinnar. Um leið ríkir óvissa um framhaldið hjá henni takist ÍBV að leggja Hauka og komast í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn.Í...
Handknattleiksdeild Hauka hefur framlengt samningi sínum við Margréti Einarsdóttur, markvörð til næstu tveggja ára. Þetta eru góð tíðindi fyrir Haukaliðið sem stendur í ströngu um þessar mundir í undanúrslitum úrslitakeppni Olísdeildar.Margrét sem verið hefur aðalmarkvörður Hauka síðan hún kom...
Anna Lára Davíðsdóttir hefur samið við kvennalið Stjörnunnar til ársins 2025. Hún er ekki ókunnug í herbúðum Stjörnunnar eftir að hafa leikið sem lánsmaður frá Haukum á yfirstandandi keppnistímabili. Nú hefur hún ákveðið að fá félagaskipti úr Haukum yfir...
„Leikurinn var brekka af okkar hálfu frá fyrstu mínútu,“ sagði Sólveig Lára Kjærnested þjálfari og leikmaður ÍR við handbolta.is í gærkvöld eftir fyrsta tap ÍR-liðsins í rimmunni við Selfoss í úrslitum umspils Olísdeildar kvenna í handknattleik í Sethöllinni á...
„Í fyrstu tveimur leikjum var lið mitt taktlaust á sama tíma og ÍR-liðið lék frábærlega, það verður ekki af því tekið. Afleiðingarnar voru þær að við náðum okkur engan veginn á strik. Staða okkar í einvíginu var okkur öllum...
Saga Sif Gísladóttir markvörður hefur skrifað undir þriggja ára samning við Aftureldingu en hún hefur undanfarin ár leikið með Val. Hún hefur verið í fæðingaorlofi á tímabilinu og af þeim ástæðum ekki leikið marga leika með Valsliðinu. Hún kom...
ÍBV og Valur unnu andstæðinga sína, Hauka og Stjörnuna, með eins marks mun, 25:24 og 20:19, í hörkuspennandi leikjum liðanna í þriðju umferð undanúrslita Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld.Valur hefur þar með unnið tvo leiki í einvíginu...
Lið Selfoss vaknaði hressilega til lífsins í kvöld í umspilskeppni Olísdeildar kvenna í handknattleik, enda ekki seinna vænna eftir tvo tapleiki fyrir ÍR á upphafskafla úrslitakeppninnar. Fyrir framan nær fulla Sethöllina á Selfossi í frábærra stemningu sýndi Selfossliðið margar...
Andri Snær Stefánsson hefur ákveðið að hætta þjálfun kvennaliðs KA/Þór í handknattleik eftir þrjú ár í brúnni. Frá þessu er sagt á Akureyri.net, fréttmiðlinum öfluga á Akureyri. Þar kemur fram að Andri Snær hafi tilkynnt stjórn KA/Þórs ákvörðun sína.Ekki...
Þriðja umferð undanúrslita úrslitakeppni Olísdeildar kvenna fer fram í kvöld. Stjarnan sækir Val heim í Origohöllina klukkan 18 og klukkan 19.40 verður flautað til leiks í íþróttamiðstöðinni í Vestmannaeyjum. Þar mætast deildarmeistarar ÍBV og Haukar.Staðan í báðum rimmum er...