Þrettánda umferð Olísdeildar kvenna fer fram í dag með fjórum leikjum þar sem ekkert verður gefið eftir fremur en fyrri daginn.
Eins verða leikir í Grill 66-deildum karla og kvenna. Síðast en ekki síst stendur fyrir dyrum önnur umferð í...
Fram vann stórsigur á Selfossi, 31:19, í lokaleik Olísdeildar kvenna í handknattleik í Úlfarsárdal í kvöld en um var að ræða síðasta leik 12. umferðar deildarinnar. Fram færðist þar með aðeins nær Stjörnunni sem situr í þriðja sæti deildarinnar....
Fjórir leikir fara fram í Olísdeild kvenna og Grill 66-deildum karla og kvenna í dag. Auk þess verður ekki slegið slöku við á heimsmeistaramótinu í handknattleik fremur en aðra daga um þessar mundir.
Olísdeild kvenna:Úlfarsárdalur: Fram - Selfoss, kl. 19.30...
ÍBV komst upp að hlið Vals í efsta sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í dag með því að leggja Hauka, 30:28, í Vestmannaeyjum á sama tíma og Val tókst að krækja í annað stigið í heimsókn sinni til Stjörnunnar...
Nóg verður um að vera í dag fyrir handknattleiksáhugafólk, jafnt utan lands sem innan. Tólfta umferð Olísdeildar kvenna hefst með þremur spennandi leikjum í Garðabæ, Vestmannaeyjum og á Akureyri. Einnig má búast við hörkuleik í Kaplakrika þegar efsta lið...
Sara Katrín Gunnarsdóttir leikur með Fram út keppnistímabilið sem lánsmaður frá HK. Hún kemur í stað Svartfellingsins Tamara Jovicevic en samningi hennar við Fram var rift um áramótin. Jovicevic gekk til liðs við Fram í haust en stóð ekki...
„Talandi um kaflaskiptan leik þá var þetta kennslubókardæmi,“ sagði Sigurður Bragason þjálfari ÍBV hress að vanda eftir sigur liðsins á Stjörnunni, 22:18, í Olísdeild kvenna í handknattleik í TM-höllinni í kvöld. ÍBV komst með sigrinum upp í annað...
„Þetta er einn skrýtnasti handboltaleikur sem ég hef séð. Ef lagðar eru saman fyrstu tíu mínúturnar í fyrri hálfleik og fyrstu tíu mínúturnar í síðari hálfleik þá eru við 15:0 undir. Eins ótrúlega og það hljómar þá áttum við...
ÍBV komst upp í annað sæti Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld með fjögurra marka sigri á Stjörnunni, 22:18, í TM-höllinni í Garðabæ í miklum sveifluleik. ÍBV hefur þar með 18 stig eftir 11 leiki og er stigi á...
Einn leikur verður á dagskrá Olísdeildar kvenna í handknattleik í kvöld og það er sannkallaður stórleikur. Stjarnan fær ÍBV í heimsókn í TM-höllina í Garðabæ klukkan 18.
Liðin eru jöfn í öðru sæti Olísdeildar með 16 stig hvort eftir 10...
HK veitti Stjörnunni mikla mótspyrnu þegar liðin mættust í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í handknattleik í Kórnum í dag. Stjarnan, sem er í öðru sæti Olísdeildar, átti fullt í fangi með að tryggja sér stigin tvö gegn neðsta...
Rúta sem flutti lið KA/Þórs frá Akureyri til Selfoss í gær fauk út af veginum þegar skammt var eftir af ferðinni til Selfoss en sagt er frá þessu á Akureyri.net.
Rútan hafnaði hálf út í snjóskafli og stóð þar föst...
Elleftu umferð Olísdeildar kvenna í handknattleik lýkur í dag með viðureign HK og Stjörnunnar í Kórnum. Viðureignin hefst klukkan 16. Þrír leikur voru á dagskrá í gær. ÍBV var fyrst liða á keppnistímabilinu til þess að vinna Val, 32:29,...
Fram vann öruggan sigur á Haukum í heimsókn sinni til Ásvalla í kvöld í 11. umferð Olísdeildar, 28:18, eftir að hafa verið sjö mörkum yfir að loknum fyrri hálfleik, 14:7. Eins og tölurnar gefa til kynna var sigur Fram...
Valur og ÍBV mættust í Olísdeild kvenna í handknattleik í Origohöllinni klukkan 13.30 í upphafsleik 11. umferðar deildarinnar. ÍBV vann leikinn með þriggja marka mun, 32-29, og varð þar með fyrsta liðið til þess að leggja Valsliðið í Olísdeildinni...