ÍBV komst upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 22:18, í TM-höllinni í Garðabæ í miklum sveifluleik. ÍBV hefur þar með 18 stig eftir 11 leiki og er stigi á...
Einn leikur verður á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og það er sannkallaður stórleikur. Stjarnan fær ÍBV í heimsókn í TM-höllina í Garðabæ klukkan 18.Liðin eru jöfn í öðru sæti Olísdeildar með 16 stig hvort eftir 10...
HK veitti Stjörnunni mikla mótspyrnu þegar liðin mættust í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Stjarnan, sem er í öðru sæti Olísdeildar, átti fullt í fangi með að tryggja sér stigin tvö gegn neðsta...
Rúta sem flutti lið KA/Þórs frá Akureyri til Selfoss í gær fauk út af veginum þegar skammt var eftir af ferðinni til Selfoss en sagt er frá þessu á Akureyri.net.Rútan hafnaði hálf út í snjóskafli og stóð þar föst...
Elleftu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Viðureignin hefst klukkan 16. Þrír leikur voru á dagskrá í gær. ÍBV var fyrst liða á keppnistímabilinu til þess að vinna Val, 32:29,...
Fram vann öruggan sigur á Haukum í heimsókn sinni til Ásvalla í kvöld í 11. umferð Olísdeildar, 28:18, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur Fram...
Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni klukkan 13.30 í upphafsleik 11. umferðar deildarinnar. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 32-29, og varð þar með fyrsta liðið til þess að leggja Valsliðið í Olísdeildinni...
Keppni hefst á ný í Olísdeild kvenna í handknattleik í dag eftir frí yfir jól og áramót. Þrír leikir verða á dagskrá í 11. umferð. Umferðinni lýkur annað kvöld. Bikarmeistarar Vals taka á móti ÍBV í fyrsta leik ársins...
Serbenska handknattleikskonan Marija Jovanovic leikur ekki fleiri leiki með ÍBV. Hún hefur komist að samkomulagi um starfslok hjá félaginu. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá ÍBV óskaði hún eftir af persónulegum ástæðum að fá samningi sínum við...
KA/Þór hefur samið við dönsku handknattleikskonuna Ida Hoberg um að leik með liði félagsins út keppnistímabilið í Olísdeild kvenna. Hoberg, sem er 19 ára gömul hægri handar skytta og einnig miðjumaður, kemur frá liði Randers HK í Danmörku þar...
Elín Klara Þorkelsdóttir og Heimir Óli Heimisson, leikmenn handknattleiksliða Hauka í Olísdeildunum, voru í gær útnefnd íþróttamenn Hauka fyrir árið 2022 á uppskeruhátíð sem haldið var á Ásvöllum. Tíu íþróttamenn af báðum kynjum voru tilefndir í valinu að þessu...
Karen Knútsdóttir, handknattleikskona, hefur verið kjörin Íþróttamaður Fram 2022. Karen stjórnaði leik Framliðsins eins og herforingi þegar Fram varð Íslandsmeistari 2022, eftir úrslitarimmu við Val. Karen, sem var útnefnd besti sóknarleikmaður OLÍS-deildarinnar af Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, í verðlaunahófi sambandsins...
Undanfarna daga hefur handbolti.is birt þær fréttir sem oftast voru lesnar á árinu sem rennur sitt skeið á enda á miðnætti. Fimm fréttir á dag, alls 20 fram til þessa. Í dag er röðin komin að þeim fimm vinsælustu.5.sæti:https://handbolti.is/eru-i-ongum-sinum-yfir-bidinni-eftir-viktori-gisla/4.sæti:https://handbolti.is/markverdir-fa-aukna-vernd-midjuhringur-tekinn-upp/3.sæti:https://handbolti.is/thrju-raud-spjold-og-annar-domarinn-rauk-a-dyr/2.sæti:https://handbolti.is/thetta-er-hreinlega-ekki-haegt-thvi-midur/1.sæti:https://handbolti.is/sigvaldi-bjorn-hefur-leikid-sinn-sidasta-leik/Mest...
Heldur betur hefur hlaupið á snærið hjá kvennaliði Hauka í Olísdeild kvenna. Fyrir stundu var tilkynnt að sænska/norska handknattleikskonan Sara Odden er væntanleg aftur í herbúðir liðsins á nýju ári. Odden gekk til liðs við þýska 1. deildarliðið BSV...
Nú þegar hlé hefur verið gert á keppni í Olísdeild kvenna fram í janúar er ekki úr vegi að renna yfir nokkra tölfræðiþætti sem teknir hafa verið saman upp úr ýtarlegum tölfræðigrunni HBStatz. Þar kennir sannarlega ýmissa grasa.Þeir sem...