Nóg verður um að vera í dag fyrir þá sem fylgjast með handknattleik. Þrír leikir í níundu umferð Olísdeildar kvenna. Einnig tvær viðureignir í 11. umferð Olísdeildar karla sem fram fara í Vestmannaeyjum og á Ísafirði.Kvennalið ÍBV leikur í...
Ekkert lát er á sigurgöngu bikarmeistara Vals í handknattleik kvenna. Haukum tókst ekki að leggja stein í götu Valsara á Ásvöllum í kvöld. Valur fór með átta marka sigur úr býtum, 34:26, eftir að hafa verið fimm mörkum yfir...
Sunna Jónsdóttir tryggði ÍBV eins marks sigur á KA/Þór í Olísdeild kvenna í handknattleik í KA-heimilinu í dag, 28:27, í hörkuleik. ÍBV var með fjögurra marka forskot í hálfleik, 15:11.Fljótlega í síðari hálfleik jafnaðist leikurinn. Síðustu 20 mínúturnar skiptust...
„Það var mikill í hraði í leik okkar og ég held að gæðin hafi verið fín. Við lékum á 16 leikmönnum, þar á meðal fengu tvær 14 ára gamlar að spreyta sig. Ástandið á liðinu er hrikalega gott,“ sagði...
Áttunda umferð Olísdeildar kvenna hófst í gærkvöld með heimsókn liðs Stjörnunnar til Fram í Úlfarsárdal. Þrír leikir fara fram í dag, í KA-heimilinu, á Selfossi og Ásvöllum. Einnig verður ein viðureign í 2. deild karla í íþróttahúsinu í Garði.Olísdeild...
Stjarnan vann Fram með 12 marka mun, 33:21, í Olísdeild kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 12:9. Staða liðanna í deildinni breyttist ekkert með þessum úrslitum. Stjarnan er í...
Íslandsmeistarar Fram fá Stjörnuna í heimsókn í Úlfarsárdal í upphafsleik 8. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld. Um leið hefst annar þriðjungur deildarkeppninnar en að baki eru sjö umferðir af 21. Stjarnan vann Fram í upphafsleik Olísdeildar kvenna föstudaginn 15....
Ekki tekst að ljúka 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik í kvöld eins og vonir voru aldar í brjósti um. Viðureign ÍBV og KA/Þórs var frestað í þriðja sinn í morgun. Til stóð að leikurinn færi fram í dag...
Viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni kvenna í handknattleik sem til stóð að færi fram í Vestmannaeyjum í dag og hæfist klukkan 17.30 hefur verið frestað um sólarhring.Veður gerir að verkum að ófært er með flugi á...
Í kvöld fer fram síðasti leikurinn í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki þegar KA/Þór sækir ÍBV heim til Vestmannayja. Til stóð að leikurinn færi fram fyrir um viku en vegna ófærðar varð að fresta viðureigninni. Víkingur, Stjarnan, Haukar,...
Skarð var svo sannarlega fyrir skildi hjá KA/Þór í gær þegar liðið mætti Val í Olísdeild kvenna í handknattleik. Landsliðskonurnar Rut Arnfjörð Jónsdóttir og Unnur Ómarsdóttir voru fjarri góðu gamni vegna meiðsla eins og Akureyri.net segir frá í morgun....
ÍBV komst í dag upp í þriðja sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik þegar Eyjaliðið vann Fram, 27:25, í Úlfarsárdal. ÍBV hafði þar með sætaskipti við Framara sem sitja í fjórða sæti með 8 stig eftir sjö leiki. ÍBV er...
Að vanda verður mikið um að vera í Olísdeildum kvenna og karla í dag eins og flesta laugardaga síðustu vikur. Sjöunda umferð Olísdeildar kvenna verður hespað af með fjórum leikjum á höfuðborgarsvæðinu. Að umferðinni lokinni verður þriðjungur deildarkeppninnar að...
Ekkert verður af viðureign ÍBV og KA/Þórs í 16-liða úrslitum bikarkeppni HSÍ sem áformuð var í Vestmannaeyjum í kvöld. Samkvæmt tilkynningu sem var að berast er í ófært í flugi á milli Akureyrar og Vestmannaeyja. KA/Þórsliðið ætlaði að koma...
Síðustu leikir 16-liða úrslita bikarkeppni HSÍ í kvennaflokki fara fram í kvöld. Önnur viðureignin verður á milli liða úr Olísdeildinni. Leikmenn KA/Þórs sækja ÍBV heim til Eyja. ÍBV og KA/Þór mættust í fyrstu 1. umferð Olísdeildar 17. september. ÍBV...